Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 37
fó/ablað' Alþýðublaðsins .„„_„„
37
KYNJASKEPNUR
: MARGT BENDIR ÓTVÍRÆTT til
þéss, að við séum enn ekki komnir
nema k'állspöl úr miðaldamvrkrunum
hyað Vitbroska og dómgreind snertir,
énda þótt við ferðumst um í ljóma
rafliósanna og þeytumst heimsálfanna
á milli með eldingarhraða. Yið afneit-
um að vísu ýmissi gamalli hjátrú og
hindurvitnum hlæjum aS þeim meira
að segia og telium forfeður vora hafa
verið furðúheimska að leggja trúnað
á; slíkt: — samt sem áður er bað
s#rmr>ð mál. að vifS l(St.nm hina oe
Viooco pTMnrllaTa yoVVio nVVnr m°rj
fjirKitniicrHrieiim Off bpímcVi)letfiim
V>»l/loi««.V>rXoNKiim. i «mtiofnrfnt«i . ttilfi.
ilofnn^iim". íooiTi hotnr for evn »VVi
nTHr mt'ðlnr í K°ím brmil nn merí f&.
r^nlfgii .VroftnverVnlækllinffa'-VuklL
Oe ehdn HM.i víð teHnm oVVnr nff»i-
leea imnlvctPi til að hfiffta nVJri
drmieat.ru i biörtu. munu heir ekki
állfáir okkar á meðal. sem síðúr kjósa
að vera einir á ferð i mvrkri.
Við siáum bó ékki furðnsvnir um
hftbiartan das! Jæia. ekki bað, . ..
Hvernig var bað með diskaná. sem
sáust á fluei yfir ýmsum stöðum
Bandaríkianna ekki alls fvrir Ittnsu?
Bandarískir borgarar sáu bá. Skömmu
siðar tóku bair að siást yfir öðrum
ríkium og löndum. Þeir brevttu um
lögun og út]it eftir ímyndun manna,
unz þétta fyrirbæri gleymdist og
hvarf óskilið og óskýrt.
Þessir fljúgandi diskar eru nú
komnir í sáfn með öðrum þjóðsögnum
óg hindurvitnum. Það væri því ekki
Hafgúa þessi var ekki beinlínis
freistandi.
„Flugfreyjan" (hermaphrodite) frá
Ravenna.
úr vegi að athuga það safn lítið eitt;
athuga til dæmis eitthvað af furðu-
skepnum þeim, sem ,.vfsindamenn"
fyrri alda 'tr-úðu og fullyrtu að til
væru. Meira að segia birtust myndir
af þeim í vísindaritum þeirra tíma.
¦Ri^mversskir náttúruírseðinsrar sögðu
tvá cVennu einni. er þeir nefndu ,ar-
imasnion'. Þetta var ægileet skrímsli,
otnevPt. sem gætti gullsióðs mikils að
noskieithron. en þar voru yztu tak-
mörk v°raldar, samkvæmt forn-
o-rfaVri landafrasði. Skvldu þeir báfa
ámóta skrímsli til að gæta gullsjóð-
anna í Fort Knöx í Kéntucky eða í
ríkisfiárhirziu Sovéts en þeir eru "nú
saeðir stærstir fullsióðir í heimi?
Plinius hinn rómverski reit svo
margt satt um náttúrufræði, að hann
hefur verið nefndur faðir þeirrar vís-
indagreinar. Hann kunni nú samt að
segia frá einfætlingum, mannverum,
s^m hann kvað búa einhvers staðar f
T-Timnlavafiöllum. Listamaður sá, er
dró fyrir hann mynd af einurn fulltrúa
bessa kynbáttar, var vfst beirrar
skoðunar, að mönnum farnaðist illa
einsömlum jafnvel þótt einfættir
væru, og lét sig því ekki muna um
að draga upp á sömu mynd nokkrar
mannverur 'aðrár er útlitsifts vég'na
máttu teljast þeim einfæfta fullboð-
lefur* félaessVaiour; var ein þeirrá.
i'itff>inf«i önnnr með munn á maea;
evn -^p-P r>o" pnrtn á nortn? ci^ v,v.ir«io.
f.?í i7-í~ii rv^o^yilocín^f prl "hó fnro'llfe0'^
Av.tnf^tM^c V,nítvi(.v,/sV*no'iir?virí
cn'fskí ne lserifflðir hans Plato pngðu
hA fnrðuleeri skennu. er beir nefndú
Mnntisna. Að skrokkvexti var hún
b'óni Hkust. en bar mannshöfuð og
prýddi höfuð bað bæði hár ofl stoegg;
— og £ munni þeas var þreföld röS
tanna.
Samkvæmt fornum annálum fædd-
ist fvrsta „fluffrevian" í boreinni
Bavenna Arið IKll. Hún bar meviar-
höfuð. ekki ófrítt en hafði v»nei í
arma stað. oe bolnrinn. sem að vísu
var ekki óskanfellilegur. var borinn
unni af fuelsfæti. Til prvðis var hún
með fuelsauga aukreitis skammt fyrir
ofan hné. .
f „Skotlandi hafa ýmiss konar
skrímsli og furðuskepnur jafnan
þrifizt mætavel. Þar voru BarnackleA
gæsirnar á miðöldum. Þær komu úr,
eggjum, er uxu á|trjám á fliótsbökk-
um, féllu í vatnið er þau voru orðiri
fullþroska og unguðust þár út. Þá var
og margt rætt um lömb, sem uxu úr
jörð á jurtarstönglum. Þeir, sem
fundu upp þær furðuskepnur, hafa ef-
laust heyrt baðmullarinnar getið og.
Lambið, sem óx úr jörð eins og jurt.