Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 29

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 29
Jólablað "Alþýðublaðsins ,„„_,„_,„_„_„„_„, 29 „Ásbesti", svaraði hann. ,,Þau end- ast í margar aldir, og klæðagerðirnar eiga þau auk þess fyrirliggjandi svo billjónum skiptir. svo að engin vandkvæði eru á að verða sér úti um ný, ef einhver kynni að óska þess". „Þökk fyrir. Og hvar erum við staddir?" „í safnhússal. Þessir smurningar þarna í glasskápunum, eru menn. er lifðu á svipuðu tímaskeiði og þér sjálfur. En", bætti hann við, ¦— „þar eð tímaskeið vort virðist yður meö - öllu framandi, og ég geri ráð fyrir . að yður fýsi að kjmnast því_ ráðlegg ég, að við hverfum héðan og höldum út í borgina. Við getum tyllt okkur á bekk einhvers staðar við aðalgöt- una". ' Við héldum af stað eftir löngum og fykugum göngum safnhússins. Ég' leit smurningana, sem stóðu í gler- skápnum meðfram veggjum hér og þar, forvitnisaugum. „Hamingjan góða!" varð mér aðíörði, "er. við gengum þar fram hj'á, sem vörpu- legur maður í dökkbláum einkenn- isbúningi stóð, „þarna stendur 'þá lögregluþjóiin!" ¦' •'.[' '"v ,,Einmitt það,( já." mælti íélagi minn. „Litu lögregluþjónarnir svona út! Ég hef oft hugleitt hvaða starf þeir hafi getað haft með höndum'. „Starf?" endurtók ég. , Þeir stóðu á strætum og gatnamótum!" ' „Já, ¦— og skutu fólk! Þér veröið að virða mér til vorkunnar", sagði hann, ,,þótt nókkuð bresti á þckkingu mína, hvað sncrtir þjöðskipulag og þjóðfélagsháttu í fornöld. Þegar ég móttók menntun mína, var að vísu grætt í mig eitthvað sem kallast átti þjóðfélegssaga, cn frumUrnar Vbru víst lélegrar tegundar." Ég botnaði ekki minnstu vitund í þessu tauti hans lon ckki vannst mér tími til að biðja hann aö skýra málið nánar, því hú komtim við út á götuna, og þar blasti við mér sú sjórj, cr lamaði hugsun mína gcr- samlega í bili. Var , þetta strætið Broadway, - aðal slræti New-Yorkborgar? Hvar var állur skarkalinn, umferðagláumur- inn ysinn og þysinn? Við sjónum mínum blasti mosagróin auðn, rústir risastórra bygginga. sem orðið höfðu undir í margra alda orustu við regn ög storma, og rústirnar voru þegar áö verulegu leyti grasi grónar. Hvergi var rödd eða hljóð að heyra. Hvergi var ökulæki sjáanlegt á ferð. Eg leit upp, en hvergi gat ég eygt svo mikið sem slitur af símaþráðum. Hvergi gat ég heyrt neitt eða komið auga á neitt, sem minnti á líf, að und anskyldum nokkrum manneskjum, sem eigruðu hægum skrefum og þögular. um auðnina, klæddar as- bestfötum eins og félagi rohm. skegg- - lausar og sköllóttar eins óg hann, og með ándlit, skráð rúnum öseg.ianlegr-1 ar elli eins og hann. . Gu'ö minn góður! Va.r þetta hið glæsilcga tímabil híns alsæla, sigr- andi mannkyhs; sem mig hafði b3oui ge ?.SBjTOt. 09.IC5 §o um ;uiAoap kyimast? Ég hafði alltaf álitið s.ál'P sagt, — ég veit «kki hvers vegna,,að mannkynið mundi ávallt halda áfram ' á þróunarbraut. Nú starði ég orðvaria á rústir menningarinnar. Hér og þar við götujaðrana stóðu litlir bekkir. I Við gengum að einum þeirfa og'fehgum okkur sæti. v ;.,FiimS,t ;yður;'ckkr um •framföf "að •ræða, miðað við þá tíma, sem þér munið?" spurði förvmautur minn. Það leit helzt út fyrir, að hann vatfi meira cn iitið :upp með sér. Ég varðist svars. Stamaði. út ' úr mér sijurningu í þcss stað. „Kvað er orðið af öllum sporvögn- unurii ög biífciðunuri'i?": ; , Ó, — þau farartæki eru fyrir löngu úr sögunni!". , Bcztu þakkir. Það er ckki svo gcfið rafmagnið, að maður "ari aö scíja straujárnið fyrir.. ef nokkur lcið er aö komast hjá því! ,,Hvernig farið þið þá að, þegar þið þurfið að fara eitthvað?" ,,Við förum aldrei neitt". svaraði hann. "Hví skyldum við þurfa þessv Þessi staður er nákvæmlega eins og allir aðrir staðir". Hann leit á mig og svipur hans bar vitni ósegjandlegu tómlæti. r v; Ótal spufningar sóttu að huga mér.; Ég bar fram. þá, sem beinast lá við:/: , Hvernig komist þið að vinnustað . og frá?" . ., Vinnustað!" endurtók hami nndr-. andi. .,,Við vinnum ekkert. Framleið* um ckkert. Við höfum fyrir mörgum Öldum lokið við að framleiða allt, sem með þaff," "' . Ég glápti á hann. Síðan starði ég á auðn strætisins og umhverfisins fyrir mér.um stund. Virti íyrir mér asbest- klæddu mannverurnar, sem kvikuSu þar Jram og aftur. - "Ég feýndi að hemja hugsun mína,, Ég þóttist sjá, að ef ég vildi verðá; einhvers' visafi um þetta nýja furðuf lcga.. Wmabil framtíðarinnar. yrði ég að spyrja markvíst og kerfisbundmy ,,Mér dylst ekki" mælti ég eftir nokkura • þögn, ,,að margt undraveri ,-hefur -gerzt frá því, er mín öld leið undir lok. Og nú langar mig mest til aö mcgja spyrja yður kerfisbund^ ið-um hvsrt atriði fyrir sig. í fyrsta lagi —- hvernig ber að skilja, er þéf segiö að störf og vinna þékkist ekkí lengur?" ,,Vinnan hvarf úr sögunni af sjálfii scr", svaraöi þessi kynlegi forunauW . ur. rninh. ,.Það var aðeins rökrétt aff lciðing véltækninnar. Muni ég rétt þá höfðuð þið einnig yfir einhverri smá.vaggilegri véltækni að ráða. Þið. ; ht'ifuð náð sæmilegum árangri nieð nöt.kun guíuorkunnar og sömuleiðis tck.ið- rafmagnið í þjóhustu ykkar', cn kjarnorkunni náðuð þið aldrei,, fullu taumhaldi á, að því er ég bezi ¦ vcit". Ég kvað allt þctt.a rétt vei'a. / ,,En þið kynntust aldrei blessmi véUækninnar. Erfiði ykkar óx a9> sama skapi og henni fleygði framj ágirftd ykkar aö sama skapi og eign- irnar. Kröfurnar fóru síyaxandi, og til !'¦ \ss að uppíylla þær,, urðu þidf síl'cllt að auka afköst og hraöa á ölti um sviðum. Þið hrópuðuð , hvíld"i cn ekkert og hvcrgi mátti nema stað'-; 'ar. Snúningashraði hjóíanna á ykkai,' eigin vélum hrcif ykkur með sér. Og enginn var sá með ykkur, er. s^gja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.