Lögmannablaðið - 01.03.2006, Síða 9

Lögmannablaðið - 01.03.2006, Síða 9
Borgartúni 30 • 105 Reykjavík • Sími 510 5000 • mottaka@lifeyrir.is • lifeyrir.is Í aldursleið Sameinaða lífeyrissjóðsins er inneign ávöxtuð í verðbréfasafni sem tekur mið af aldri. Inneignin flyst sjálfkrafa á milli leiða eftir aldri einstaklingsins. Áhættudreifing er innbyggð og felst í því að hlutfall hluta- bréfa lækkar eftir því sem sjóðfélaginn eldist en hlutfall skuldabréfa hækkar að sama skapi. Verðbréfasafn með háu hlutfalli hlutabréfa hentar vel fyrir unga sjóðfélaga því iðgjöld þeirra eiga eftir að ávaxtast í langan tíma. Sameinaði lífeyrissjóðurinn b‡ður upp á skuldabréfaleið þar sem fjárfest er að fullu í innlendum, verðtryggðum skuldabréfum sem bera fasta vexti. Þessi leið hentar þeim vel sem vilja verðtryggja sparnaðinn og taka litla sem enga áhættu. Sveiflur í ávöxtun eru litlar í skuldabréfaleiðinni. Sameinaði lífeyrissjóðurinn er öflugur og óháður lífeyrissjóður sem b‡ður upp á hagstæðan séreignarsparnað sniðinn að þörfum hvers og eins. Eftirfarandi tvær leiðir eru meðal annars í boði. Reiknivélin á www.lifeyrir.is gerir öllum kleift að reikna séreignarsparnað út frá sínum forsendum. Skráðu þig strax í Sameinaða lífeyrissjóðinn, það borgar sig! Fáðu nánari upplýsingar á vefsíðu okkar, www.lifeyrir.is, eða í síma 510 5000. 2005 16 2005 18 16,9% 14,0% 17,2% 12,5% 10,5% E N N E M M / S ÍA / N M 4 8 7 8

x

Lögmannablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.