Ljóðormur - 01.06.1990, Page 6

Ljóðormur - 01.06.1990, Page 6
4 og baráttan fyrir vemdun hennar. Ljóðormur telur það sér mjög til sæmdarauka að nokkur af ljóðum verðlauna- bókarínnar höfðu fyrst birst í 6. hefti Ljóðorms, t.d. ljóð- ið Einmánuður sem í hógværð sinni geymir bæði viðvör- un og vongleði: Verður þér sungið af vordögum næstum? í viðlagi fomu er varlega spurt. Þeir um það - ef þeim verður sungið; ef þeir verða söngur í limi. Efni þessa heftis Ljóðorms er sérstætt að því leyti að öll ljóðin, sem í því birtast, eru þýdd. Svo mikið hefur ritinu borist af þýddum ljóðum eftir ágæt skáld frá ýmsum lön- dum að brugðið var á það ráð að gefa þeim gott rými að þessu sinni. Fjöldi nýrra ljóða íslenskra bíður næsta hefit- is. s.r. Þau leiðu mistök urðu í síðasta hefti að á síðu 41 þriðja eríndi sjöundu línu að ofan misrítaðist orðið togum í stað torgum. Rétt er ljóðlínan: en nautatorgum og torgum og torgum öðrum án veggja.

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.