Alþýðublaðið - 24.12.1948, Page 45
Jólahlad !Alþýðublaðsins
Gamáll bátsma ður skrífar um.
i Jól á Halam?ðiiin
DESEMBERNÓTTIN hvílir hrím-
gró yíir miðunum. Út af Önundar-
firði skríða togararnir eftir fjögurra
daga inniveru í norðanhríð og fár-
viðri. Þeir ösla áfram þungbúnir og
skuggalegir sumir eru þeir með öll-
um vinnuliósum, en aðrir aðeins með
keislíósum. en a’b'r eru beir með sigl-
inearliósunum fiórum. Hvftu úðsi '
frammastri, sem K’sir fram fvrir
skifttð os bvert á báðar síður. grænu
síðuliósi á stiórnborða, rauðu síðu-
ljósi á bakborða, þau lýsa fram um
nrðlínu skipsins og tvö strik aftur
fvrir þvert hvort á sína siðu og að
lökum er svo hvítt afturliós, sem
lýsir aftur af skipinu og beint út frá
því á báða bóga.
Inni í firðinum er logn og sléttur
sjór, en er kemur út fyrir Sauðanesið
er norðaustan gola og þungur sjór.
Stefnan er sett í norðurátt, ferðinni
er heitið út' á Hala. Bátsmannsvaktin
átti að hvílast frá tólf á hádegi til kl.
sex sfðdegis. Þegar klukkuna vantaði
fimmtán mínútur í sex vorum við fé-
lagar vaktir, við áttum að vera komn
ir upp á vaktina á mínútunni kl. sex.
Við leystum fyrsta stýrimannsvaktina
af verði. Sldptsjórinn var á brúnni
þegar við komum upp. hann gekk um
á milli glugganna, opnaði bá á víxl
og rýndi út í mvrkrið. Lítið saeði
hann, en ekki virtist mér hann létt-
brýnn eða vera í neinu samkvæmis-
skapi. Stýrimaðurinn yrti nokkrum
sinnum á hann og reyndi að brióta
upp á ýmsu umræðuefni en karlinn
var í þungu skapi og sinnti lítt um
tilraunir st.ýrimanns í þá átt að koma
af stað samræðum. Þegar stýrimaður
hafði gert sér lióst að illa lá í beim
gamla, sneri hann sér að mér og saeði:
,,Nord kvart vest“. Loggið var á núlli
við Sauðanesið. Ég endurtók strikið
og gekk út að framrúðu þeirri, sem
var lenest til bakborða, opnaði hana
og lagðist út í hana eins og vandi
minn var þegar skipstjórinn var á
brúnni. Þegar harm var ekki á brúnni
stóð vaktarformaðurinn við fram-
rúðuna stjórnborðs megin við ,,teli
grafið“. Nú var steinhljóð nokkra
stund. Ég gætti vel framundan skip-
inu og' leit öðru hvoru á áttavitann
til að fylgjast með því að rétt væri
stýrt. Enn leið nokkur tími í aleerri
bö°n. sem að 'okum var rofin af skip-
-♦^rnnim ,L4ttu mig vifa þ°gar
,o""v'ð er á briá+íu og fimm og fvrr ef
'”>nn bv|ss>r.“ mælti hann um l°ið og
hann hvarf ofan í herbérgi sitt, sem
var undir stýrishúsinu. Ég endurtók
þessa skipun hátt og einarðleea og
meir var ekki sagt að sinni. Nóttin
var niðdimm. alskýjað loft. Norðaust-
an kaldinn lægði eftir því sem lengra
dró frá landi, undiraldan hélzt ó-
breytt. Á alla vegu voru togarar, sem
héldu á sömu slóðir og við. Þelr höfðu
nú slökkt öll ljós önnur en siglingar-
ljósin. Á bátsmannsvaktinni voru sex
menn og var ég höfuð þeirra, báts-
maðurinn sem á.tti að hafa á hendi
dagleea verkstiórn á dekkinu undir
yfirstjórn skipstjóra og stýrimanns.
