Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 12
12 • "
jólablad Alþýðublaðsins
sjónu þessara meinvætla. Til var og
það, að huldumenn heimsæktu fallcg-
ar stúlkur, sem höfðu bæjarvörzlu
með hondum þessa nótt fluttu þær
til huldubyggða og tóku þær sér fyr-
ir komi.
Já, það var margt á kreiki á jólá'-
nótt hér áður fyrr meir. tjósin voru
éina vörnin gegn heimsókn þessara
gesta, sem flestir kunnu mýrkrinu
bezt. Því var það siður, og cr rauhar
sumS staðar enn, að tendra Jjós í
hyerju horni og hverjum afkima hí-
býlanna, svo að hvergi bæri á skugga,
sópa pall og göng og hafa all't sem
hreinlegast. Sumar húsfreyjur höfðu
og yfir, til vonar og vara, þulu þessa,
þegar þær höfðu lokið við að þrífa
baeinn og ljós voru kveikt: ,,Komi
þeir, sem koma vilja; veri þeir, sou
vera .vilía; fari þeir, sem fara vilja,
mér og mínum að meinaiaus'u." Aðrir
höfðu yfir þessa þulu á gamlárskvöld,
en þá var flutningadagur áífa og
íleiri óíreskra vera.-
JÓLASVEINAR, EINN OG ÁTTA —
Ekki ber heimildum saman um
hversu margir jólasveinarnir voru^
Segja sumir 13, og kom þá sá íyrsti
til byggða þrettán dögum fyrir jól
síðan einn á dag og sá síðasti á.sjálía
jolanóttina. Úr því fóru þeir að tinast
á brott aftur, — 'einn á dag, og kvaddi
því sá síðasti á þrcttándadag. Flestir
töldu þá koma af hafi utari og að
þangað hyrfu þeir aftur. Nöi'n þeirra
v'or'u: Stekkjastaur, Giljagaur, Stúfur
eða Pönnusleikir, Þvöruslcikir, Potía
sleikir eða Pottaskefill, Askasleikir,
Faldafeykir, Skyrgámur, Bjúgna-
krækir, Gluggagægir, Gáttaþcfur,
Kctkrókur og Kertasníkir cða Kerta-
sleikir. Bcra nöfn þeirra'nokkuðmeð
sér hvað hverjum þeirra fyrir sig
þótti mesta góðgætið, en annars þrif-
ust þeir hvað bezt á illu orðbragði
maiina um jólaleytið.
Aðrir eögðu jólasveínana aðeins 9.
Bendir pg til þcss jólasveinavísan al"
kunna: „Jólasveinar 1 og 8". Átti þa
sé fyrsti þeirra að koma níu nóttum
íyrir jól, og' síðan hver af öðrum.
Segir svo um það í gamalli vísu:
„Uppi á stól
stendur mín kanna.
Níu nóttum fyrir jól
þá kem ég til manna."
. Þá var og til sú trú, aö þcir hyri'u
allir á haf úl á aði'angadag, og stæði
því alltaf vindur af landi þann dag.
Um*útlit jólasveinanna og vaxtar-
lag var og skipt trú. Töldu suiriir þá
mennska að vexti, en væru þó stórir
og Íuralegir, Sögðu mcnn þá -klædda
röndóttum föium, hafa gráa hixfu
e§a hcítu á höfði og bera á baki poka
gráan og mikinn. Aðrir sögðu þeim
svipa iílt lil mennskra marina; lýstii
þcim þánnigj að þeir væru klofnir
upp í háls og með' fætur kringiótta;
enn aðrir sögðu þá áð mesíu leiti
búk ni'ður úr.
Glettiur vör'u jölasvciiiarnir taldir;
kom'það fyrir, að þeir spitilu mat
cg gcrðu ýmsán óskunda, cinkura
krökkum, cn að öðru leyti vuru þeir
méiniausir og stafáði engum hætta
af fcrðum þeii'ra.
