Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 27

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 27
Jólablað Alþýðublaðsins 27 jnn iíi ÉG HLÝT að viðurkenna, að það var meS vilja gert. Vera má, að mér hafi gengið metnaður til. Mér fannst það nefnilega ósárrri- gjarnt, að aðrir rithöfundar skyldu mega njóta þeirrar náðar að sofa í gröfum sínum um aldaraðir, vakna síðan skyndilega, og^ að því er virt- ist að ástæðulausu, meðal manna og dásemda þess tímabils, er upp hafði runnið óralöngu eftir þeirra daga. Mig fýsti að reyna þetta líka. Ég hef alltaf haft svo mikinn áhuga á þjóðfélagsmálum, að það gengur ástríðu næst. Vélagnýr okkar aldar, brauðstrit., armóður, styrjaldir og grimmd vekur jafnan með mér ótta og angis't, þegar mér verður á að . hugleiða þau iyrirbærl. Hms vegar verður hugur minn þrunginn fögn- uði !í hvert skipti sem ég í vöku- draum mínum sé þá gu.llöld, sem ein- hvern tíma hlýtur að hefjasf;— þeg- ar.maðurinn er orðinn drbttinn nátt- úruaflanna og hrjáð mannkynið nýt- ur friðar og öryggis. Ég ann þeirri gullöld og þrái hana meira en nokkuð annað. Og því var það, að ég ákvað að gera þessa tilraun. Ég afréð að leggjast til svefns og sofna eins og mér og öðrum er lag- ið — en sofa í tvær eða þrjár aldir að minnsta kosti og vakna til að skoða undur og dásemdir framtíðarinnar. Undir tilraun þessa bjó ég mig eftir. íöngum. Ég keypti öll stjórn- mádabílöðin; sömuleiðis feiknin öll af súrsuðum hval og harigikjöti og bar þetta upp í herbergið í gistihús- ihu þar, sem ég bjó. Og er ég hafði étið eins og ég mest mátti af hvaln- um og hangikjötinu, lagðist ég endi- langur á legubekkjarskriflið og tók að lesa stjórnrnálagreinarnar í blöðun- uni, eina á eftir annaríi, unz á mig , sótti svo mikill svefndrungi, að mér reyndist ógerlegt að greina hvað ég las. Þá lygndi ég af tur-augunum . . .. Ég fannað ég seig dýpra og dýpra niður í rayrkan hyl ómLmúeiny. í napsta herþergi við mig bjó dmkknm ma8ur,;sei-a söixg hástöfum. Styrl-;ur. í^ddar haris sem var bæði imkill og. ój&a^ir-j-i, |va.jfr %aó#i, 5.am|ji;-.eyfum €ZJ minum, unz þau námu engan hl-jóm lsngUr gervöll tilveran hvarf mér í þagnarmóðu svefnsijns. Ég fann ao dagar og ár liðu hjá í óslitinni röð og að síðustu siluðust. aldirnar í hvarf. Og svo vaknaöi ég — ekki smám saman, heldur hrökk ég uþp óvænt og skyndilega. Hvar var ég staddur? Var ekki von að ég spyrði! Ég lá á breiðum legubekk i.nni í stórum, hálímyrkum, óglæsilegum og að því er virtist frcmur hrörlcgum o.g illa ræstum salarkynnum. Þa.ð hlaut nð . vera einhvers konar safn eítir gler- skápunum og öðru, sem þar gat að iíta, — að dæma. Við hlið mér sat maður nokkur, skegglaus og sköllöttur. Hvorki gat haiiii talizt unglegur eða ellilegur, og klæði hans einna líkust'því, sem þau væru úr pappír, er hefði brunnið upp ; til ösku, en héldi þó samloðun sinni r vorrar yðar um ártalið væri sönnu nær, ef til vill skeikar yður um eina eða tvær aldir, eh það er nú orðið svo "langt síðan, að við hætlum að telja árin að mjög erfitt mun reynast að íá úr því skorið". „Eruð þið, hættir að telja ár og ald- ir?" spurði ég steinhissa. „Við héldum þeim sið næsta lengi", sváraði hann, „Ég man það, að fyrir Hokkrum Öldum síðan voru enn uppi ménn, scm voru að burðast við að , lralda tímatalinu, en sá siður er nú með öllu horfinn eins og svo mörg önnur heimska fortíðarinnar. Og hvcrs vegna ættum við að gera okk- ur það ómak að telja órin, 'fyrst við, crum lausir við dauðann?"c „Dáuðann?" át ég eftir honum og spratt á fætur. ,Eruð þið lausir við ' dauð.ann! Guð minn góður!" . ' ,Hvaða orð voru það, sem þér majltuð síðast?" spurði maðurinn. rmmúmij §em svaf þangað til árið 3000 og lögun. Hann horfði á mig ósköp rólega og gætti hvorki undrunar né forvitni í svip hans. ,,Hvar er ég staddur og hver eruS þér? Svarið mér íljótt í guöanna bæn- um!" mælti ég og brann í skinninu áf eftirvæntingu og forylitni. „Og hvaöa ar er nú, 3000 eöa hyað?" , Þér eruð í furðulega æstu skapi qg talið óþarflega hratt", sagði hann. „Segið mér, — er þeila ekki árið. 3000?" -•' if! , Ég hygg að ég skilji spurningu yðar", svaraði hann. „En mig brestur garsamlega þckkingu til að svará hénni. Ég' gæíi bszt trúað að ágizkun •£«ii«-iiii-»iit SMASACA EFTIR íSfeoL Leacock..i fOj «w '*¦'¦ i "W(*w« ii "**,ii ií "•«• .lw«"i«»ti ii -!:.? ,,Guð minn góður . . ." endurtók ég. „Já, einmitt", mælti hann. „Ég hef aldrei heyrt þau á'ður. En ég var að scgja, að síðan við losnuðum við dauðann, alla hrörnun og sömuleiðis matarþörfina, hafa bókstaílcga eilgir atburðir gerzt, og ..," , Eíöið ögn við!" varð mér að orði. „Væri yður sama þó að þér skýrðuö mér frá aðeins cinu atriði í einu"? ,,Hm.' ... Mér finnst margt benda til þcss að þér hafið sofið alllengi. Jaeja, haldiö áíram að tepyrja, en spyrjið þó ekki um fleira en þér kom- izt af mcð að vita, og um fram allt, varizt allt oí' mikla ákefð eð'a að ileypa yöur í æsingu . . ." Þótt furðulegt uiegi viröási, var 'sta spuru.iiigiri, sem mér ko'm' í lug, eínstaklsga hv'ersdagsleg. .j,Úr hvaða efni eru " föíin ySár gerS?" '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.