Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1974 3 Sögusýningin sett á svið Frá vinstri: Sölvá Patursson kona Páls bónda f Kirkjubæ, Páll, Ingrið Dalsgarð kona Jóannisar sem stendur lengst til hægri. Myndin var tekin á Skólavörðustfg f gær. Færeyskir bændur kanna rekstur mjólkurbúa og sláturhúsa á ísafirði Rabbað við Pál bónda í Kirkjubæ PÁLL Patursson bóndi á Kirkju- bæ f Færeyjum og Jóannis Dals- garð búfræðingur eru f heimsókn á tslandi um þessar mundir til þess að kynna sér rekstur og upp- byggingu mjólkurbúa og slátur- Sífelld rigning Djúpavogur, 17. september. HÉR hefur rignt mikið að undan- förnu og enn virðist ekkert ætla að stytta upp. Að vonum er fólk orðið nokkuð leitt á þessari miklu rigningu. Slátrun er nú að hefjast í frystihúsinu, en ekki er vitað hve mörgu fé verður slátrað að þessu sinni. I fyrra var slátrað hér 11 þús. fjár. A meðan sláturtíðin varir, stöðvast öll vinna í frystihúsinu við fiskvinnslu, en sá fiskur sem berst nú að landi er saltaður og verður svo fram yfir sláturtið. Mikið er um byggingar hér á staðnum, þar á meðal er verið að byggja nýtt frystihús. Þá eru nokkur einbýlishús í smíðum. — Fréttaritari. Skeyta- og símtala- gjöld hækka Póst- og símamálastjórnin hef- ur auglýst hækkun á skeyta- og símtalagjöldum til útlanda. Nú kostar skeyti pr. orð til Danmerk- ur kr. 22, símtöl pr. mín. kr. 216 og telex pr. mín. kr. 54. Til Banda- ríkjanna kostar nú skeyti pr. orð kr. 64—74, sfmtöl kr. 572 pr. mín og telex pr. mín kr. 321. Til Englands kostar skeyti pr. orð nú kr. 25, símtöl pr. mín kr. 198 og telex pr. mfn. kr. 50. Kanadísk sundlaug rísá Stokkseyri Stokkseyri 15. sept. UM þessar mundir er verið að reisa á Stokkseyri sundlaug. Sundlaugin, sem er 8x16 metrar að stærð er innflutt frá Kanada. Er hún úr plastdúk, en grindin er úr stálblönduðu áli. Laugin á að vera í nánd við barnaskólann og er mjög fljótlegt að koma henni upp. húsa.Við röbbuðum við þá félaga um ferð þeirra, en forsagan er sú að fyrir tæpum tveimur árum samþykkti Bóndafélag Færeyja að hefja könnun á þvf að byggja upp rekstur mjólkur- og slátur- húsa, sem fram til þessa he'ur ávallt verið á vegum einstaka bænda án nokkurrar heildar- skipulagningar. Veitti Bóndafé- lagiö peninga til þessara athug- ana og þeir Páll og Jóannis hafa nú verið að kanna þessi mál, fyrst f Noregi og sfðan hér á landi, en Jóannis vinnur fyrir Jarðaráð Færeyja. Hér á landi hafa þeir haft samband við Búnaðarfélag Islands og í gær ferðuðust þeir um Vesturland, m.a. Borgarnes, Hvanneyri og ýmsa bóndabæi þar um slóðir til þess að kynna sér þessi mál. Á morgun fara þeir sfðan til Akureyrar og nágrcnnis og einnig munu þeir kynna sér rekstur mjólkurbúa og slátur- húsa á Suðurlandi og dreifingu á þeirra vegum. Páll bóndi f Kirkjubæ hefur umfangsmesta bú af öllum bænd- um f Færeyjum, en hann er með 45 nautgripi og knappt 800 kind- ur þegar lömb eru talin með. Hann kvað vanta stórlega slátur- hús f Færeyjum og yrði það að geta tekið um 25000 kindur til slátrunar. Um 150 bændur eru f Bóndafélagi Færeyja, en alls eru um 300 bændur f Færeyjum, sem stunda meiri eða minni búskap. „Við framleiðum um 4,5 millj Iftra af mjólk á ári, sagði Jóannis, „eða um 100 lítra á hvern íbúa á sama tíma og fslenzkir bændur framleiða um 400 Iftra á hvern fbúa,“ Því þarf að flytja inn mjólk og mjólkurafurðir til Fær- eyja og kemur það mest frá Dan- mörku. Danir byggja sfna sölu á afsláttarverði, en mjólkin