Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 51

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 51
Jólablað ^Alþýðublaðsins ....._„„_„_„„_„„_„„ Ö— Eyrst fundu þeir upp tæki, sem á vélrænan hátt 'dæmdi oll alþjóðleg deilumál. en síSan hafði þróunin það í för með sér, að öll samskipti þjóða liðu undir lok. Og hvað hefur maður eiginlega viS framandi þjóðir saman að sælda? Við erum allir beirrar ' skoðunar, að útlendingar séu frá- munalega leiðinlegir.": ,,Eru nokkur blöð gefin út?" > ,,Blöð! Við höfum ekkert jvið þau að gera. Ef okkur kyhni einhvern tíma að fýsa að líta í þlað. eru til heilir hlaðar af gömlum blöðum. Og frá hverju herma þau í raun og veru? Aðeins frá atburðum . . . styrjöldum, starfi, slysum, mannslátum. Þegar allt þeíta leið undir lok hurfu blöðin vit- P ? anlega einnig úr sögunni. Takið nú eftir því, sem ég segi," inælti sá as- bestklæddi enn fremur. ..Mér virðist. sem þér hafið áður fyrr meir hugsað talsvert um þjóðfélagsmál. Samt sem áður skiljið þér ekki hið nýja við- horf, sem skapazt hefur á því syiði. Þér skiljið ekki hversu gersamlega allar áhyggjur og allir örðugleikar eru úr sögunni. Hvernig notfærðuð þið ykkur lífið?" ,,Það var nú það," svaraði ég. „Fyrstu fimmtán eða sextán árin af ævi hvers manns eyddust í það að afla sér undirstöðumenntunar." „Einmitt", mælti hann. „Veitið nú orðum mlnum athygli, svo að yður skiljist hvað þetta hefur breytzt til bóta. Öll okkar menntun er nú fengin, með skurðlæknisaðgerðum. Einkenni . legt í rauninni, að ykkur skýldi aldrei detta í hug, að menntunin er fólgin í skurðlæknisaðgerð og cngu öðru. Ykkur brast heilbrigða skynscmi og rökrétta hugsun til þcss að sjá, að það, sem raunverulega fram íór, er þið lögöuð stund á nám, var að um- skapa og móta heilafellingarnar með langvarandi og' seinlegri andlegri skurðlæknisaðgcrð. Allt, sem þið lærðuð, tileinkuðuð þið ykkur fyrir efnislcgar og líffræðilegar breytingar í heilanum. Það var ykkur að vísu ljóst, cn þið kunnuð ekki að draga af því rökréttar, hagnýtar ályktanir. Við fundum upp skurðaðgerðar-kennsluna — ofureinföld aðgerð. Höfuðkúpan er opnuö rétt scm snöggvast pg þar til ræktaðir irumuvefir græddir inn ú hcilafellingarnar. 1 íyrstu ufðum við ,að nola.si víð Iruiriuveíi .ýr .}ieíl- _Um nÝ'Iátirma Hiaima, p~ en það va.r þlátt'áfrara viðþjoðslegt, o'g ekki leiS Myndin sýnir úlfaldalest í eyðimörkinni á Egiptalandi, vestan Nílar, .með emn pýramídann í. baksýn. Mennirnir hafa stigið af baki til að gera' bæn sína til Allah, guðs Múhameðstrúarmanna. 'y'^y'^-yy'. •^¦•^••^¦^^'•^•^-.jr.^fj'.^,. 'vr'y.^.v.^ á löngu áður en við tókum að rækta heilavefi, sem voru fyllilega jafngóð- ir. Og nú. tekur þetta enga stund; með einni lítilíi skurðaðgerð er hægt ^að græða inn á heilann skáldskapar- "gáfu, tungumál, sagnfræði eða hvaða fræðigrein, sem fólk kann að fýsa að nema. Hérna, sjáið þér," — og hann benti á ör s'kammt fyrir ofan ahnað gagnaugað, .,var til dæmis trigonp- metríunni stungið inn í kollinn á mér. Ég verð að játa, að aðgerðin var ekki með öllu sársaukalaus, én samt' sem áður hryllir mig við að hugsa til þeirra hrottalegu námsaðferða, sem þið notuðuð. Og svo furðulega vill til að við höfum ekki alls fyrir löngu komizt að raun um, 'að maðurinn get- ur tilcinkað sér. ýmsar námsgreinar án þcss að hcilans þurfi við. Við gfæðum því nú orðið slíkar fræði- greinar, eins og til dæmis heímspeki og dulíræði og þess háttar, í ni'clting- arfærin, sem við Jiöfð'um engin not fyrir lengur. Þar eru þéssi fræði ágæt til úþþfyllingar." Hann þagnaöi um hríð og hélt síð- an áfram máli sínu. „En hvað höfðust' þið svo að, er skólagöngu ykkar og námi'lauk?" , Jú, — þá uröum við að fara að vinná — og' auk þess, ef satt skal scgja, cyddist okkur hreint ckki svo. lítill tími í það aö cltast við kven- íólkið. Við urðum scm sagt ástfangn- ir og reyndum að fá þeirrar konu, sem við álitum að vcröa mundi okkur góður lífsförunautur." , Já, einmitt," sagði sá asbest- klæddi, og vottaði nú skyndilega fyr- ir áhuga í rödd hans. ,,Ég hef heyrt sitt af hverju um samband karla og kvenna í þann tíð, en aldrei skilið það. Segið mér nánar frá þessu. Þið völduð ykkur konu?" ¦ ,Já." ,,Og síðan varö hún eiginkona, eins og þið kölluðuð?" „Já, — oftast." ,,'Og síðan unnuð þið fyrír henhí?" „Já." „Og h'ún átti halming eigna ykkaj:.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.