Alþýðublaðið - 24.12.1948, Page 9

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Page 9
JólablaÖ 'Alþý'öublaðsins Sagt er að hrátt kjöt sé mjög auðmeltanlegt en ég geri ráð fyrir, að það fari nokkuð eftir því liversu mikils maður neytir; að minnsta kosti þótti mér það allþungt í maga þetta kvöld. Sem betur fór, voru borðsiðirnir þannig, að mönnum ekki aðeins leyfðist að gefa frá sér öll hugsanleg hljóð, heldur þótti ókurt- eisi að gera það ekki, þar eð slíkt taldist til almennrar skemmtunar, og spöruðum við því ekki ropana. Okkur létti dálítið við þá, og viítti ekki af, því nú kom eftirmaturinn. Veizlugestirnir dæstu af eftirvænt- ingu, því að okkur hafði verið til- kynnt að um einstakt ljúfmeti væri að ræða. Og það reyndist rétt vera. Borinn var inn selskinnsbelgur all- stór. Sneri loðnan út, en spiklagið inn. Hafði belgur þessi verið fylltur aí rjúpum með fjöðrum og innyfl- um, og síðan látinn hanga úti um eins árs skeið. í sumarhitanum rann spikið, og' liófst þá gerjun í belgnum, en vetrarfrostin vörðu innihaldið rotnun. Slík krás er handleikin með lotn- ingu. Húsráðandi athugaði belginn nokkra stund og lét sem hann gæti ekki opnað hann, en tautaði um leið fyrir munni sér, að rjúpnakássa þessi mundi aö sjálfsögðu reynast óæt mcð öllu, og hefði hann falið öðrum að g'anga frá belgnum. Við andmælt- um þessari spá hans kröftulega og kváðum á allra vitorði, að enginn maður í víðri veröld væri jafnoki hans, hvað slíka ljúfmetisgerð snerti. Að síðuslu tókst honum að opna belginn, og lagði urn leið þann þcf fyrir vit veizlugesla, er ekki verour með orðum lyst. Að þVí búnu dró hann hvcrja rjúpuna af annárri uþp úr belgnum gljáandi af lýsi, handlék þær með varúð og lotningu og dcildi þeim út meðái veizlugesta. Þcgar röðin kom að okkur kravdlunökkun- um, lét hann scm ékkert væri eftir lianda okkur, en það var spaug eitt. Nokkra hríð sátum við félagárnir meö fuglinn í höndunum og vissum vart hvað til brágðs skyldi taka. Lykt- in var rammsúr og stæk, fiöriö löðr- andi í lýsi, en livað um það, — við kusum lielzt að eta fuglinn sem fyrst til þess að losna við þefinn af honum úr vitum okkar. Justus gamli sýndi gestuuum, hvernig eta bæri slíka krás. Með ieinni glæsilegri handhreyf strauk hann allt fiður af fuglin- Þetta er hin fræga MariuKirKja, — Wocrt í.Jsme —. a Farts, eiu at leguxattt minnismerkjum kristilegrar miðaldamenningar á Vesturiöndum. um, stakk fingrum inn í búk hans, dró út þarmana, lét þá rcnna inn fyr- ir varir sínar og lygndi aftur augun- um af sælukennd. er hann gerði sér gott ai þeim, Nú var aðeins um það eitt að vclja að fara að dæmi hans, en verö'a sér lil skammar ella. Ólína leit á mig, og méi varð ljóst, hvert verða mundi umræðuefnið á heim» leiðinni, ef ég myiKÍi ekki heilræði hennar. Fuglinn var meyi eem smjör. Og hann var allur eins á bragðið, rétt eins og hann hcfði verið msiaöur siví sinnum í kjötkvörn. Vera xna aö eiu* hver telji ósmekklegl «C eua parxna en bragöiö gat ekkl föeira verið,- Veizlugestirnir nutu þessa Ijúfmetts. Þeir sýn.du hver ððrum að fiðrig lægi laust við fingurgóma og hverstí litið átak þyrfti til að slíta fuglslaer-; ið frá búknum. Fiðrinu var kastað 4 kofaflórinn, og þótti hundunum það auðsjáanlega mesta sælgæti, en gest< irnir sleiktu kjölid af beinunum ©8 lýsið úr greipum sínuxn með beztu lyst. , Þegar rjtxpitrnar voru «pp Og þefurinn af þeim virtisí bláme.hxga andrúmsioítið í koianum, þúltist tuic. sráöandi eetiai aö gæða osKur a fieiri jsraaunt, en vio kváðumst ekki geta 'útiö meira. Þegar gerjuðu.rjúpnakjöt- inu og öliu selkjötinu, sexxi við höfði S S S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S' s s s s s s s s s s s s s s i Maríukirkjan í París*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.