Félagsbréf - 01.12.1962, Qupperneq 4

Félagsbréf - 01.12.1962, Qupperneq 4
^ Gdðar bæknr tfl |olag>|afa Guðrún frá T.umli: Stýfðar fjaðrir II. Guðrún frá Lundi er eins og öllum er kunn- ugt meðal vinsœlustu og mest lesnu höfunda landsins, og vlnsældir hennar haía haldizt frá fyrstu bók. Bækur hennar seljast að jafnaði upp fyrlr jól. Sigríður Björnsdóttir frá Miklabæ: 1 Ijósi minninganna. Frú Sigriður Björnsdóttir er ein þeirra, sem menn hljóta að hlýða á sér tll ánægju. Hún er skarpgáfuð kona, athugul og Ihugul, og setur hugsanir sinar íram með aðdáan- legu látleysl. I ljósl minninganna er fögur Jólagjöf. Ingimar Óskarsson: Skeldýrafána lslands. Þegar Flóra Islands kom út fyrst, var hún réttilega talin stórvirki, sem markaði spor i menningarsögu þjóðarinnar. Þetta verk Ingimars er íyllilega sambærilegt við Flóru Islands, og hefur margur hlotlð doktors- nafnbót fyrir minna afrek. Þessi bók er til- vaiin jólagjöf handa greindum unglingum. en athugulir menn á öllum aldri hafa af henni mikla ánægju. Hugrún: Sagan af Snæfriði prinscssu og Gylfa gæsasmala. Ævintýri með myndum. Hugrún á miklum vinsældum að fagna bæði hjá lesendum og útvarpshlustendum. Þetta ævlntýrl hennar verður vlnsæl barnabók. Valborg Bcntsdóttir: TIL ÞÍN. Ástarljóð til karlmanna, með skreytingum eftlr Valgerði Brlem. Valborg er sérstæð i íslenzkri ljóðagerð. Hún yrkir ástarljóð til karlmanna. Hún er ný Vatnsenda-Rósa. — Þetta er bók, sem margur mun lesa sér til ánægju. Sr. Sigurður Glufssou: Sigur um sfðir. Sjálfsævlsaga. Sr. Slgurður var fæddur að Ytri-Höl i Vestur-Landeyjum 14, ágúst 1883, og er nú nýlega fallinn frá. 1 sögunnl segir frá bernsku og unglingsárum hans þar eystra, og þvi hvernig hann brauzt til mennta vestan hafs og varð Þar prestur. Hann skýrir einnlg írá kynnum sínum af Vestur-Islendlngum og merkiiegrl reynslu sem prestur þeirra langan tíma. Ingibjörg Jónsdóttir: Ast í myrkrl. Ast i myrkri er sagaj úr skuggalífi Reykja- vikur. Lesandinn er leiddur bak við tjöldin, og þar er brugðið upp myndum, sem fæstir sjá. en margir hvisla um sín á milli. — Höfundur bókarlnnar, Ingibjörg Jónsdóttir, er ung kona, fædd i Reykjavik. Lýsingar hennar eru hispursiausar og berorðar. Cyril Scott: Fullnnminn í þýðingu Steinunnar Bricm. Fullnuminn er bók, sem náð hefur feikna- legum vinsældum um allan heim. Höfundur- inn, hið víðfræga brezka tónskáld og dul- fræðingur Cyril Scott, segir I hennl af kynn- um sínum af helllandi og ógleymanlegum manni, er hann nefnir Justln Moreward Haig. — Sagan er bæði dularfull og þó svo spennandi, að allir sem lesa hana, hafa af henni óblandna ánægju. Martinus: Leiðsögn til lffshamingju. Kenningar Martinusar eru lausar við kreddur og þröngsýni. Hann bendir mönn- um á leið andlegs frelsis. — Um Martinus sagði hinn heimsfrægl rlthöfundur og dul- spekingur dr. Faul Brunton: Það að kynn- ast honum er sama og að opna honum rúm í hjarta sinu. Hann er lifandi ímynd þeirrar vlzku, ósérplægni og kærleika, sem myndar insta kjarnann í kennlngu hans. Sholcin Ascli: Gyðingurinn. Þýðing Magnúsar Jochumssonar. Höfundur þessarar bókar er heimsfrægur maður. sem nú er látinn fyrir nokkrum ár- um. Verkið er í þremur köílum, og er þetta siðasta bindlð. — Hin tvö fyrri eru Rómverjinn og Lærisveinninn. — Hver kafll verkslns er þó sjálfstæð ævisaga þess, er seglr frá. Gyðingurlnn lýsir lifl alþýðunnar í Jerúsalem á dögum Krists, og hann er sjónarvottur að iæknlngum og kraftaverkum meistarans. Unglingabækur LEIFTURS eru löngu við- kenndar. — Þær eru skemmtllegar og ódýrar. Árlega gefur Leiftur út margar unglinga- og barnabækur og er það nú orðið allstórt safn. — Fyrir þessi jól koma nýjar bækur i hinum vlnsælu bókaflokkum: Matta-Maja, Hanna. Stina flugfreyja, Bob Moran, Kim- bækurnar, Konnl sjömaður og ný bók um Lisu-Disu, sem heitir Lísa-Disa yndi ömmu slnnar. — Auk þess koma margar nýjar, svo sem Ég er kölluð Kata. Kalll og Klara- Anna Lísa og Ketill (framhald búkarinnar Anna-Lísa og litla Jörp), Fjögur barnalelk' rlt eftlr Stefán Júliusson, Gömul ævlntýri í þýðlngu Theódórs Árnasonar (en þau eiga samstöðu með Grimms ævlntýrum) og svo hlnar frægu tyrknesku kímnissögur um Nasreddin skóiameistara, i þýðlngu ÞorstelnS skálds Gislasonar, með teiknlngum eft!r Barböru Árnason. Spyrjið um útgáfubækur Leiftnrs. — Þær eru skemmtilegar og ódýrar. —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.