Vísir - 30.04.1933, Side 11
VlSIR
m
Heildverslun Garðars Gfslasonar
Reykjavík og Hall.
Kaupir eða tekup til umboðssölu, eftir samkomulagi, ýmsar íslenskap afurðir.
Sérstaklega: Ull (þvegna eda óhreina).
Gærup (vel saltaðar).
Kjöt (nýtt eöa saltað).
Kesta (til ntHntnings).
Fé (til slátpnnar).
Selskinn (hert vopkópaskinn).
Káifskinn (hert eöa söltnð).
Sundmaga (stóran og glæran).
Lýsi (af öllnm tegnndum).
Sími 1500
(fjórar línur).
Símnefni:
Reykjavík: „Garðar“.
Hull: „Gíslason“.
loyr í seglin, er það Jiurfti.
Þungamiðja viðskiftanna fær-
ist frá austanverðri Suður-Ev-
rópu til vesturhluta hennar.
Minar gömlu, torsóttu verslun-
arieiðir við Morgunlandið
leggjast brátt meir og meir
niður. í stað þeirra kemur sjó-
leiðin og viðskiftin við liinn
nýja heim. Stríðir straumar af
gulli og silfri leggja leið sína
til Evrópu. Peningarnir verða
að almennum gjaldmiðli. Pen-
ingaviðskiftin ryðja sér til
rúms og útrýma um leið vöru-
skiftunum, sem verið höfðu
hið ríkjandi viðskiftafyrir-
komulag til þessa.
Jafnframt var liin félags-
lega þróun komin J)að langt á-
áleiðis, að nú risu upp i Vestur-
Evrópu „sentraliseruð“ ríki á
þjóðlegum grundvelli, þessi
ríki urðu að einu markaðsum-
dæmi, en hingað til höfðu hæ-
irnir, siðan J)eir komust á fót
á seinni liluta miðalda, með
umhverfi sínu mvndað hver
f'yrir sig eitt slikl umdælni.
Borgarastéttin, sém fest liafði
rætur í þjóðfélaginu og eflst
um leið og handiðnaðurinn og
verslunin tóku að blómgast og
dafna, var nú í stöðugri upj)-
siglingu. Með aðstoð hennar
tókst þjóðhöfðingjunum að
brjóta lénsskipúlagið og aðals-
valdið á hak aftur, og taka sér
einræði í hendur. Á lénsliman-
um hafði aðallinn haft á hendi
landvarnirnar og umboðsstörf-
in. Nú urðu þjóðhöfðingjarnir
að koma sér á fót öflugu mála-
liði og trúrri embættismanna-
stétt. En J)að kostaði mikið fé.
Þeir urðu þvi að leita að nýj-
um leiðum til að afla fjárhirsl-
um sinum tekna. Það var raun-
ar ekki lengur nema ein leið
opin til J)ess: viðskiftaleiðin,
þ, e. efling franileiðslu og við-
skiftastarfsemi J)egnanna.
Uj)j) úr þessum jarðvegi
spratt það hagfræðiskerfi, sem
ríkli frá 16. til 18. aldar og kall-
að hefir verið Merkantilismi,
verslunarstefna. Merkantilism-
inn var raunar ekki lokað
fræðikerfi, bygt upp á vísinda-
legum grundvelli,heldur nokk-
urskonar safn af ráðlegging-
mn og forskriftum um })að,
Iivaða leiðir séu hej)pilegastar
til að auka efnahagslega vel-
ferð einhverrar })jóðar. Svarið
við J)eirri sj)urningu hljóðar i
sluttu máli: hagstæður versl-
u n arj öf nuður. Að altakm arkið
er, að veita eins miklum j)en-
ingum inn i^landið eihs og unt
er. Leiðirnar, sem liggja að
J)essu takmarki eru margar.
Það er ekki tækifæri til að
rekja þær hér. Eg get })á held-
uf ekki dregið fram hinar ein-
stöku veilur i þessari viðskifta-
stefnu. Að eins get eg getið
þess, að liún gerði ekki nægan
greinarmun á þjóðarbúskaj)
og rikisbúskap, og keppti að of
einliliða eflingu sumra at-
vinnugreina (iðnaðarins og
verslunarinnar), á kostnað
annara, landbúnaðarins. Á
þann liátt gróf stefna Jæssi sér
sjálf gröf og undirbjó jarðveg-
inn fyrir J)á viðskiftastefnu,
sem reis upj) al' rústum henn-
ar: Physiokratismann.
Öðrum ])ræði er Physiokrat-
isminn sprottinn uj)p af við-
námi við verslunarstefnunni,
sumpart aftur á móti á hann
rætur að rekja til náttúrurétt-
arins. Samkvæmt skoðun nátt-
úruréttarins er einstaklingur-
inn i sum'u tilliti fæddur með
sérstakri réttarstöðu, sem eng-
inn getur svift liann, lieldur
ekki ríkið. Hlutvérk ríkisins er
að vernda J)essa rétti (eign og
frelsi) einstaklingsins. Afleið-
ing uppruna Physiokrat-
ismans er, að liann er
öfgastefna, sem gengur í öf-
uga átt við Merkantilism-
ann, m. ö. o. liann dregur
taum landbúnaðarins um of.
