Ljóðormur - 01.06.1990, Qupperneq 45

Ljóðormur - 01.06.1990, Qupperneq 45
Eysteinn Þorvalclsson 43 vili fara úr skorðum og kvæðin verða stirðleg og þvinguð, svo sem reyndar löngum fyrr. Þetta tekst misjafnlega hjá Stefáni en í kvæði sem heitir Lýkur ferð er þessi álitlega vísa: Þú Súðavfk og fjörur Álftafjarðar ég fagna stans, því kominn er ég nú um fimaveg og fjöll f góðri trú, þá ferð mér eina leyfði kraftur Njarðar. Annað enn yngra skáld, Kristján Þórður Hrafnsson, yrkir líka hefð- bundið jafnt sem óbundið. Sum hefðbundnu kvæðin minna býsna mikið á svipaðan írónískan kveðskap Þórarins Eldjárns, en einkum er það ofstuðlun sem spillir þessum kvæðum og sæmilega glöggur kvæðamaður hefði getað bent hinum unga höfúndi á þessa galla. Sum hinna óbundnu ljóða Krístjáns Þórðar em hinsvegar mun bet- ur ort og sýna hvað í honum býr. Það er virðingarvert ef ung skáld vilja viðhalda heföbundinni form- gerð kvæða. En fátt er dapurlegra í skáldskap en misheppnuð við- Ieitni f þessa átt. Enginn ætti að láta frá sér fara kvæöi af þessu tagi nema hann hafi lært reglumar til hlítar, náð valdi á þeim og gert sér grein fyrir því að það er margt að varast í hefðbundnum formum. Þetta hefur viljað bregðast og þessvegna tekst stundum báglega til þegar slíkur kveðskapur er settur saman. Gjaman er þá komið fyrir rími og einhverskonar hrynjandi í textanum en Ijóðstaftr em allir á floti, stundum of margir, stundum á röngum stöðum eða bara fjar- verandi líkt og í mörgum dæguriagatextum. Dæmi um þetta má t.d. finna hjá hjá Bjama Bjamasyni: Þú brosir til allra en en ekki vinur neins og þú veist þínu viti bæði þessa og annars heims2 og einnig hjá Tryggva V Líndal: Góöi Guð mun mannkyn þrúga og gímga úr hálstið snúa. Jórsals ýtum verður eytt fyrir að gera ekki neitt.3 og hjá Jóhanni Kristjánssyni: Skynjun mín visnuö greindi ekki Ijós augun mfn Ifflaus Ifkt og dauövona rós óttinn var horflnn og hömndiö blátt allt var orðið líflaust og grátt.4 Þetta er náttúrlega óhæft þótt sumir hafl kannski gaman af því á vissan hátt. Dæmin sanna aö farí þetta form svona voveiflega á skjön við cigin reglur, þá vill andinn og efnið gufa upp jafnframt. Einstaka formgerðarþætti úr hefðinni má nota með prýði í módem- ískum ijóðum, óbundnum eöa lausbundnum, eins og margir ís- lenskir módemistar hafa sýnt, en slíkt er ekki minni vandi en að yrkja hefðbundið. Dæmi um góða tilburði f þá átt má má líka flnna í þessum ljóðum, t.d. hjá Þór Stefánssyni: Aö tiiefnislausu við töluðum saman um veðrið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ljóðormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.