er ekki góð. Eins er flutt inn kjöt og m.a. voru flutt 200 tonn af lambakjöti frá Islandi s.l. ár. t Færeyjum eru nú um 2500—3000 nautgripir og 72 þús. kindur eða um 125 þús. þcgar lömb eru meðtalin. Mjólk- urkýr eru 1500. Páll kvað bændur f Færeyjum vonast til þess að mjólkurfram- leiðslan kæmist uppí6—7 millj. lftra á ári innan tfðar, en þörfina kvað hann þó mun meiri. UNDIRBÚNINGUR fyrir sögu- sýninguna „ísland — íslendingar, sambúð lands og þjóðar í ellefu aldir“, hefur nú staðið yfir í nokk- urn tíma I Kjarvalshúsinu á Sel- tjarnarnesi, en sýningin verður á Kjarvalsstöðum 5. október til 17. nóvember næstkomandi. í Kjar- valshúsinu á Seltjarnarnesi hefur hópur ungra listamanna undir stjórn Einars Hákonarsonar list málara unnið af mikl.u kappi frá því snemma í sumar við að undir- búa skreytingar, kort og útskýr ingarspjöld fyrir sögusýninguna. Sögusýningin er haldin á veg- um Þjóðhátíðarnefndar 1974 í til- efni 1100 ára afmælis Islands- byggðar og er liður í þjóðhátíðar- haldinu á árinu. Eins og heiti sýningarinnar ber með sér, er til- gangur sýningarinnar að sýna hvernig landsmenn hafa búið um sig og farið með landið allt frá landnámi. Sýningin er sambland af náttúrufræði og sögu þjóðar- innar, en þó er ekki farið inn á svið persónusögu, heldur er sagt frá ástandinu hverju sinni. Mikið verður af skemmtilega hönnuðum kortum og spjöldum sem sýna hvernig mannfólkið hef- ir þrifist í landinu í 11 aldir. Þá verður mikið af ljósmyndum, bæði gömlum og nýjum og meðal annars verður sérdeild með ljós- myndum frá þjóðhátíðinni á Þing- völlum 28. júlí sl. Sýningin fylgir tímatalinu, en leitast er við að sýna þætti eins og t.d. húsagerðar- sögu, hvernig landið er notað hverju sinni, trúmáí og kirkju- starfið, jarðfræði, einokunar- verzlunartímabilið, landflóttann til N-Ameriku og m.fl. Á sýningunni á Kjarvalsstöðum verður auk þess boðið upp á all- marga fyrirlestra og þar verður aðstaða fyrir kennara, sem vilja skýra sýninguna sérstaklega fyrir nemendum sínum. Gert er ráð fyrir að skólar fái afnot af sifeu- sýningunni utan venjulegs sýningartíma, til þess að skólafóik geti notið hennar í sem ríkustum mæli. Eins og fyrr segir, hefur Einar Hákonarson listmálari séð að mestu um undirbúning sögusýn- ingarinnar, en hann hefur haft fjölda sérfræðinga frá hinum ýmsu stofnunum og skólum lands- ins sér til aðstoðar og ráðlegging- ar. Með Einari hafa starfað Elias Sigurðsson teiknari, Gunnar Steinþórsson teiknari, Ólöf Árna- dóttir teiknari, Guðbjartur Krist- ófersson kennari og Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur. Mats Wibe Lund ljósmyndari hefur séð um undirbúning ljósmyndanna, sem notaðar verða. Að starfi við undirbúning sýningarinnar. Í8áf ð & 1,1. Mjnn/fitrtltiff 19. so|itemi»or 1H74. — Ætljorð vor lietlr í sutnar útl að fagna incrkileguin við- burði, svo merkilegmn, að lians finnst ekki gelið í sOgu nokk- urs lantls cða nokkurrar þjóðar. ]>nð er þvi cngin furða, þóll þcssiiin viðburði, þiisuml-úra-afma'li þjóðar vorrar, liafl vcrið mikill gaiimur gellnn. Pjallkonnn hvila, cr þriimir einmana hjer við heimsknut norður, flestum ókunn, og einkis virð, lieflr f sumar verið ú hvcrs mnnns vörum, og skúld og múlskörnngar um viða veröld keppzt livor við annan nð róma lofslfr liennor. Krændur vorir og vinir hafa flykkzt að oss úr öllum úttum til þess að Ijá oss rainfOgnoð sinn og bera frani liamingjiióskir o$s til handa um þiisuud ár þau, er I