Alþýðublaðið - 24.12.1948, Qupperneq 27
Jólablað Alþýðublaðsins
Erfingjar
mennmgar vorrar
ÉG HLÝT að viðurkenna, að það
var með vilja gert. Vera má, að mér
hafi gengið metnaður til.
Mér fannst það nefnilega ósann-
gjarnt, að aðrir rithöfundar skyldu
mega njóta þeirrar náðar að sofa í
gröfum sínum um aldaraðir, vakna
síðan skyndilega, og^ að því er virt-
ist að ástæðulausu, msðal manna og
dásemda þess tímabils, er upp hafði
runnið óralöngu eftir þeirra daga.
Mig fýsti að reyna þetta líka.
Ég hef alltaf haft svo mikinn áhuga
á þjóðfélagsmálum, að það gengur
ástríðu næst. Vélagnýr okkar aldar,
brauðstrit, armóður, styrjaldir og
grimmd vekur jaínan með mér ótta
og angist, þegar mér veröur á aö
hugleiða þau íyrirbæri. Hins vegar
verður hugur minn þrunginn fögn-
uði í hvert skipti sem ég í vöku-
draum mínum sé þá gullöld, sem ein-
hvern tíma hlýtur að hefjast; — þeg-
ar maðurinn er orðinn drottinn nátt-
úruaflanna og' hrjáð mannkynið nýt-
ur friðar og öryggis.
Ég ann þeirri gullöld og þrái hana
meira en nokkuð annað.
Og því var það, að ég ákvað að
gera þessa tilraun.
Ég afréð að leggjast til svefns og
sofna eins og' mér og öðrum er lag-
ið — en sofa í tvær eða þrjár aldir að
minnsta kosti og vakna til að skoða
undur og dásemdir framtíðarinnar.
Undir tilraun þessa bjó ég mig
eftir íöngum. Ég keypti öll stjórn-
málabílöðin; sömuleiöis feiknin öll
af súrsuðum hval og liangikjöti og
bar þetta upp í herbcrgið í gistihús-
inu þar, sem ég bjó. Og er ég liafði
etið eins og ég mest mátti af hvaln-
um og hangikjötinu, lag'ðist ég endi-
jangur á legubekkjarskriflið og tók að
lesa stjórnmálagreinarnar í blöðun-
um, eina á eftir annarri, unz á mig
. sótti svo mikill svefndrungi, að mér
reyndist ógerlegt að greina hvað ég
las. Þá lygndi ég aftur-augunum . . .
Ég fann að ég seig dýpra og dýpra
niður i myrkan hyi ómirmisins. I
mpsta þerþergi við mig bjó dí ukkum
maður, sem söng hástöfum. gtyrkur
raddar hans sem var bæði mikúl og,
éiíaminn, þv;jrr samhn eja-um
minum, unz þau nárhu engan hljóm
léngur gervöll tilveran hvarf mér í
þagnarmóðu svcfnsins. Ég fann að
dagar og ár liðu hjá í óslitinni röð og
að síðustu siluðúst aldinrar í hvarf.
Og svo vaknaði ég — ekki smám
saman, heldur hrökli ég uþp óvænt
og skyndilega.
Ilvar var ég staddur?
Var ek-ki von að ég spyrði! Ég !á
á breiðum legubekk inni í stórum,
hálímyrkum, óglæsilegum og að því
ci' virtist frcmur hrörlegum og illa
ræstum salarkynnum. Það hlaut að
vera cinhvcrs konar safn cftir gler-
skápunum og öðru, sem þar gat að
líta, — aö dæma.
Við hlið mér sat máður nokkur,
skegglaus og sköllóttur. Hvorki gat
hann íalizt unglégur eða ellilegur, og
klæði hans einna líkust'því, sem þau
væru úr pappír, er hcfði brunniö upp
til ösku, en héldi þó samloðun sinni
yðar urn ártalið væri sönnu nær, ef
tíl vill skeikar yður um eina eða
tvær aldir, en það er nú orðið svo
'langt síðan, að við hættum að telja
árin að tnjög erfitt mun rcynast að
fú úr því skorið“.
„Eruð þið liættir að telja ár og ald-
ir?“ spurði ég steinhissa.
„Við héldum þeim sið næsta lengi“,
svaraði hann. „Ég man það, að fyrir
nokkrum öldum síðan voru enn uppi
menn, scm voru að burðast við að
lralda tímatalinu, en sá siður er nú
með öllu horfinn eins og svo mörg
önnur heimska fortíðarinnar. Og
hvers vegna ættum við að gera okk-
ur það ómak að telja árin, fyrst við
erum lausir við dauðann?“
,,Dáuðann?“ át ég eftir honum og
spratt á fætur. ,Eruö þið lausir við
' dauðann! Guð minn góður!“
^Hvaða orð voru það, sem þér
mæltuð síðast?“ spurði maðurinn.
Sagan um manninn, sem svaf
þangað til árið 3000
og lögun. Iiann horfði á mig ósköp
í'ólega og gætti hvorki undrunar né
forvitni í svip hans.
,,IIvar er ég staddur og hver eruð
þér? Svarið mér fljótt í guöanna bæn-
um!“ mælti ég og brann í skinninu
af eftirvæhtingu og forúitni. „Og
hvaöa ár cr nú, 3000 cöa hv,að?“
, Þér eruð í íurðulega æstu skapi
og taliö óþarflega hratt", sagði hann.
„Segiö mér, — er þelta ekki árið
3000?“ ' (t’j
,,Guð minn góður . . .“ endurtók
ég.
„Já, einmitt“, mælti hann. „Ég hei
aldrei heyrt þau áður. En ég var a'ö
scgja, að síðan við losnuðum við
dauðann, alla hrörnun og sömuleiðis
matarþörfina, hafa bókstailega engir
atburöir gcrzt, og ..
, Bíðið ögn við!“ varð mér að orði.
„Væri yöur sama þó að þér skýrðuö
mér frá aðeins einu atriði í einu“?
, Ég' hygg; aö ég skilji spurningu
yðar“) svaraði liann. „En mig brestur
'gérsámlega þekkingu til aö svara
hénni. Ég' gæti bezt trúað aö ágizkun
I
I
SMÁSAGA EFTIE
Siedh. Leacock.
I ■
4-
„Hm. . . . Mér i'innst margt benda
til þess að þér liafið sofið allleng'i.
Ja>ja, iialdið áfram að tepyrja, en
i' spyrjið þó ekki um fleira en þér kom-
. izt af með að vita, og um fram allt,
í. varizl allt of mikla ákefð eð'a að
if. hleypa yöur í æsingu . . .“
Þótt íurðulegt megi viröást, var
sfytsta spuriimgin, seiri mér- köKs' i
l'ru^, einstaklega hversdagsleg.
•;,Úr hvaða afni eru fötjn yðar
_v,íý--%e rð?;