Alþýðublaðið - 24.12.1945, Síða 25

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Síða 25
]ólablað Alþýðublaðsins 25 Agnes von Krusenstjerna: Freistirtg é gemiérskyöld ÞEGAR GERÐA VASTESON var í þann vegintn að opna útidyrahurðina, var sem freistingin kæmi yfir hana. Það var eins og fætu/r henmair væru límdir fasitir við mjúka, skrauftlega djregilinin á for- stoíuigóif inu. iMoiliIuilegt, iknkennt andrúmslofitið dró úr henni kjarkinn. Hún lét fallast í einn af' körfústól- unuim með japanska sniðinu, sem stóðu hjá lamp- anium, og hún stundi Iá'gt og þreytulega. Þarna isat 'hún, Jótil, grannvaxin og úttauguð, og rauðar vimnuhendurniar struku veikluilega og fálm- andi niður með kjólinum. Aldrei hafði hún áður fundiið til þessarar löngunnar, sem hún varð svo skyndilega haldin af nú, að húni gerði ekki einu sinmi tilraun til þess að standast hania. Það fór hroll- uí‘ 'Ulmi líkama hennar, er henmi varð huigisað til litlu, klöldu hierbergiskytruinniar í húsinu hinum megim á baklóðimnii. Húsið stóð rétt hjá öskuhaug- uinum. Kátar og fjöruigar rottur tóku heljarstökk alls staðar umhverfis. Hún þorði akki að opma gluggi- ann iaf ótta við, að þær kæmiu inn. En hér, í íbúð Gyllandens skipstjóra, var engin hætta á því, að roittur styfckju inn uim gluggana, þétt opmir væru. Fjölskyldam hafði farið laið heimam, dvadizt burtu yfir ailda hátíðina, en< Gerða, sem hafði það fyrir ait- vinnu að hlaupa undir bagga með erfiðsverk á ríkra mianna heimiiluim, hafðii verið beðin um* að líta eftir fibúðmni og vökva blómlin. Hún hafði tekið þessu fegins hendi. Hún bjóst við að fá eitthvað lítils- háttar í aðra hönd, enda þótit frúin væri alþekkt fyrir að hafa gát á aurumi sínuim. Hún tounni víst sannarlega' að fiara vel með peniniga, og ekki lét hún mieira frá sér af þeim beldUr en hún var nieydd til, og af þeirri ástæðu hatfiði hún sagt uipp vinnuikon- uinum — til þess að losna við að gefia þeim jöla- gjafir. Gerða starði angistarfuU á lamipailjósið. Hún vildi ekki fara héðan aftur! Nei, — hún vildi ekki fyrir nokkum imun fiair-a héðán aftiur! Freistinigin, sem áður hafði stungið henni svefiniþori, umlukti hana nú sterkum örmium otg hélt henni kyrri. — Já, — já, itauitaði Gerða þreytulega. Ég verð hér kyrr. Það var eins og einhver vera hefði á- varpað hana oig beðið hana um að fara ekki, en boó- ið henni að vera kyrr i þessari þæguilegu íbúð með mahogny-ihúsgögnuinium', mjúku gólfábreiðunum og skínandi Ijösakrónuinuim. Agnes von Krusenstjerna. — Takk fyrir, — ég verð þá kyrr, sagði hún aftur og varð hverft við að heyra rödd sína, rétt eins og dyrum hefði ver- ið lokað harkalega. í raun og veru hafði dyrum verið lokað, — dyrunum milli þess uimlhverfis, sem hún nú var í, og hins, sem' hún átti að venjast, hirns fátætolega umhverfis með ódaun frá ruslahaugum og rottumi og stritinu fyrir dagiegu brauði. Strax er hún hafði fallið fyrit þeirri freistingu að verða kyrr í íbúðinni, varð hún sem máttlaus, hvar hún sat í hægindastólnum, og húm teygði úr sér og setti annain flótlegginn yfir hinn, — hún Gerða, sem venjuleiga settist á yztu bekkrönd úti í eldhúshorni, þegar fjölskyldan var heima, og sötraði þá toaffilap af undirskáll. En nú, þegar hún var alein í íbúðiinni, og 'háfði verið ætlað' aið vökva bilóm og þurrfca ryk, hafði hún leyft sér að gjöra stofurnar að sínium. Þó var -ekki lauist við, að henini finndist armæða sín og flátækt setja hlett á þessi fögrui, silikiklæddu húsgögn, sem hún nú uimigekkst. Henni rann í brjóst örstutta stund, þar sem hún hallaði höfðu sínu á mjúkan hakpúðanni f stólnuin, En hana dreymdi ekki neitt. —- — — Það var að- eins hljóðliaust myrkuir, — — — eins og bróðir svefnsins — dirauðinin. En þegiar hún vaknaði aftur eftir skamima stuind og hrökk við, dauðhrædd um, að hún befði sofið aillt of lengi, og það væri jafnvel komiið mál til að fara að vinna á ný, fann hún enn á ný þessa þægitegu kennd, sem einimitt þetta umhverfi veitti henini. Henni var heitt og henini teið aliri1 vel. Skært lampaljósið skein í auigu heninar. Og nú, er hún bafði sofnað í íbúðinni, fannst henni hún heyra sér til fremur en niokkru sinnd fyrr. Hún reis á fætur og gekk inn í stofurnar. Hún, þrýsti é marga kveikjara og innan skamms var sitærsta stof- an uppljómuð a,f fjölda rafmagnisljósa. Hún gekk jjtir gólfábreiðum, sem lótu eins og mjiúkur mösi uindan þreyttum og 'klurmalegum, Ifótum hennar. En í speglunum sá hún magran líkama sinn innan í kjölrytjunmi, sem var trosuuð að neðan, hár hennar

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.