Alþýðublaðið - 24.12.1945, Qupperneq 27

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Qupperneq 27
fólablað Alþýðublaðsins var 'þuinnt og strdíkenint í vöngunum. I>aS var í senn óþolinimseði oig óánægj a í svip hennar, er hún leit þessa spegilmynd sína. Hún átti ekki við í þessu uimlhverfi. Það var óþefur af líkama hennar og föt- Uim, Hún átti heima í bakhúsinu, — en ekki hér fyrir framan ljómandi speglana. Ef til vill vœri þó hægt að fjarlægja þessa ljótu mynd, sem bar merki skortsins og þrældómsins, — — fjarlægja hana í diraumiaheiminiuim? — Já, sannarlega viildd hún giéyma þessari íáisýnd. í næsta barnslegri sál hennar ,gerði vart við sig heiftarleg löngun til að verða frjiáls, — verða ein- hver önniuir en bún var nú. — Hún var senm komin að fertugu, og hún hafði aldrei verið verulega hana- ingjusöm, aldrei halft nóg til hní'fs og skeiðar, aldiei fundizt hún hafa næga hlýju, En hún hafði aidrei fundið til1 jafin ákafrar löngumar eftir gæðum lífs- ins einis og einmitt >nú. Svö gjörsamlega: hafði hún fram til þessa sætt sig við kjör sín. En hvað gagm- aði það? Enginn hafði eiskað hana. Hún hafði ekki einu sinni verið kysst. Hún hafði verið utanveiitu og ein. ........ Hún lyfti höndum símum með aiuimiiegum tillhurð- um. Það voru óhreinindi f sprumigu'nium> í húðinni, sem aldrei myndu verða afmiáð. Hún hafði kart- neglur, — hendur henmar voru hryllilega djótar, — éyðilagðar, — eins og þær væru nagaðar eftir tann- hvassar rotturnar. Nú stóð hún 'í svefnherbergi hjónanna. Drott- inn minn, hvað alllt var fallegt hér inmi! Hún reiik- aði að breiðuim hjónarrúmuinum, sem stóðu þarna vel uppbúki hvort við annars hlið. Hún greip utan um eitt svæfilsharnið og strauík um á- breiðuina. Dúnn og silki! En í ábreiðuna voru saulmiaðir .upphafsstafir skipstjörans og frúarinnar og þeir fléttuðust innilega saman í faiiegumi sveig- um hvel’ inn í annan. Hér hlyti mainn að dreyma yndislega. Hér var engin vekjaraklukka, sem glamr- aði fyrir allar ald'ir á mbrgnana. Reyndar stóð l'ítdl klukka á náttborðinu, — en hún var alsett tfallegum perluimi og glerjumi, sem Ijósið spegilaðist miargvífe- lega í. Gerða fékk ómiótstæðilega löngun til að heyra hana ganga, og þegar hún hafði trekkt hana var- íær.nislega upp, heyrði hún lágvært tifið, sem var svo gjörólkt ganghljóðinu í biikkgairgamniu heninar heima. — Hér liðu augnablikin og klukkustumdirm- ar í kyrrð og hljóðlausri tign. Gerða lét iklukkuna á sinm stað og rak aftur aug- un í mynd sína í einum speglinum. — Hamingjah góða! Spegillinn. var þrískiptur og hún gat séð sig fró ölluim hliðum, — hún sá boigið bak sitt, rytjuiegan hnútinm í hnakkaniuml, signar axllirnar. Henini fannst hún verða aðl fjarlæga þessa sjálfsmynd sdna á einhvern hátt, — þessi mynd átti ekki heimia hér. Með ófrjálslegumi hreytfingum, en skjótum, opnaði iGerða hurðina á klæðaskápnumi, Hún amdaði að sér ___________________________________________________ 27 með opnum MUillíi íkriirnum af fötum hinnair ríku og fínu konu, sem aldrei þurtfti að drepa hendi í kalt vatn. Jaifnvel í klæðaskáþft'Uim1 var hægt að kveikja á rafmagnsperu, Þar hénigu fagurskreyttir kjólar og kápur á silkisaumuðum fatahengjuinfl>.- Gerða stóð flenigi fyrir fraimlan opinn skápinn. Fing- ■ur hennar voru ókyrrir, Þeir vildu ná tökum á einhverju, — hrífsa éítthvað til1 sín. Þá þyrsti að igrípa um loðskinnin og siikið; Þeif vildu finma eitthvað, sem væri mýkra viðkomu éft þéit1 áttUi áður að venjast, — eitthvað nýtt. Áður en hún áttaði sig á því, hvað hún var að gera. hafði hún tekið éifttt kjólinm aif fatahenginu. Hann var úr þunnu, ml|úku efni og litur hans var fjöliublár, og tök skemmti- leguMi þlæbrigðum í IjósiftU. Fyrir tframan spegil- inn fór Gerða úr kjóirytjunní og var skjáliflhent. Hún fór í nýja kjólinn. Hann var í stærra lagi .fyrir henn>- ar vaxtarlag. En þegar hún nú éá mynd sína í speglinumi, brá henni meira en lítið í brún. Yoru auigu' hennar virkilega svona biá og skær? Henni fannst jafnveí augun hafa tekið breytingumi. Hún fór 'höndum >um kjóli.nn, sem> hún var kominn i, og fannst snertingin. einkar þægileg. — Henni fannst einihv.er hlýja streyma um handleggi sína o>g fram í vinnuilúna fingurna, og það var eins og þeir hefðu aldrei haldið utan iumi þvottaskrúbhu eða. buslað í ísköldu vatni. Því næst kemhdi Gerða hár sitt með .Litluim silí- urkamhi, sem hún .tók af snyrtilborðiinu1. Hún þetf- aði úr hálftómri púðurdós og henni fannst ilmur- inn mjög þægilegur, — næstum því áfengur. Hún gleymdi. — .gleymdi, — eitt augnablik mundi hún það eitt, er hún sá í speglinum fyrir framan sig). — Ég verð að tfara, tautaði hún allt í einu, lágt, hún varð þess skyndilega meðvitandi, hváð hún var að aðhalfast. En þó fannst henn-i hálft í hvonu sem hún ætti alls ekki að tfara. Nú var hún ekki lengur þvotta- konan, komin fast að fertugu, og sem nágffannarn- ir kölluðu stundum „:kerlinguina“. — Hún var fyrir mtannleg >giift kona, — maðlurinn hennar hatfði farið að hieiman í .tveg.gja da,ga ferðalag, — og ftú varð hiún að vera ein heima allt liðlangt kvöldið, — unz nóttin svo kæmi. — Nóttin? — Það var nýjárs- nót’t. Á mOrgunn, — já, aðeins efitir fáeinar kitukku- stundir, væri komið nýtt ár. Fyrir Gerðu var það nú þegar byrjalð. Nú gekk hún makindalega uim gólf meðal hinna dýrimætui og fögru húsgagna. Nú þurfti hún ekki lengur að bogra >undir stólum og borðum. Bakhúsið var horfið inn :í dimiman skugga. Skrjáfið í 'stökkviandi rottunuim) gleymdist við dreymandi gagnhljóð klukbunnar.. Henni varð ekki hugsað til þess, að raunveruiega var hún að gerast þjófur, sem stal ánægjunni af því að njóta ann- arra manna herbergja og fa>ta. Um leið og hún £ór höndum uim þessa framiandi hluti, fanrast herani þeir vera siírair og ekki tidheyra neirauim öðrum lengur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.