Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 32

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 32
32 Jólablað :Alþýðublaðsins ..FLATFISKURINN", — "rauðsprett- ari, sólkolinn og fleiri kolategundir seljast jafrian á góðu verði á fiskmark aðinum f brezkum hafnarborgu.m; -^* en öllum kolátegúhdum ier sú lymsku hneigð meðfædd að leita griðastaða.á lartdgrunninu, innan landhelgislín- unnar. /Venjulegá aðeins þrjár mílur frá ströndum. Ég hef lengi haft grún um að kolinn þekkti hlhá alþjóðlegu fiskveiðilöggjöf, viti hvar landbelgis- línan liggur og hagi sér samkvæmt því. Það kemur stöku sinnum fyrír, að togaraskipstjórar okkar villast inn fyrir landhelgislínu, auðvitað þvert á móti vilja sínum og sjaldan nema í þoku og slæmu skyggni eða þá nátt- myrkri. Þá er það að gæzluskipið kemúr öslandi. öllum að óvörum, beinir björtu leitarljósi sínu á ninri villuráfándi sauð og geltir fallbyssu- kjöftum. Þegar svo fer; er ekki um annáð að géra bn draga vörpuna jnh á þilfar í skyndi, eða jafnvel höggva á vfrana, kynda undir katlinum allt hvað af tekur og freista að bjarga sér á flótta. Takist það, er happi hrósað og glatt sig við þá von, að betur takist til næst þegar .karlinn" villist inn fyrir landhelgislínuna. Fljótvírkasta ráðið til flótta er að höggva á botnvörpuvírana. Þaö hefur að vísu óhjákvæmilega í för með sér tjón, er nemur fimm hundruð sterl- ingspundum, én' það borgar sig samt. Nái gæzluskipið lögbrjótnum, hlýtur hann allt að 3500 sterlingspunda sekt, er íslenzkir dómstólar dæma í máli hans, fen auk þess er afli Iians og veið- arfæri venjulega gerð upptæk, sam- kvæmt sörnu dómsákvæðum. Þessi hörð'u Iagaákvæði valda því stundum, að sökudólgurinn leggur ekki á ílótta, heldur býr sig til varri- arbardaga. Það gerði Yfirland Billy Loftus til dæmis, oftar en einu sinni. Ég var stýrimaður hjá honum um þriggja ára skeið. Tvívegis, og með skömmu millibili, vorum við staðnir að ólöglegum vciðum innan landhelg- islínunnar við strendur íslands og sluppum þess utan oft með naumind- Frásagnir af B, Loftus'skipstjóra eftir Adam K. Taýlor. stýrimann hans um við skömmina. Og Billy hlavit að lokum, auk venjulegra sekta. tíu ára fangelsisdóm fyrir að beita ieinn 'yfir- mannanna á „Fyllá", er 'þá ánnaðist landhelgisgæzlu við íslanclsstrendur, líkamlcgu ofbcldi. Enn ræðum við þann atburð í okk- ar hópi í Grimsby, sem eina þá hörð- ustu viðúreign niilli togaraskipstjóra og varðskipsforingja, er háð hefur vcrið á' Norðui-höfum. Yfirjand Billy var Loftus nefndur fyrir þá sök, að hann virtist á stund- um heldur kjósa að í'ara beina leið yfir nes og skaga en leggja lykkju á lcið sína og sigla fyrir utan þau. Hann 'hefur brotið flciri og stæi'ri skörð í klettaströnd íslands heldur en nokk- ur annar skipstjóri^ er nokkru sinni lét í haf frá Grimsby. Billy var bor- inn og barnfæddur í Manchester og kvaðst ganga með magann fullan af sjó; sagðist hafa drukkið skipaskurð- inn við Manchester því sem næst þurran, eitt sinn er hann féll þar milli bakka og skips með fangið fullt af brauðum, sem hann var sendur með um borð. Hann var lágvaxinn og þrekinn að vexti. Þegar ég réðist fyrst í skiprúin hjá honum, var hann 36 ára að aldri; Það var vani hans að þrýsta húfunni niður að augum, en augu hans vóru snör og dökk. Trefil hafði hanh jafn- an um hálsinn og hnýtti hann undir öðrum vanga. Hann var siiar í snún- ingum, mjúkur í hreyíingum og ó'trú lega stefkur; óttaðist livorki menn né fjanda 'og var síhlæjandi, en hlátur hans var líkastur lágróma urri, er bar vitni illkvittnislegri kæti, — minriti mest á þegar köttur urrar með mús í kjaftinum. Ég minnist þess vart að hafa séð Billy Loftus öðruvísi cn gleiðbrosandi, og í hvert skipti, sem mér verður hugsað til hans, hljómar hlátur hans í eyrum mér. .,Það cr spcnnandi að toga fyrir innan línuna," sagði hann oft. Síðan hló hann og urraði, og það vissi venju lega á að hann hugðist leika enn einu sinni „kött og mús" við yfirmennina á landhelgisgæzluskipunum. Nótt eina hélclum við ásamt tveini togurum öðrum inn í fyrir landhðlgis línu eins Noregsfjarðar og tókum að; draga. Billy'var þá skipstjóri á tog- aranum „Olaf". Annar þeirra togara, sem Við -höfðum samflot við, var frá Hull; Jiinn þýzkur, stórt og mikið' skip og talaði þýzki skipstjóririn ensku eins og brezkur væri. Báðir þessir togarar köstuðu innar á íirðin- um en við. Þsgar minnst varði kom varðskipið ósjandi, stefndi beint að Hullverjan- um og tók hann. Billy lét höggva á togvirana í skyndi og slapp slyppur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.