En frumkvöðlar hans hafa
fyrst skilið rétt eðli viðskifta-
straumanna og ])ví lagt hyrn-
ingarsteinana að hagfræðinni
sem visindagrein.
Hagfræðin er á liVerjum
tíma endurspeglun þeirrar við-
skiftajn-óunar, sem J)á er rikj-
andi. En um leið hefir liún all-
mikil áhrif á })á J)róun sjálfa.
Þó l'er viðskiftaþróunin í öll-
um höfuð-dráttum sínar eigin
götur. Meira að segja hafa
flestar af hinum ýmsu við-
skiftaráðstöfunum, sem vana-
lega eru að meira eða minna
leyti afkvæmi þeirra hag-
fræðiskoðana og viðskifta-
stefna, er mega sín mést á
})eim tima, aðrar afleiðingar
þegar til lengdar lætur en
þeim var ætlað. Þa'ð rís J)á
hrátt uj)j) andstaða gegn þeim.
Hagfræðisskoðanir þær, sem
ólu Jæssa stefna, verða brend-
ar i Surtarloga nýrra kenn-
inga. Hinar nýju kenningar
eru raunar jafnframt græði-
kvistur af gömlum stofni, sem
þroskasl og ber blóm í brevtt-
um jarðvegi.
Það var engin tilviljun, að
vagga liinnar klassisku liag-
fræði stóð í Englandi á síðari
liluta 18. aldar. Eftir að spuná-
vélin var J)ar innleidd um
miðja öldina, harst iðnaðar-
starfsemin fljótt inn á alveg
nýjar hrautir. Uppfundning
gufuvélarinna.r (1767) og sjálf-
virka vefstólsins (1786) leystu
áður ój)ekt öfl úr læðingi.
Stóriðjan með sinni íjölþættu,
teknisku og félagslegu verka-
skiftingu hóf sigurför sína.
Verkaskiftingin og vélanotk-
unin margfaldaði afköst vinn-
unnar. Vélarnar hreyttu einn-
ig aðstæðum vinnuveitanda og
vinnuþiggjanda hvors til ann-
ars. Ilið j)ersónulega -band
slitnaði. Ný, fjölmenn stétt rís
upj) í þjóðfélaginu: verka-
mannastéttin. Fjárviðskiftin,
lánsfjárstarfsemin hefst. Arð-
starfsemin í sínum mörgu
myndum kemur nú fyrir fult
og alt í staðinn fyrir eigin-
framleiðsluna. Eigingirnin,
sem er öflugasta driffjöðrin í
allri efnahagsstarfsemi, getur
notið sin til fulls. Eftir skoð-
un Adams Smiths, föður hinn-
ar klassisku liagfræði, leiðir
sú efiiahágsstarfsemi, sem
byggist uj)j) á eiginhagsmuna-
togstreitu einstaklinganna,
sjálfkrafa af sér eðlilega, nátt-
úrlega samrýming eða sam-
stilling kraftanna í fram-
leiðslu- og viðskiftalífinu. Um
leið og einstaklingurinn þjón-
ar hagsmunavonum sínum,
vinnur liann heildinni mest
gagn. Eftir því sem einstakl-
ingurinn leggur sig hetur í
framkróka, verður heildar-
árangurinn meiri. Smith er
})vi ekki að eins individúalist
(einstaklingssinni), lieldur
jafnframt universalist (lieild-
arsinni).
Smith gat eðliíega ekki
séð hættuna, sem leyndist
á bak við liina hlífðarlausu
samkeppni. Framleiðslufyrir-
tækin voru cnn tiltölulega líl-
il og því miklir möguleikar
fyrir einstaklin'gana að vinna
sig áfram. Samanþjöppun
fjármagnsins var enn þá
skammt á veg komin og hin
ólíka aðstaða, sem fjáreignin
skapar, því ekki eins augljós
og siðar.
Al' liinum mörgu nýstárlegu
\ - ... " fllýi
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiig
ss
j Nú þurfa menn ekki lengur j
að kaupa HÚSGÖGN frá |
öðrum löndum, því þau I
eru nú búin til af I
gerðum og |
Vepslunixmi ÁFRAM
LAUGAVEG 18. - REYKJAVÍK
+ t N .... _
af íslenskum
kunn á 11 u m ö n n u m.
Seljum einnig allskonar íþróttatæki,
innlend og erlend.
Vörur sendar gegn póstkröfu
kvert á land sem óskað er.
Sími 3919. 1
.................................................................................I.......IIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIII
/