Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 12
12 ■ -----------------------------------------------—_______________ Jóla-blað Alþyðublaðsins sjónu þcssara meinvætla. Til var og það, að hilldumenn heimsæktu fallcg- ar stúlkur, sem höfðu bæjarvörzlu með hondum þessa nótt fluttu þær til huldubyggða og tóku þær sér fyr- ir konu. Já, það var margt á kreiki á jólá- nótt hér áður fyrr meir. Bjósin voru eina vörnin gegn heimsókn þessara gesta, sem flestir kunnu myrkrinu bezt. l>ví var það siður, og cr raunar sums staðar enn, að tendra Ijós í hverju horni og hverjum afkima hí- býlanna, svo að hvergi bæri á skugga, sópa pall og göng og hafa allt sem hreinlegast. Sumar húsfreyjur höfðu og yfir, til vonar og vara, þulu þessa, þegar þær höfðu lokið við að þrífa bæinn og ljós voru kveikt: ,.Komi þeir, sem koma vilja; vcri þeir, sem vera vilja; fari þeir, sem fara vilja, mér og mínum að meinaíáus'u.“ Aðrir höfðu yfir þessa þulu á gamlárskvöld, en þá var flutningadagur álfa og íleiri ófreskra vera. JÓLASVEINAR, EINN OG ÁTTA — Ekki ber hcimildum saman um hversu margir jólasveinarnir voru. Segja sumir 13, og kom þá sá fyrsti til byggða þrettán dögum íyrir jól síðan einn á dag og sá síðasti á sjálfa jólanóttina. Úr því fóru þeír að tínast á brott aftur, — einn á dag, og kvaddi því sá síðasti á þrcttándadag. EÍ^stir töldu þá koma a£ liafi utan og að þangað hyrfu þeir aftur. Nöín þeirra voru: Stekkjastaur, Giljagaur, Stúfur cða Pönnuslcikir, Þvöruslcikir, Pot'a sleikir eða Pottaskefill, Askasleikir, Faldafeykir, Skyrgámur, Bjúgna- krækir, Gluggagægir, Gáttaþefur, Kctkrókur og Kertasníkir cða Kerta- slcikir. Bcra nöfn þeirra nokkuð meö sér livað hverjum þeirra fyrir sig þótti mesta góðgætið, en annars þrif- ust þcir hvað bezt á illu orðbragði manna um jólalcytið. Aðrir sögðu jólasveinana aðcins !). Bendir og til þcss jólasveinavísan al" kunna: „Jólasveinar 1 og 8“. Átti þá sá fyrsti þcirra að koma níu nóttum fyrir jól, og síðan hvcr af öðrum. Scgir svo um það í gamalli vísu: ,,Uppi á stól stcndur mín kanna. Níu nóttum fyrir jói j)á kem cg til manna.“ Þa var og til sú Irú, aö þcir hyrfu allir á haf út á aöfangadag, og stæði því alltaf vindur af landi þann dag. Um'útlit jólasveinanna og vaxtar- lag var og skipt trú.. Töldu siunir þá mennska að vexti, cn væru þó stórir og luralegir. Sögðu mcfifi þá 'klædda röndóttuni fötum, hafa gráa húfu cð'a hcttu á höfði og bera á baki poka gráan og mikihn. Aðrir sögðu þeim svipa lítt til mcnnskra manna; lýstu þcim þannig, aö þeir vscru klofnir upp í báis og með fætur kringlótta; cnn aðrir sögðu þá að mestu lciti búk niður úr. Gléítmr voru jólasvcinarnir talcíír; kom'það fyrir, að þcir spilitu mat cg' gerðu ýmsán óskunda, einkum krökkum, cn að öðru leyti voru þcir meinlausir og slaíaði cngum hætta af fcrðuni þ'cirra. KERTALJÓS OG KLÆÐlN RAUÐ Frá ön'dverðu hafa jólin verið-hi tíð Ijóssins í heiðni .vorti þau helg haldin í tilefni vetrarsólhvaría, í tileíni þéss, aö þá tók aítitr að lengja öaginn og fíóiti IjósvæUanna siierist í sókn geg:i niyrkravöldunum. Síðar, þegar jólin urðu hátíð kristinna 'manna, 'íengu þau tnknræna þýðingu scm ,sólhvarfahátíp; sigur Ijóssins yíir mýrkrinu varð um k-ið tákn hins andlega ijóss, er hóf sigursæla sókn á hendur myrkravöldunum viö fæð- ingu frélsarans. Kertaljósin, sem tcndruð voru í hýerju baðstofuhorni í gamla daga, voru sönnun þcss og tákn, að jólin væru í tvöíaldri mcrk- ingu hátíð birtuntnar í hugum þcirra cr Ijósin kveiktu,' — Raunar höfðu kertaljósin og enn einu hlutverki að gegna meðan þjóðtrúin var við líði, — þau voru vörn gegn meinvættum þcim, sem myrkrið vc.itti skjói; mcin- vættunum, sem sáu sitt óvænna, er dag tók aftur að lengja og gcrðu því í örvæntingu sinni leiftursókn til mannabyggða urn jólin, í þeirri von, að ct til vill tækist þeiih að hrcmma eina mannveru, áður en yfir lyki um hríð. Gcgn. slíkri sóltn ’dugði ekki hiö veika og hversdagslega skisi grútárlampans og kolunnar. Því voru kerti steypt á hverjum bæ fyrir jóia- hátíðiná. Ekki þótti sæmilegt ncma hvcr heimilismaður ætti sitl Ijós um jólin, og hverju barni var gcfið kctri, citt eða fleiri eftir eínum og ástæðum. Auk þess þurfti húsfreyja yfir fleiru én cinu keiTaijósi aö ráöa, þar éð hún varð aö tendra ijós í búri, eld- húsi og bæjargöngum. Jólakötíurinn var leiö skepna og iiggvænleg. Væri cinhvcr svo óhepp- ihn eöa aumur, að hann fengi enga nýja ílík eja fataplagg um jólin, sat þcjsi kattarólukt um að hremma hann og éta, ■— eða þú aö minnsta .kosti jóiaskammtinn hans. Það rcið þv.í á að sauma eða vinna nýtt plagg handa hverjum heimilismanni og Jjúka viö það fyrir aðfangadag. Eink- um var sképna þessi sólgin í krakka, og ott heyrði'st hún brýna klærnar á gaddfreðinni þekjunni eða ýlfra í gluggatóftihni, ef þau töfðu móöur sina cða vinnukonurnar, er unnið var aö saiimum og prjóni eða voru sjálf löt að prjóna illeppa og vettlinga. Það sótti margui' meinvætturin aö krákka grcyjunum síðustu daga fyrir jól, — og auk þess var sums slaðar geymdur vöndur í horni. — -—■ Krökkunum var að því meiri léttir og fagnaöar- efni heldur.én nokkrum öðrum þeg- ar jólahelgin gekk í garð og ijósin voru kvcikt og allir mcinvættir völd- um sviptir; jafnvel vöndurinn. — — BLESSAÐ IIANGIKETIÐ-------------- „Blcssað hangiketið. Allir eiga rif um jólin!“ var haft eítir umrenningi einum. — — —: Það tíðkaðist víð'ast hvar í sveit- um að svo ríflega var hverjum manni sk-ammtað hangikjötið á aöí'angadags- kvöld, aö þeim hófsömustu tólsst aö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.