Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 19
Jólablað Æþýðubtaðsins .„__„_„_
19
ÞANN 14. NÓVEMBER þessa árs
voru réít íuttugu ár liðin frá því, er
átján ára gamall Eyrbekkingur, Sig-
uröur Jónsson að nafni, settist upp í
skólaflugvél á flugvellinum við Bób-
lingen, skammt frá Stuttgart í Þýzka
landi. Vart mun þennan unga mann
þá hafa grunað, að þessi átburður
ætti eftir að yerða upphaf að svo
gagngerðri byltingu á samgönguhátt-
um heima á íslandi, sem þróun flug-
málanna hér á síðari árum ber vitni,
en ljóst mun honum hafa verið að
sín kynni að bíða ævintýralegur fer-
iíl, sem fyrsta atvinnuflugmanns
heima á íslandi, — og cf til vill
hættulegur. Flugtækni öll var þá enn
á bernskuskeiði, miðað við þá full-
komnun, sem hún hefur náð á síðustu
árum, og flugslys mjög tíð.
• Flugvélin hóf sig á loft frá litlum
grasvelli, sem var skammt frá Klemm
flugvélaverksmiðjunum, og skólaflug
vélin af þeirri gerð, er þær verk-
smiðjur höfðu framleitt þá fyrir
nokkrum árum. Hún ncfndist
,Klemm, L 20' og yar tvíþekja, knúin
tveggja sylindra hreyCli, 19,5 hestaíla
að orku. Þess má geta, að hreyfillinn
yar búinn aðeins einfaldri kvcikju,
og hlaut því að stöðvást, cf hún brást
eða bilaði. Engu að síður var flug-
vélagerð þessi stórt spor í átt til full-
komnunar, borið saman við vél þá,
er Klemm flugvélasmiður íramleiddi
fyrsta, en hún var knúin Harry-Davis
Son bifhjólahreyfli. Flugkcnnarinn,
scm Sigurðui:. Jónsson ' hlaut fyrstu
tilsögn hjá, var miðaldra jnaður,,
Spengler aö rvafni.
Eyrbekkingar hafa, eins og íbúar
margra sjávarþorpa hér á'landi, löng-
.um verið orðlagðir fyrir kjark og
þrek. Skyldi það og engan undra, sem
séð hefur holskeflurnar brotna þar á
í &£;?¦£?¦¦ ¦:' ' . >.'¦"' ¦.".'* ¦¦;;'¦¦'.£ * ¦'¦:.fy%e$æ88K<
Síg'nrður Jóasson.
son átii og þcss ulan til einbeittra
manna og .'.harðsfcpyttra ættir að
rekja, en faðir hans var spnur Sig-
urðar íangavarðar í Reykjavík, . Jóns
sonar GuSmundssonar ritstjóra,
Nú lcuriná suriiir; einkum yngri
menn, ,að spyrja, hvort óvcnjulegan
kjark cg þrek faafi til þcss þurt't að
læra flug á þcim árum. Jú, ekki var
laust við þaö. Eins og áður er um
getið, vár flugíæknin þá cnn mjög
ófullkomih; Árið áSur haf'ði verið
flogi.8 á milli Amcríku og mcginlands
Evrópu í fyrsta skipti í eiriufn ói'anga.
Flugrhaðuririn, Lindbergh, varð
hcimsfrægur fyrir það afrcksverk, cn
næstu á'riri á undan höfðu ekki svo
íáir ílugmcim -ýraist orðið að gcfast
upp við tilrauriir' sfn'ar til að vinna
það, eða þær htífðu oröið þeim að'
bana, cnda íreistu'Su þess íáir aðrir
cn angurgapar eða sjálfsmorðskandí-
daíar, cða þannig leit aimenningur
að minpsía kpsti á málið. B.ér á landi
skcrjagaröinum í vetrarveðrum eð'a hðfðu mcnn erm lítil kyani aí' flug-
hcyrt gctið um barninginn og brim- iistinni'; að vísu var hér starfándi
róðurinn, sem var mcðal' þeirra upp- flugfé'ag, cr álti fyrst cina og síðar
eldisatriða, er flestir ungir karlmenn tvær flugvélar, cr hófu sig til flugs
þar fengu að kynnast. Sigurður Jóns- af túnunum í Vatnsmýrinni, þar sem
nú cr flugvöllurinn. En flugmennirn-
ir voru jafnan erlendir mcnn, og
flestir hér litu svo á, að stjórn flug-<
véla yæri citt af því marga, sem út-.
lendir menn einir gsétu með höndum
haft. Til dæmis um álit manna á ör-
yggi þessara nýju samgöngutækja^
má ef til vill taka sögu eina, er ég
hef heyrt Hún er á þé lejð, að maður,
nokkur, ungur, hafði lengi: gengið
árangurslaust á cftir stúlku einni
með grásið í skónum, og bar hún því
-jafnan við, að sér þætti hann ófram-,
takssamur og : kjarklaus.' Til .þess að
afsanna þáö,"tók" hann'rögg á sig og;
fór í „hringflug" yfir bæinn. Eftir
það gat hvorki stúlkan né aðrir bohð
honum kjarkleysi á brýn, enda fékk.
hann hennar. Er hann var spurður-
að', hvcmig lionum félli að fljúga,,
svaraðí hann því cinu til, að það væri
clcki svþ böivað, ->4i þegar'; maður
væri kominn niður áftur.; Og fleirí
voru þcir heldur en þessi máður, sem
sönnuðu meðborg.urum" sínum kjark:
sinn með sania dirfskubragði, og*
gengu ýmsar sögur um það, hyernig;
þeir, cinkum bctri borgarar, liefðu-;
¦brugðizt við, er.þcir voru komnir upp
í hálofti'n, en J'lcstar eöa allar munu'
sögur þær hafa vcrið uppspuni einn.
Samt scm áður voru hér þá þegar;
menn, sem trúðu því slatt og stöðugtí:
að ílugið yrði framtiðarlausn sam-:
göuguörðugleikanna,hér á landi og ef.
tíl vill cinnig hvað samgöngúr milli;
íslands og annarra landa snerti. Ég
cr smcykur um, að alþýðá. manna
hafí brosað að svo rakalausri bjart-
sýni og litið á hana sem firru, endá
dylst engum, að þcir mcnn hafa hlotið
að vera s-æddir.yfirnáttúrlegri fram*
sýni,. Dr. Alexander var einn þessara
m'aiína. Hann var svo ílugtrúaður, að-
þáð þóttj í 'þanri tíð. ganga ofsatrú
næst; Það er- auðvitað ósköp auðvelt
nú að' tcija sig alllal' hafa veriö þei'rri
trú hlynntur, — cn cg man það, að-
ég hcyrði grcindan/og mætan manii
.fulJý'rSá, að dr. Alcxander
rae'ð' ftugdcllu".
,gengi
einn af hvata*
Dr, Alcxander var
mÖununum að stofnun Flugfélags Is'r
lands' og einn aC forustumönnum
þcss, cnda fór það af 'stað með þeini
stórbug og bjartsýni, er jafnan lieíuí.: