Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 45

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 45
Jólablað 'Alþýðublaðsíns Gamáll háts^aður skrifar um, Jól á Hala DESÉMBERNÓTTIN hvílir hrím- grá yfir miðunum. Út a£ Önundar- firði skríða togararnir eftir fjögurra daga inniveru í norðanhríð og fár- viðri. Þeir ösla áfram þungbúnir og skuggalegir sumir eru þeir með öll-. um vin.nul.osum, en aðrir aðeins með keisliósum. en aWr eru beir með sigl- inearliósunum fiórum.. BVtu lié's. 5 fr-..rnmastri, sem I^sir! fram fvrir skipi'ð óe bvert á bíðar síður. erænu síðuliósi á stiórnborða, rauðu- síðu- ljósi á bakborða, þau ÍÝsa fram um miðlínu skipsins óg tvö strik aftur fýrir þvert hvort a sína síðu og að 16kum er svo hvítt afturliós, sem lýsir aftur af skipinu og beint út frá því á báða bóga. Inni í firðinum er logn og sléttur sjór, en er kému'r út fyrir Sauðanesið er norðaustan gola og þungur siór. Stefnan er sett í norðurátt, ferðinni er heitið úty á Hala. Bátsmannsvaktin átti að hvílast frá tólf á hádegi til kl. sex sfðdegís. Þegar klukkuna vantaði fimmtán mínútur í sex vorum við fé- lagar vaktir, við áttum að vera komn ir upp á vaktina á mínútunni kl. sex. Við leystum fyrsta stýrimannsvaktina áf verði. Skiptsjórinn var á brúnni þeear við komum upp, hann gekk um á milli glugganna, opnaði bá á víxl og rýndi út í mvrkrið. Lítið sagði hann, en ekki virtist mér hann létt- brýnn eða vera í neinu samkvæmis- skapi. Stýrimaðurinn yrti nokkrum sinnum á hann og revndi að brióta upp á ýmsu umræðuefni en karlinn var í þuhgu skapi og sinnti lítt um tilraunir stýrimanns í þá átt að koma af stað samræðum. Þegar st.vrimaður hafði gert sér ljóst að illa lá í beim gamla. sneri hann sér að mér og sasði: ,,Nord kvart vest". Loggið var á núlli við Sauðanesið. Ég endurtók strikið og gekk út að framrúðu þeirri, sem var iengst til bakborða, opnaði hana og lagðist út í hana éins og vahdi minn var þegar skipstjórinn var á brúnni. Þegar hann var ekki á brúnni stóð váktarfoi'maðurinn við f ram- rúðuna stjórnborðs megin við 5,teli grafið". Nú var steinhljóð nokkra stund. Ég gætti vel framundan skip- inu og leit öðru hvoru á áttavitann til að fylgiast með því að rétt væri stfrt. Enn leið nokkur tími í aleerri ¦"•öen. sem að lokum var rofin af skip- "+'6rtinum .L-Htu mig vita þ°gar lóee.ð er á briátíu og fimm og fyrr ef haxm hvc>SK?r," mælti hann um 1°íð oe hann hvarf ofan í herbérgi sitt, ssm var undir stýris^úsinu. Ég endurtók þessa skipun hátt. og einarðleea og. meir var ekki sagt að sinni. Nóttin var niðdimm, alskýjað loft. Norðaust- an kaldinn lægði eftir þvi sem lengra dró frá landi, úndiraldan hélzt 6- breytt. Á alla vegu voru togarar, sem héldu á sömu slóðir og við. Þeír höfðu 'riú slökkt öll ljós önnur en siglingar- ljósin. Á bátsmannsvaktinni voru sex mehn og var ég höfuð þeirra, báts- maðurinn sem átti að