Þjóðmál - 01.03.2009, Qupperneq 35

Þjóðmál - 01.03.2009, Qupperneq 35
 Þjóðmál VOR 2009 33 skatta er og tekjur ríkisins þar af leiðandi mun minni . Svara þarf spurningunni: Hvert er hlutverk hins opinbera? Það má oft finna eitthvað jákvætt við mótlæti og erfiðleika . Við þurfum að nýta núverandi tíma til að endurskilgreina hvert hlutverk hins opinbera er og hvað hugtakið velferðarkerfi merkir . Þegar öllu er á botninn hvolft lýtur rekstur hins opin­ bera ekki öðrum lögmálum en rekstur heim ilanna í landinu . Ef peningar eru ekki til á heimilinu þá verður neyslan ekki fjár­ mögnuð öðruvísi en með lántöku sem síðar þarf að greiða með vöxtum og þá þurfa tekjur framtíðarinnar að standa undir þeirri byrði ef ekki á illa að fara . Ástand efnahagsmála og velferðar á Ís­ landi í framtíðinni fer eftir því hvernig við bregðumst við núna . Það er kominn tími til að við hugsum upp á nýtt hvað velferðar­ kerfi stendur fyrir . Það hlýtur að þýða að skattpeningar almennings séu notaðir til að hjálpa þeim sem þurfa raunverulega á hjálp að halda og ekki öðrum . Það er eins og margir hafi misst sjónar á þessu grundvallaratriði í góðæri síðustu ára . Velferðarkerfið er komið á villigötur þegar það er orðið félagsleg aðstoð við fullfrískt og starfandi fólk . Sjálfstæðisflokkurinn ber mikla ábyrgð á útgjaldaþenslu síðustu ára . Þegar farið er að flokka gæluverkefni stjórn málamanna og þrýstihópa til jafns við rekstur grundvallarþátta líkt og menntunar barna, reksturs spítala, dómstóla og fangelsa þá er grundvallarstefna Sjálfstæðisflokksins ekki lengur leiðarljósið . Ef þingmenn Sjálf­ stæðisflokksins eru ekki tilbúnir að leiða nauðsynlega endurskilgreiningu á vel ferð­ ar kerfinu og tryggja aðhald í ríkis rekstri þá gerir það enginn . Það er ekki einungis á færi viðskipta­ og Tafla
1
 

 Fjárlög
 

 Skipting
útgjalda
eftir
málefnaflokkum*
 Rekstrargrunnur,
m.kr.
 2003**
 2009
 Aukning
 (m.kr.)
 Aukning
(%)
 Almenn
opinber
þjónusta
 21.143
 29.026
 7.883
 37%
 Löggæsla
og
öryggismál
 16.937
 19.614
 2.677
 16%
 Fræðslumál
 35.648
 45.950
 10.302
 29%
 Heilbrigðismál
 99.065
 116.397
 17.332
 17%
 Almannatryggingar
og
velferðarmál
 87.739
 127.292
 39.553
 45%
 Húsnæðis‐,
skipulags‐
og
hreinsunarmál
 3.662
 5.378
 1.716
 47%
 Menningar‐
og
kirkjumál
 17.156
 16.135
 ‐1.021
 ‐6%
 Eldsneytis‐
og
orkumál
 3.202
 2.836
 ‐366
 ‐11%
 Landbúnaðar‐
og
sjávarútvegsmál
 20.757
 17.475
 ‐3.282
 ‐16%
 Iðnaðarmál
 1.264
 2.098
 834
 66%
 Samgöngumál
 30.858
 39.446
 8.588
 28%
 Önnur
útgjöld
vegna
atvinnuvega
 6.613
 9.914
 3.301
 50%
 Önnur
útgjöld
ríkissjóðs
 50.569
 124.081
 73.512
 145%
 Samtals
 394.611
 555.642
 161.031
 41%
 *Samkvæmt
COFOG
staðli,
sem
er
alþjólegur
staðall
Sameinuðu
þjóðanna
 
 
 
 **Verðlag
í
ársbyrjun
2009
 
 
 
 
 
 
 Útgjaldaaukning eftir málaflokkum milli fjárlaga 2003 og 2009 . Eins og sjá má hefur orðið sannkölluð útgjaldasprenging .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.