liönd fara. Svo sem nð likindnm rteöur, húfiim vjer Islendingar sjúlllr fugnað þessum viðburði scm bezt vjer kunnitm, og höfðiim föng til, og hvert mannsbarn vor á meðal nolið afmælisgleðinnar með Ijöri og áhuga. En jnfnfraint gleðinni licflr I brjósli hvcrs góðs fslend- ings hreift sjer harmtir út af óhamingju og eymdarhag ættjarð- nr lians, og margur góður drengur hefur eflnusl slrengt þess lieit, að verja öllum mætli sfnum til þess að viuna aö viðreisn liennar úr únaiið örbirgðnr og óstjórnar. F.n, þótl andinn sje reiðubúinn, er holdið veikt. |>að fýsir jafnnn I hið gamla flet ómcnnsku og úlmgnleysis, og ofurselur sig ánauðaroki eigingirni, simdurlxndis og tortryggni. Við slikan óvin verður að beila meguiim steringum, og það að staðnldri. Ilcztu menn landsins og múltarstólpar þjóð- arinnar eiga að láta hnna lieyra rödd sína, hvetja lýðinn og örva lil atorku og manndáðar, og lcggja á rúðln til þesa að framkvæmdirnar beri sem bezta ávexli. Og þcir sem ú þess- ari þjúðhútið hafa svnrizt i anda I fóstbræðralng til þess að verja kröptiim siniun fósturjörð vorri til viðreisunr og framfara, þurfa að gcla talast við og borið samnn rúð arinnar, eða þú að skcmmla mönnum ú fallegnn húlt. Starl ritstjómarinnar xtti þvi ckki aö þurfa að vera annað en nð sjú um, að blaðið færi lesendum slnum sem minnst af þvl, er cngino fróðleikur eða gagn eða skemmtun er I. Leggi lands- menn slika rœkt við þjóðliúliðarbarn þelta, er mikil von að það dafni. Alþingiskosningarnar í liaust. 1 kosningum til alþingis höfum vjer Islendingar margsinnls bakað oss mikið tjón með tómlæli voru og úhugaleysi. Til inálsbóta oss höfum vjer talið, að alþingi væri ekki ncma rúð- gjafarþing; nú vstri rúðum þess enginn gaumur geflnn, og mætti þvi standa á sama, hvort þau væri góð eða ill, viturleg eða fúvisleg. Jín þessi ástirða er bæði ill og skökk, sem hverj- um manni er auðsætt, þótt ekki förum vjer aö útlista það, enda verður benni nú ekki komið við hjeðan af, urþvi alþingi er búlð að fú löggjafarvald. þó mun of snemmt að fura að lilakka til að sjú mikla ös á kjörfundum til alþingis. Mcnn eru þegar farnir að búa sjcr til aðra afsökun lil þess að komast hjú að rxkja þá þýðingarmiklu skyldu sina, að nota sem bezt kosningarrjett sinn, cða þeir nota ( rauninni sömu áslxðuna og áður, en vikja henni að eins ofur lltið við. þeir segja, að vald það, er alþingi sje veilt I stjórnarskránni nýju, sje svo hrxðilega lilið og rýrt, ad stjórnin i Kaupmanoahöfn irúðgjaf- inn islenzki) hafl bxði tögl og hagldir eptir sem áður. En þótt þctla sje hverju orði sannara, svo sem hver maður sjer, sem les sljórnarskrúna ofan I kjölínn, þá verður þó eigi borið á móti þvi, að rúögjafanum er stórum mun meiri vandi á liönd- um við löggjafarþing en rúðgjafar. Tillögum rúögefandi þings Á þessu strjúlhyggða og lorfxrn lamli eru hrjcfnskipti að kalla eiua rúðið til þess að grla talast við. Mó cru blöðin, sem svo eru nefnd, einkar-góð og hcntiig brjcfnskipti. J>nu eru eins konnr opln brjef, ekki frá kanselliinu, heldur frú þjóð- iuni og til þjóðarinnar, >frú öllum til allra-. • ISAKOLD* ú að vcröa pjóðhlað i þcim skilningi, er nú hentum vjer ú, ekki einungis Llað fyrir þjóðina, heldur og frú | þjóðinni, orðsending frú þeim möiiuum mcðnl hennur, sem bezt j eru fxrir um og flnna hjú sjcr hvöt til að leggja löndum sin- ; um holl ráð og frxða þú um það sem þeim er þarflegt nð vita, einkum í þeim efnum, cr lúta nð verklegum