hafa á hendi daglega verkstiórn á dekkinu undir yíirstjórn skipstjóra og stýrimanns. Þeim herrum þótti ég stundum of vægur við karlana, en kartarnir söeðu aftur að ég vseri vinnuharður úr hófi, bölvaður kríulappafokkari og fórhert- ur legeiasplæsari. En nú var ekkert annað að gera en að stiórna skipinu á leið þess yfir hafið. Karlarnir skiptu sér því í tvo hópa, sem voru til skipt- is á brúnni og aftur í borðsal. Hinar vaktirnar voru undir bilium. Nokkru eftir að skipstiórinn fór til síns heima hófust umræður á brúnni. Menn tóku að ræða landsins gagn og hauðsyniar, stíórnmál, kvennamál, veðurhorfur og aflabrögð. Við vorum að veiða í salt; túrinrrvar orðinn tíu dagar og aflinn tregur mest vegna gæftaleysis. Nú var Þorláksmessukvöld, svo að sýnt þótti að við mvndum halda ^ólin hátíðieg á Halamiðum. Þegar ,,loggið" sýndi þriátíu og fimm fór ég niður til skip- stjórans og lét hann vita. ,,Hvernig er veðrið?" spurði sá gamli. „Norðaust- an gola og þykkt loft með þungum sjó," var svarið. ,.Eru þeir farnir að kasta?" ,,Engir sem ég sé," svaraði ég, .Stoppað.u^ og lóðaðu." Ég fór upp á brúna og blés í talpíp- una n'íður í vé^arúmiS. Vélstiórinh, setpii^a^í^; yerði, svarsði í m'mma. «„^i ^ír-^f 1T.^*,o*o-fí,TTÍr Boofir við 'höfð í,w> r."^1.4., w.w -PÍTv^rv^ rnírfí'Tfn^ f?£^PC^Í ég m^riri o-f-Srr ?$ tH p^ rír-otfra <r)n Irtí^fJ'ið nrr ^r.rtori -frpm &(*> r*trpThí5lír t.il að Vera filhi'iirirt o?5 riortrta i'j+. IrtSími. befíar sTfirtíií.'-"sM??ví>?,ii.c!t. Eff hrinédi nú á stnrir) o'c pftír anc'artak á fhl.a ferð aftur á b»k. HrinPin^unni var svárað úr vélprurnmu. Að andartaki hðnu trSk vélin að vinna aftur á bak. Skip- ið nötrnði. sfafnanna á milli eins og bað befði skvndilesa fAiíffið^kuldaflog. Þ^far skinið var orðið ferðiaTist kall- aði ée til mannsins við lóðvélina: ..Lí+tu lóðið fpra". Hann endurtók skinnnina 0*? ir^ð'ð frSr fvn'r borð m^ð miklnm hrnA'a. Þppar bað var komið í bntn. taldi hðsptmn hnútafiölria á ifnrmni. sem saeði til um dýpið. SVinqtiórinn var nú kominn utm á brúna. ,'Hvsð pr d^i'int?" kallaði hann til msnmins við iA^ið. ..Siötfu og á+ta foðmar:" var svarið. ..Ksstn!" sagði skin(.ti/irínri. ..Kasta!" éndurtók ég og brs.ðaði mér ofsn úr brúnni og niður á dfkk. Ég f?iandi einn mann fram í osj annan aftur í til að tilkvnna beim. sem mðri voru oe vakt áttu á dekki, að nú skvMi hefia veiðarnar á nýjan leik. Þair fóru sinn í hvora áttina og niður í vistarverurnar og söeðu betta töfraorð: ,.Kasta!" sem hafði þau undrRverðu. álirif. að á sömu stundu og bað, ya,r mælt kom maður fram úr hveriu hvíiurúmi þeirra skipveria, sem dékkvakt áttu og sióklæddist í skyndíi Að örfáum mínút.um, liðnum yöru.seytján alhlífaðir menn komnir á dékk aibúnir að framkvæma fyrir- skipanir yfirmannanna. ,Leysið þið niður bakborðstrollið", kvað skip- Framhald á bls. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.