Þeim herrum þótti ég stundum of
vægur við karlana, en karíarnir sögðu
aítur að ég væri vinnuharður úr hófi,
bölvaður ltríulappafokkari og fórhert-
ur legsiasplæsari. En nú var ekkert
annað að gera en að stjórna skipinu á
leið þess yfir hafið. Karlarnir skiptu
sér því í tvo hópa, sem voru til skipt-
is á brúnni og aftur í borðsal. Hinar
vaktirnar voru undir bilium. Nokkru
eftir að skipst.iórinn fór til síns heima
hófust umræður á brúnni, Menn tóku
að ræða landsins gagn og nauðsyniar,
st’órnmál, kvennamál, veðurhorfur og
aflabrögð. Við vorurii að veiða í salt;
túrinff var oi’ðinn tíu dagar og aflinn
tregur mest vegna gæftaleysis. Nú var
Þorláksmessukvöld, svo að sýnt þótti
að við mvndum halda jólin hátíðleg
á Halamiðum. Þegar ,,loggið“ sýndi
þriátíu og fimm fór ég niður til skip-
stjórans og lét hann vita. ,,Hvernig er
veðrið?“ spurði sá gamli. „Norðaust-
an gola og þykkt loft með þungum
sjó,“ var svarið. , Eru þeir farnir að
kasta?“ ,,Engir sem ég sé,“ svaraði
ég, ,Sto.ppaðU' og lóðaðu.“
Ég fór upp á brúna og blés í talpíp-
una níður í vé1arúmið. Vélstiórinn,
sem ; yar . á :''T°vði. svaraði í pfnuna.
P+0'n’’m í-ir>'r»i>rn 1 paviV év Vóhffór-
1' ■■’-' 1 ^ Uc-fnr (3'qlfsíríCít
ir r>ot?-,v vifí böfð
,,v. -■ --1> rívnTv, míyútnr sondi év
m.om-) ó t’t pS« dr'ocro inn ln(?c('ið
f„Prr, iTíreThok iji vera
t;p->iiirm oð r.oirna út. lóðinu. beíar
Rkfruð •-sfððvaðist,. Éff hrinffdi nú á
ptnnn o3 pftir andart.ak á fulla ferð
affur á b»k. Hringirivunni var svarað
úr vélarúminu. Að andartaki liðnu
tók vélin að vinna aftur á bak. Skip-
ið nötraði. stafnárina á milli eins og
hað befði skvndilegn feriffið kiddafog.
Þevar skinið var orðið ferðTaust kall-
aði ée til mannsins við lóðvélina:
..Láttu lóðið fara“. Hann endurtók
sk'nunina op lóð’ð fór fvrir borð með
rnikium braða. Þefmr hað var komið
í bntn. taldi háset.inn hnútafiölda á
línnnm. sem saeði til um dýpið.
Skinstfórinn var nú korninn uno á
brúna. . Hvrð er dfúnt,?“ kariaði hann
tii mannsins við lóðið. ..Rfötíu og átta
frðmar.“ var svarið. ..Kast,a!“ sagði
skinstfórinn. ..Kasta!“ endurtók ée og
braðaði mér ofan úr brúnni oe niður
á dekk. Ég sendi einn mann fram í
os annnu aftur í til að tilkvnna bei'm.
sem ruðri vnru 05 vnkt áttu á dekki,
að nú s-kvldi hefia veiðarnar á nýjan
leik. Þ°ir fóru sinn í hvora áttina og
niður í vistarverurnar og söeðu þetta
töfraorð: ,.Kast.a!“ sem hafði þau
undraverðu ábrif. að á sömu stundu
og bað, va,r mælt kom maður fram úr
hver’u hvílurúmi þeirra skipveria,
sem dékkvakt áttu og sióklæddist í
skyndi; Að örfáum mínútum liðnum
voru.seyttán alhlífaðir menn komnir
á dekk albúnir að framkvæma fyrir-
skipanir yfirmannanna. ,Leysið þið
niður bakborðstrollið", kvað skip-
Framhald á bls. 50