Alþýðublaðið - 24.12.1948, Síða 51

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Síða 51
Jólablað /llþýðubhiðsins Myndin sýnir úlfaldalest í eyðimörkinni á Egiptalandi, vestan Nílar, með emn pýramídann í baksýn. Mennirnir hafa stigið af baki til að gera 'bæn sína til Alíah, g'uðs Múhameðstrúarmanna. 7 Fyrst fundu þeir upp tæki, sem á vélrænan hátt 'dæmdi oll alþjóðleg deilumál. en síðan hafði þróunin það í för með sér, að öll samskipti þjóða liðu undir lok. Og hvað hefur maður eiginlega vifi fram^ndi þjóðir saman að sælda? Við erum allir þeirrar skoðunar, að útlendingar séu frá- munalpga leiðinlegir.“: ,,Eru nokkur blöð gefin út?“ ,,Blöð! Við höfum ekkert við þau að gera. Ef okkur kynni einhvcrn jíma að fýsa að líta í blað. eru til heilir hlaðar af gömlum blöðum. Og frá hverju herma þau í raun og veru? Aðeins frá atburðum . . . slyrjöldum, starfi, slysum, mannslátum. Þeg'ar allt þetta leið undir lok, hurfu blöðin vit- anlega einnig úr sögunni. Takið nú cflir því, scm ég segi,“ mælti sá as- bestklæddi enn fremur. ..Mér virðist. sem þér hafið áður fyrr meir hugsað talsvert um þjóðfélagsmál. Samt sem áður skiljið þér ekki hið nýja við- horf, sem skapazt hefur á því sviði. Þér skiljið ekki hversu gersamlega allar áhyggjur og allir örðugleikar ieru úr sögunni. llvcrnig notfærðuð þiö ykkur lífið?“ ,,Það var nú það,“ svaraði ég. „Fyrstu fimmtán eða sextán árin af ævi hvers manns eyddust í þáö að afla sér undirstööumenntunar.“ ,,Einmitt“, mælti hann. „Veitið nú oröum minum athygli, svo að yöur skiljist hvað þetta hefur breytzt til bóta. Öll okkar menntun cr nú fengin með skurðlæknisaðgerðum. Einkcnni legt í rauninni, að ykkur skyldi aldrei detta í hug, að mennlunin cr fólgin í skurðíæknisaðgerð og cngu öðru. Ykkur brast heilbrigða skynscmi og rökrétta hugsun til þess að sjá, að það, sem raunvcrulega fram fór, er þið lögöuð stund á nám, var að um- skapa og móta heilafellingarnar með langvarandi og seinlegri andlegri skurðlæknisaðgcrð. Allt, sem þið laprðuð, tileinkuðuð þið ykkur fyrir efnislcgar og líffræðilegar breytingar í heilanum. Það var ykkur að vísu ljóst, en þið kunnuö ekki að draga af því rökréttar, hagnýtar ályktanir. Við fundum upp skuröaðgcrðar-kennsluna — ofureinföld aðgerð. Ilöfuðkúpan er opnuö rétt sem snöggvast og þar til ræklaöir frumuvefir græddir inn á héilafellíngarnar. I fyrstu uröum við að nolust við frumyypfi úr heil- um nýlatinna mgnna, 'en það var þlátt áfram vioþjó'ðslegt, og ekki leið á löngu áður cn við tókum að rækta heilavcfi, sem voru fyllilega jafngóð- ir. Og nú tekur þetta enga stund; með einni lítilli skurðaðgerð er hægt að græða inn á heilann skáldskapar- gáfu, tungumál, sagnfræði eða hvaða l'ræðigrein, sem fólk kahn að lýsa að nema. Hérna, sjáið þér,“ — og liann benti á ör skammt fyrir ofan annað gagnaugað, „var til dæmis trigono- metríunni stungið inn í kollinn á mér. Ég verð að játa, aö aðgerðin var ekki með öllu sársaukalaus, én samt sem áður hryllir mig við að hugsa til þeirra hrottalegu námsaðferða, sem þið notuðuð. Og svo furðulega vill til að við höfum ekki alls fyrir löngu komizt að raun um, áö maðurinn get- ur tilcinkað sér ýmsar námsgr.einar án þcss að hcilans þurfi við. Viö græðum þvi nú oröið slíkar fræði- greínar, eins og til dæmis heimspeki og dulfræði og þess háttar, I melting- arfærin, sem við höfðum engin not fyrir lengur. Þar eru þéssi fræði ágæt til u'pþfyilingar.“ Hann þagnaði um hríð og hélt síð- an áfram máli sínu. „En hvað höfðust þið svo að, er skólagöngu ykltar og nárni lauk?“ , Jú, — þá urðum við að fara að vinná — og auk þess, cf' saft skal segja, cyddist okkúr hreint ekki svo litill tími í það aö eltast við kven- íólkið. Við uröum sem sagt ástíangn- ir og reyndum ao íá þcirrar konu, sem við álitum að verða mundi okkur góður 1 ífsförunautur.“ , Já, einmitt,“ sagði sá asbest- klæddi, og vottaði nú skyndilega fyr- ir áhuga í rödd hans. ,,Ég hef heyrt sitt af hverju um samband karla og kvenna í þann tíð, cn aldrci skilið það. Scgið mér nánar frá þessu. Þiö völduð ykkur konu?“ -,Já.“ ,,Og síðan varö hún eiginkona, cins og þið kölluðuð?“ „Já, — oftast.“ ,,Og síðan unnuð þið fyrir henniV" „Já.“ ^ »Og hun átti helming eigna ykkar3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.