KEHTALJÖS OG KLZKÐÍN RAUÐ
Frá öndverðu hafa'-jólin verið-hi
tíð Jjossiris í héiðni .voru þaia helg
haldiní tilefni veírarsólhvar.fa, — í'
tiletni þess, að bá tók afti'r að longja
daginn cg flóttj Ijósvættanriá srierist
í EÓkn gégri íTiyrkravöldunum. Siöar,
þcgar iólin urðu hátíð kristinria
mánnaj ferigu þau táknræna þýðingu
ícm sólhvarfáhátíð; sigur Ijóssins
yfir mýrkrinu varð úm leið tálsn hins
andlcga ijóas, er líói sígursæia sókn
á hendur myrkravöldúnum við fæð-
ingu frclsarans. Kertaljósin, sem
tendruð voru í hvcrju baðstoíuhorni
í gamla daga, voru sönnun þess og
lákn, að jólin væru í tvöfaldri merk-
ingu hátíð birtuníiar í hugum þcirra
er ljósm kvciktu.' ¦— Raunar höfðu
keríaljósin og cnn cinu hlutverki að
gegriá meSan þjóðtrúin var við líði,
— þau voru vörn gegn meinvættum
þcim, scm myrkrið vcitti skjöl; mein-
vættunum, scm sáu sitt óvænna, er
dag tók aftur að lerigja og gcrðu því
í örvæntíngu sinni leiftursókn til
mannabyggða iim jólin, í þeirri von,
að cf til vill tækist þeini að hrenvma
eina mannveru, áður en yfir lyki
um hríð'. Gegn, slíkri sókn 'dugð'i ekki
hið vcika og hversdagslega skin
grútarlampans og kolunnar. Því voru
kerti steypt á hverjum bæ fyrir jóla-
hátíuina.
Ekki þótti sæmilegt ncma livcr
lieimilismaðiir ætti sitt ljós um jólin,
og hverju barni var gefið kctri, eitt
eða fieiri ci'tir etnum og ástæðum.
Auk þess þurfti húsfreyja yfir fleiru
e'n cinu kertaijósi að ráða, þar cð
hú'ri varö að tcndra ljós í búri, eld-
husi og bæjargöngum.
Jólakötíurinn var lcið skcpna og
uggvænleg. Væri einhver svo óhepp-
iriri cða aumjir,. að harin fengi cnga
ný'ja i'lík ej'a fataplagg um jólin, sat
þessi kattarótukt um að hrcmma
hann og éta, ¦— eða þá að minnsta
kosti jóJaskammtinn lians. Það rcið
þvi á að' sauma eða vinna nýtt plagg
handa • lLverjum heimilismanni og
Jjúka við það fyrir aðfangadag. Éink-
um var sJtepna þessi sólgin í Iirakka,
og ot't lieyrðist hún brýna klærnar á
gaddfreðinni þekjunni eða ¦ ýlfra í
gluggatóftirini, ef þau töfðu móður
sína eða vinnultonurnar, er unnið var
að saLÍmum og prjóni eða voru sjálf
löt að prjóna illeppa og vettlinga. Það
sótti margur meinvælturin að krakka
grcyjunum síðustu daga fyrir jól, —
' og auk þess var sums staðar geymdur
vöndur í horni. — ¦—. Kröltkunum
var, að þv'í mcirí léttir og fagnaðar-
efni heldur ch nokkrum öð'rum þeg-
ar jólahelgin gekk í garð og ljósin
voru kvcikt og allir mcinvættir'völd-
um sviplir; jaínvcl vöndurinn. —.—
BLESSAD HANGIKETID------------
,,Blessað Jrángiketið. Allir eiga vií
um jólin!" var haft eítir umrenningi
einum. —¦ •—¦ —¦
Það tíðkaðist víðast hvar í sveit-;
Lim að svo ríflcga var hverjum manni
sk-ammtaö hangikjötið á aðfangadags-
kvöld, að þeim hófsömustu tókst að-