RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 17

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 17
I HREIÐARS ÞÁTTUR HEIMSKA Hví skal eigi það? eegir kon- ungur. Nú kveður Hreiðar kvœðið, og er það allundarlegt, fyrst kynleg- ast, en því betra, er síðar er. Og er lokið er kvœði, mælti kon- ungur: Þetta sýnist niér undarlegt, en þó gott að nestlokum, en kvæðið mun vera með þeim hætti, sem ævi þín. Hún hefur fyrst verið með kynlegu móti og einrænulegu, en hún mun þó vera því betur, er meir líður á. Hér eftir skal ég og velja kvæðislaunin. Hér er hólmur einn fyrir Noregi, sá er ég vil þér gefa. Hann er með góðum grösum, og er það gott land, þó að eigi sé mikið. Hreiðar mælti: Þar skal ég sam- tengja með Noreg og Island. Konungur mælti: Eigi veit ég, hversu það fer. Hitt veit ég, að margir menn munu búnir að kaupa að þér hólminn og gefa þér fé fyrir, en ráðlegra ætla ég vera, RM að ég leysi til mín, að eigi verði að bitbeini þér eða þeim, er kaupa vilja. Er nú og ekki vel felld vist þín vilgis lengi hér í Noregi, því að ég þykist sjá, hversu Har- aldur konungur vill þinn hlut, ef hann á að ráða, sem hann mun ráða, ef þú ert lengi í Noregi. Nú gaf Magnús konungur hon- um silfur fyrir hólminn og vill eigi þar hætta honum, og fór Hreiðar út til Islands og bjó norð- ur í Svarfaðardal og gerist mikill maður fyrir sér, og fer lians ráð mjög eftir getu Magnúss konungs, að þess betur er, er meir líður fram hans ævi, og hefur hann gert sér að mestum hluta þau kynja- læti, er hann sló á sig hinn fyrra liluta ævinnar. Bjó liann til elli í Svarfaðardal, og eru margir menn frá honum komnir. Og lýkur hér þessari ræðu. MorJcinskinna. Myndir: Kristinn Pétursson. 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.