framfórum þjöð- [ þykist stjómin ckki þurfa að fara eptir fremur en henni Itzt; | en til þess oð brjóla á bak aptur vilja löggjafarþinga þnrf j mikla fyrirhöfn. Eina ráðiO fyrir stjórnina til þess að koma [ fram sinum vilja með lixgu móti er þvf að búa avo um hnúl- j ana, að tiilögur þingsins geti varla orðið öðru visi en henni likar. í þvi skyiii er helmíngur efri deildar alþingis látinn vera konungkjörinn, og jafnframt byggt opp ú lið uf 2—3 lirxðum þjóðkjörnum, sainkvvmt þvi sem reynzt hefur að undan- förnu. I.engra en þclta þarf ekki að fara lil þess að sjá, að oss mtini ekki vanþörf ú að sxkja rœkilega kjórfundi ( haust. Oss Islnnils miiuii. Mcnn hljóta að vakna ú hvcrjum bx, Evja stendur upp úr sjó það heimtar að vjer vinnum, riu i iiordursa'niim, svo fjöll og dalir flnnist x her ú liöfði hjnrtun snjó, með frelsisroða ú kinnum. búin niullli grætium. ógn er hvað jeg ann þjer lieilt Ilnna drottion blúu l>jó Isafoldin hvita; belli tun millið forðiun, af þjer skal mig ekki neitt girli liana söltum sjó, svo liún stxði i skoröuiu. Ilvar i lieimi hitlist ey Ulessi guð |<ig öld og úr, eins þá móti gengur, og þcssi fagra fjallamry i þusund siiinum þusund úr á fjórugt blóð í xðum. og þúsuiid siunum lengur. Ug lijartaö, það er eldur einn, þessa móður minnar skúl sem aldrei þnrf að glxða; rr.iin jeg drekka tóma; livar er til svo hurður stcinn látiö þvi með lifl og súl að Iiúii kunni eigi' að brxða? lofsCng licnnar hljóma. Yðar móðir eins og min llón mun taka undir cnn Isafold hun heilir, með cldfjölliinuin slnum: á fjöllum heunar frclsið skm • Fagnið þjcr nú, frjálsir menn, og (xrist ofani sveitir. frelsisdegi minumU P. ó. 100 ára afmæli í safoldar: „Ekki eimingis fyrir þjöðina held- ur og frá henni” Á MORGUN, 19. sept. eru liðin 100 ár frá þvf að blaðið ísafold hóf göngu sfna, en það var um langt árabil sterkasta aflið f fslenzkri stjórnmála- og þjóð- málabaráttu. Ísafold var lengi fylgirit með Morgunblaðinu og kom þá út vikulega eða þar til Ísafold flutti til Akureyrar fyrir um það bil áratug og kom út undir nafninu islendingur- Ísafold. Hefur það blað hætt göngu sinni, en lslendingur kemur út reglulega. Meðal ritstjóra tsafoldar voru Björn Jónsson, Grímur Thomsen, Einar Hjörleifsson, Olafur Rósinkranz og Olafur Björnsson. Meðfylgjandi mynd er af forsfðu fyrsta blaðs Isa- foldar 19. sept. 1874 og f leiðara þar er stefna blaðsins m.a. skýrð með eftirfarandi orðum: „Beztu menn landsins og máttarstólpar þjóðarinnar eiga að láta hana heyra rödd sína, hvetja lýðinn og örva til atorku og manndáðar, og leggja á ráðin til þess að framkvæmdirnar beri sem bezta ávexti. Og þeir sem á þessari þjóðhátíð hafa svarizt í anda í fóstbræðralag til þess að verja kröptum sínum fósturjörð vorri til viðreisnar og framfara, þurfa að geta tal- ast við og borið saman ráð sín. Á þessu strjálbyggða og tor- færa landi eru brjefaskipti að kalla eina ráðið til þess að geta talast við. Nú eru blöðin, sem svo eru nefnd, einkar-góð og hentug brjefaskipti. Þau eru eins konar opin brjef, ekki frá kansellíinu, heldur frá þjóðinni og til þjóðarinnar, „frá öllum til allra“. „ISAFOLD“ á að verða þjóð- blað í þeim skilningi, er nú bentum vjer á, ekki einungis blað fyrir þjöðina, heldur og frá þjóðinni, orðsending frá þeim mönnum meðal hennar, sem bezt eru færir um og finna hjá sjer hvöt til að leggja lönd- um sínum holl ráð og fræða þá Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.