Þjóðmál - 01.03.2009, Page 21

Þjóðmál - 01.03.2009, Page 21
 Þjóðmál VOR 2009 19 Ríkisábyrgð hvetur til áhættu: Dæmi um banka sem tekur þátt í fjárhættuspili og leggur allt á svartan: 50% vinningslíkur Eigendur bankans eru alltaf jafn vel staddir við tap, þeir tapa bara sínum 10 krónum, því bankinn er hlutafélag og hluthafar ábyrgjast ekki hlutafélög. En þeir græða mun meira við vinning, ef þeir fá ríkisábyrgð og taka mikið að láni: 11-földun í stað tvöföldunar! Engin ríkisábyrgð 10 krónur frá hluthöfum Enginn vill lána 10 krónur samtals: Lagt undir í rúllettu með 50% vinningslíkum 100 krónur samtals: Lagt undir í rúllettu með 50% vinningslíkum Ríkisábyrgð 10 krónur frá hluthöfum 90 krónur að láni 20 krónur fást Tvöföldun 0 krónur fást Eigendur tapa 10 kr. Enginn annar tapar 200 krónur fást 90 kr. lán er greitt til baka og þá eru 110 kr. eftir 11-földun! 0 krónur fást Eigendur tapa 10 kr. Hluthafar ábyrgjast ekki 90 króna lánið vinningur tap vinningur tap

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.