Tíminn - 24.12.1958, Qupperneq 14

Tíminn - 24.12.1958, Qupperneq 14
14 ★ JDLABLAÐ TIMANS 195B ★ i J ; í f 1 t i I í y I Þegar við komum suður að Barða :áust enn nokkrir brezkir land- nelgisbrjótar að veiðum. Þarna í •renndinni var sjálft forustuskip orezka flotans eða þess Muta hans, em notaður er til þess að troöa á jslenzkum lögum og rétti, East- áourne. Einhvers staða-r þar um borð var haldið eitthvert dular- : yllsta samkvæmi, sem sögur geta im, en gestirnir voru nokkrir skip- ;erjar af varðskipinu Þór, er brezka íierskipið tók til fanga við skyldu- :törf um borð í brezka togaranum .'iorthern Foam. Samkvæmt opin- oerum tilkynningum í Bretlandi :im rnálið voru menn þessir nú gestir“ brezka flotans. Við rennd- ím nú meðfram Eastbourne, ef ske kynrri, að einhverjir „gestanna“ lefði gengið á þilfar. En gestgjaf- inn — commodore Anderscn — var víst í slæmu skapi þennan dag, því að þegar við flu.gum framhjá skipi hans, lét hann miða afturfallbyss- um herskipsins á flugvélina. Fylgdu byssuhlaupin vélinni eftir meðan við flugum hjá. Ekki vissum viö hvað commodore ætlaðist fyrir, en kannske vantaöi hann fleiri gesti í boðiö heimsfræga. Vio héldum áfram störfum okkar eins og ekkert hefði i skorizt. Mæld um togarana í rólegheitum, þrátt fyrir skapvonzku commodore. Þeg- ar því var lokiö héldum viö heim- leiðis. Við fórum grunnt fyrir Látrabjarg, þaðan fyrir Snæfells- nes. Þegar við fórum framhjá Mal- arrifi, var sett stefnan til Reykja- víkur. Menn fóru nú að taka sig saman og undirbúa komuna til Reykjavíkur. Inhan skamms yrði ferðinni lokið. Þeir, sem gátu, fóru aftur í vélina. Þar var glatt á hjalla og margt skraíað. Stefán frétta- maður lét niður ritvélina, en hann u FARA SIGURFÖR UM ALLT LAND n i: *♦ u »* H ♦ * ♦♦ :: u i: u § ♦ * ♦ •V U n ♦♦ ♦♦ u 11 :: :: :: ♦♦ u M JOLKURÍS ÞEKKTI DÁIRY-QUEEN MJÓLKURÍS ER AQEINS SELÐUR í UMBÚÐUM VORUM SKRIFSTOFA; Hverfisgötu 40 — Reykjavík — Símar: 16350, 16351 ÍSBÚÐIR; Laugavegur 80 Laugav. 28 Lækjargata 2 Hjarðarhagi 47 hafði notað tímann til þess að skrifa. Degi var tekið að halla, þegar viö komum inn yfir Reykjavík. Þeir fóru yfir listann. Ingi vélamaður tilkynnti flugstjóranum, að hjólin væru tilbúin. Það er að segja til- búin til þess að setja þau niður. Ásgeir flugmaður las listami yfir og viöeigandi svaraði. Margs verð- ur að gæta þegar flugvél er lent, ekki síður en þegar hún fer á loft. Ekki dugar aö lenda með hjólin uppi og ekki með þau niöri, þegar lent er á sió. Listinn sér um að allt sé eins og það á aö vera. Þegar vél- in kemur inn yfir Suðumesið, heyrðist dvnkur. Hjólin fóru niður í lendingarstöðu. — Hiólalásar á, tilkynnti Ingi vélamaður. Hávaðmn í hreyflunum jókst til muna og hún nálgaöist jöröina. Þegar hún kom yfir brautarend- ann, „sléttu þeir úr“ og vélin snerti völlinn létt. Lending 1715. . Carðar Jónsson, loffskeytamaSur, viS tæki sín. — (Ljósm.: Þ S.) Ásgeir Þorielfsson, flugrrtoður, gefur brezkum togara stöðvunarmerki.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.