Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 9
Jólablað 'Alþýðublaðsins -fill™JIH—1111— Sagt er að hrátt kjöt sé mjög auðmeltanlegt.. en ég geri ráð fyrir, að það fari nokkuð eftir því hversu mikils maður neytir; að minnsta kosti þótti mér það allþungt í maga þetta kvöld. Sem betur fór, voru borðsiðirnir þannig, að mönnum ekki aðeins leyfðist að gefa frá sér öll hugsanleg hfjóð, heldur þótti ókurt- éisi að gera það ekki, þar eð slíkt taldist til almennrar skemmtunar, og spöruðum við því ekki ropana. Okkur létti dálítið við þá, og viitti ekki af, 'því nú kom eftirmatunnn. Veizlugestirnir dæstu af eftirvænt- ingu, því að okkur hafði verið til- kynnt, að um einstakt ljúfméti væri að ræða. Og það reyndist rétt 'vera. Borinn var inn selskinnsbelgur all- s'tór. Sneri loðnan út, en spiklagið inn. Hafði belgur þessi verið fylltur af rjúpum með fjöðrum og innyfl- um, og síðan látinn hanga úti um eins árs skéið. í sumarhitanum rann spikið, og hófst þá gerjun í belgnum, eri vetrarfrostin vörðu innihaldið rotnun. Slík krás er handleikin með lotn- ingu. Húsráðandi athugaði belginn nokkra stund og lét sem hann gæti ekki opnað hann,'- en tautaði um leið fyrir munni sér, að rjúpnakássa þessi riiuridi að sjálfsögðu reynast óæt með öllu, og hefði hann falið öðrum að ganga frá belgnum. Við andmælt- um þessari spá hans kröftulega bg kváðum á allra Vitorði, að ehginn maður í víðri veröld væri jafnoki hans, hvað slíka ljúfmetisgerð snerti. Að síðustu tókst honum að opna belginn, og lagði um leið þann þcf fýrir vit veizlugesta, er ekki verður með orðum lýst. Að því búnu dró hann hverja rjúpuna af annarri upp úr belgnum gljáandi af lýsi, handlék þær með varúð og lotningu og deildi þeim út meðaí veizlugesta. "Þegar röðin kom að okkur kravdlunökkun- um, lét hann sém ekkert væri eftir handa okkur, en það var spaug eitt. Nokkra hríð sátum við félagarnir meö fuglinn í höndunum og vissum vart hvað til bragðs skyldi taka. Lykt- in var rammsúr og stæk, fiðrið löðr- andi í lýsi, en hvað um það, — við ' kusum helzt að eta fuglinn sem fyrst til þess að losna við þefínn af honum úr vitum okkar. Justus gamli sýndi gestunum, hvernig eta bæri slíka krás. MeS einni glæsilegri handhreyf strauk hann allt fið'ur af fugliu- Maríukirkjan í París* 9 Þettá er hin fræga JMarr<uarKja, — JNotre ösmes —- & Pam, <sixi ai xegurartsi minnismerkjum' kristilegrar miðaldamenmngar á Vesturiöndum um, stakk fingrum inn í búk hans, dró út þarmana, lét þá renna inn fyr- ir varir sínar og lygndi aftur augun- um af sælúkéhtid, er hann gerði sér gott af þeim. Nú var aðeins urh það eitt að velja að fara að dæmi hans, en veröa sér til skammar ella. Ólína leit á mig, og mét varð Ijóst, hvert verða mundi umræðuefhið á heim- leiðinni, ef ég ooyndi ekki heilræöi hennar. Fuglinn var mey» sem smjör. Og hann var allur eina á bragðið, jétt cins og -hárin hefði verlð snaiaður wxvk sinnum í kjötkvörn. Vera ma ao @u> hver telji ósmekklegi «C eta j?aoii&, en bragöið gat ekkl »«ra verið.' Veizlugestirnir nutu þessa IJúfmetls. Þeis1 sýndu 'h'ver 'öðrum að fiðrlg lægi laust við fingurgóma og hverss lítið. átak þyrfti tíl að slíta fuglslæ|.; ið frá búknum. Fiðrinu yar kastað í kofaflórinn, og. þótti hundunum það auðsjáanlega mesta sælgæti, en gest« irnir sieiktu kjötið aí beinunura og lýsiS úx greipmn sínum me3 beztu lyst, , 'Þegnv Tjöpurnair voru wpp tefeiiaiit og þefurinn af þeim virtist blámetage andrúmsloftið í kotanum, UOttiss mls> Fáöandl «1» aö gæöa OKirar a fíeiri krasum, en vio kváðumst ekki geta títiö meira. Þegar gerjuðu rjúpnakjöt- inu og öllu selkjötinu, sem við' höfði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.