Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 29
Jólablað 'Alþýðublaðsins
„Ásbesti“, svaraði hann. ,,Þau end-
ast í margar aldir, og klseðagerðirnar
eiga þau auk þess íyrirliggjandi svo
billjónum skiptir. svo að engin
vandkvæði eru á að verða sér úti um
ný, ef einhver kynni að óska þess“.
„Þökk fyrir. Og hvar erum við
staddir?“
„í safnhússal. Þessir smurningar
þarna í glasskápunum, eru menn. er
lifðu á svipuðu tímaskeiði og þér
sjólfur. En“, bætti hann við, ■— „þar
eð tímaskeið vort virðist yður með
öllu framandi, og ég geri ráð fyrir
að yður fýsi að kynnast því_ ráðlegg
ég, að við hverfum héðan og höldum
út í borgina. Við getum tyllt okkur
á bekk einhvers staðar við aðalgöt-
una“.
Við héldum ai' stað cítir löngum og
fykugum göngum safnhússins. Ég'
leit smurningana, sem stóðu í gler-
skápnum meðfram veggjum hér og
þar, forvitnisaugum. „Hamingjan
góða!“ varð mér að órði, cr við
gengunr þar fram hjá, scm vörpu-
legpr maður í dökkbláum einkenn-
isbúningi stóð, „þarna stendur þá
iögregluþjórin!“ ’ •
,,Einmitt það„ já “ mælti félagi
minn. „Litu lögregluþjónarnir svona
út! Ég hef oft huglcitt hvaða starf
þeir hafi getaö haft með höndum ".
„Starf?“ endurtók ég. , Þeir stóðu
á strætum og gatnamótum!"
„Já, — og skutu fólk! Þér veröið
að virða mér til vorkunnar", sagði
hann, ,,þótt nókkuð bresti á þekkingu
mína, hvað snertir þjöðskipulag og
þjóðfélagsháttu í fornöid. Þegar ég
móttók menntun mína, var að vísu
grætt í mig eitthvaö sem kallasl átti
þjóðfélagssaga, en frumurnar voru
víst. lélegrar tegundar."
Ég botnaði ekki minnstu vitund í
þessu tauti hans icn ekki vannst
mér tími til að biðja hann aö skýra
málið nánar, því riú komum við út á
götuna, og þar blasti við mér sú
sjóp, cr lamaði hugsun mína ger-
samlega í bili.
Var þctta strætið Broadway, aöal
slræti New-Yorkborgar? Hvar var
állur skarkalinn, umferðagláumur-
inn ysinn og þySinn? Viö sjónum
íriínum bjasti mosagróin auðn, rústir
risastórra bygginga. sem orðið höfðu
undir í margra alda orustu við regn
og storma, og rústirnar voru þegar
aö verulegu leyti grasi grónar. Hvergi
var rödd eða hljóð að heyra. Hvergi
var ökutæld sjáanlegt á ferð. Ég
leit upp, en hvergi gat ég eygt svo
nrikið sem slitur af símaþráðum.
Hvergi gat ég heyrt neitt eða komið
auga á neitt, sem mirinti á líf, að und
anskyidum nokkrum manneskjum,
sem eigruðu hægum skrefum og
þögular. um auðnina, klæddar as-
bestfötum eins og félági riiinn. skegg-
lausar ög sköllóttar eiris og hann, og
með andlit, skráð rúnum ósegjanlegr-
ar elli eins og hann.
. Guð minn góður! Va.r þctta hið
glæsilcga timabil hins alsæla, sigr-
andi mannkynsj sem mig hafði
egour ge ^sepoq sy-Icl 30 1X1,1 lui/foap
kynnast? Ég liafði alltaf álitið sjálf-
sagt, — ég veit ekki hvers vegna,, að
mannkynið mundi ávallt haldn áfram
á þróunarbraut. Nú starði ég orðvana
á rústir menningarinnar.
Hér og þar við götujaðrana stóðu
litlir bekkir. j Við gengum að einum
þeirra og íeíigum okkur sæti.
’ ..Fjnngt yður clíkj' um framför að
ræða, miðaö við þá tírna, sem þér
munið?" spurði förunautur minn.
Það leit he!zt út fyrir, að hann væri
nieira cn Íítið upp riieð sér.
Ég varSfst svars. Stamaði út úr
mér spurningu i þess stað.
„Kvað er oröið af öllum sporvögn-
unum og. bifrviðunúm?"
, Ó, — þau farartæki cru fvrir
löngu úr sögunni!“
_____________________ 29
„Hvernig farið þið þá að, þegar
þið þurfið að fara eitthvað?“
„Við förum aldrei neitt“. svaraði
hann. “Hví skyldum við þurfa þess.
Þessi staður cr nákvæmlega eins og
allir aðrir staðir“. Hann leit á mig og
svipur hans bar vitni ósegjandlegu
tómlæti.
Ótal spurningar sóttu að huga mér.
Ég bar íram. þá, sem beinast lá viðr'
, Hvernig komist þið að vimiustað
og írá?“
. , Vinnustað!“ endurtók hann undr-
andi. „Við vinnum ekkert. Framleið-
um ekkert. Viö höfum fyrir mörgum
öldum lokið viö að framleiða allt, sem
meö þarf. "
Ég glópti á hann. Síðan starði ég á
auðn strætisins og umhverfisins fyrir
mér um stund. Virti fyrir mér asbest-
ldæddu mannverurnar, sem kvikuðvi
þar íram og aftur.
Ég' reyncii að hemja hugsun. míná.
Ég þóttist sjá, að ef ég vildi verðá
einíivers vísári um þetta nýja furðu-
icga. timabil framtíðarinnar. yrði ég
að spyrja markvíst og kerfisbundið.
,,Mér dylst ekki“ mælti ég eftir
nokkura þögn, „að margt undravert
hcfur ,-gerzt frá því, cr mín öld leið
undir iols. Og nú langar mig mest
til að mcgja spyrja yður kerfisbund-
íð um hvert atriði fyrir sig. í fyrstá
lagi —- hvernig ber að skilja, er þér
segið að störf og vinna þckkist ekkl
lcngur/"
,,Viiman hvarf úr sögunni af sjálfu
sér", svaraöi þessi kynlegi forunaut-
. ur. rninri, ,.Það var aðeins rökrétt af-
leiðing véltækninnar. Muni ég rétt
þá höfðuð þið einnig yfir einhverri
smáyægilegri véltækni að ráða. Þið
• höíuð náð sæmilcgum árangri með
nót.kun gufuorkunnar og sömuleiðis
tekið rafmagniö í þjóriustu ykkar,
cn kjarnorkunni náðuð þið aldrei
fuilu taumhaldi á, að því er ég bezt
vcit". '
Ég kvað al]í þctta rétt vera.
„En þið kynntust aldrei blessurt
véltækninnar. Eríiði ykkar óx aíj
sama skapi og henni fleyg'ði fram;
ngirrid ykkar að sama skapi og eign-
irnar. Kröfurnar fóru sívaxandi, og
til i 'ss að uppfylla þær,, urðu þið
sííellt að auka aflcöst og hraöa á öll-
um sviðum. Þiö hrópuðuð ,,hvíld“,
cn ekkert og hvergi mátti ncma staö-
ar. Snúningashraði hjólanna á ykkaf
eigin vélum hrcif ykkur með sér. Og
enginn var sá með ykkur, er s.egja
á.
i