Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 85

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 85
GUÐMUNDUR B. ARNKELSSON ATHUGUN Á SAMRÆMDUM LOKAPRÓFUM GRUNNSKÓLA Þáttauppbygging og próffræðilegir eiginleikar Kantiaðir voru nokkrir próffræðilegir eiginleikar samræmdra lokaprófa grunnskóla í þvt skyni að varpa Ijósi d eðli þessara prófa. Tengsl satnræmdra einkunna og skólaeinkunna í islensku, stærðfræði, dönsku og ensku voru athuguð hjá öllum börnutn fæddutn árið 1969 og nemendum setn luku grunnskóla vorið 1991. Auk þess voru inribyrðis tengsl einstakra próf- hluta, skipun þeirra íþætti og sérhæfi gagnvart öðrutn prófhlutum athuguð fyrir einkunnir vorið 1991. í Ijós kotn að tengsl samræmdra einkunna og skólaeinkunna i íslensku, stærð- fræði, dönsku og ensku breyttust lítið yfir sex ára tímabil. Þó tengdust íslenskueinkunnir stærðfræðieinkunnum hjá börnutn fæddutn árið 1969, en þau tengsl voru tniklu mitmi vorið 1991. Athyglisvert var að tengsl dönsku- og enskueinkunna voru þau sömu við aðrar ein- kunnir, hvort sem satnræmd prófvoru haldin í þessurn greinutn eða ekki. Athugun á inn- byrðis tengslum einstakra prófhluta gaf til kynna að einn þáttur lægi til grundvallar öllum prófhlutum. Auk þess höfðu einstakir prófhlutar t stærðfræði lítið sérhæfi gagnvart öðrutn prófhlutum. Þetta er túlkað setn vísbending utn oftnikil áhrif námshæfileika á niðurstöður samræmdra prófa setn takmarkar gagnsetni prófanna setn upplýsingagjafa fyrir grunnskól- ann." Mælingar á árangri skólanema hafa lengi verið umdeildar (sbr. Ásgeir Guðmunds- son 1962; Sigurð Nordal 1927). Hins vegar hefur tiltölulega lítið verið um rannsókn- ir á eiginleikum þeirra mælistika sem notaðar eru í því skyni. Hér er ætlunin að fjalla um nokkra próffræðilega (psychometric) eiginleika samræmdra lokaprófa grunnskóla, þ.e. innbyrðis tengsl samræmdra einkunna í mismunandi greinum, tengsl þeirra við skólaeinkunnir í sömu námsgreinum og samsetningu þeirra. Á hverju vori taka nálega 4.000 unglingar samræmd lokapróf grunnskóla. Fyrstu prófin voru haldin vorið 1977 í kjölfar þess að landspróf miðskóla voru lögð niður. Þessi próf hafa undantekningalítið verið haldin á hverju vori síðan og nafn- giftin „samræmd próf" fest sem hið hversdagslega heiti þeirra.* 1 Upphaflega fólust í samræmdum prófum aðgangstakmarkanir inn í framhalds- skóla. Frá árinu 1989 hafa allir sem ljúka grunnskóla rétt til setu í framhaldsskóla óháð frammistöðu á samræmdum prófum. Eftir sem áður fá framhaldsskólar upp- lýsingar um frammistöðu nýnema og nýta þær meðal annars við skipan nemenda í Rannsóknin er að hluta styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna, sumarið 1992, og annaðist Hrönn Jónsdóttir þá úrvinnslu. Þakkir eru færðar Jóni Torfa Jónassyni fyrir yfirlestur og gagnlegar ábendingar. 1 Vorið 1989 voru prófin samin en ekki haldin heldur send skólunum til frjálsrar notkunar. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 3. árg. 1994 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.