Vísir - 30.04.1933, Síða 14

Vísir - 30.04.1933, Síða 14
Jarðvalti af bestu gerð, sem hægt er ad þyngja eí'tir vild. Ætl- aður fypir dráttarvél eða tvo hesta. Hluti af sýningu b.f. Pípuverksmiöjuisnar á iönsýningunuí síö- astliöið sumar. H.F. REYKJAVIK SMIÐJAN ímar: 2551 og 2751. Framleiðir allskonar steinsteypuvörur, svo sem: Pípur, 10—180 cm. víöar. Hnépípur, Stiitpípur. Pípur með greiin. PípULF án múffu. r ILíOftP*SÍP, ■ ! ferkantaðar. Stéttaplieilup do. smáar, gráar, brtinar, rauðar. Holsteina. Múpsteiraa. Skilpúmasteina, sérl. þykka. Metasteina. Gipdingastólpa, 5 stærðir og gerðir. Blómaskáiar, 4 stærdir og geröir. Stólpakúlup, stórar og litlar. Leiðisstólpa, allar stæröir. jLeiðisgpindup. Vikui'plötur eru ágætt einangrunarefni samkvæmt innlendri reynslu og erlendum próf- unum. Þær eru óbreytanlegar og varanlegar um aídir. < Vikurplötur hafa ýmsa kosli umfram önnur einangrmiarefni en eru ekki dýrari. Aukið atvinnu í landinu með því að nota innlendá framleiðslu þegar hún er jafngóð. Pípuverksmiðjan býr til einangrunarplötur ur íslenskum vikur, 5 og 7 em. þýkkar, y2 fermcters stórar og minni. Til skamms tima höfum við íslendingar flutt inn þá legsteina, sem notaðir hafa verið. liefir þar farið nokkurl ,fe úl úr landinu að óþörfu. Nú loksins höfum við tekið þessa iðngrein i eigin hendur. Pipuverksmiðjan býr til legsteina með ýmislegri gerð og stærð hvita — svarta — gráa. Steinarnir eru sendir á hvaða höfn sem óskað er gegn eftirkröfu. Fyrirspumum svar- að fljótt og greinilega. Asfalt Asfált er aðallega notað sfcin slitlag á vönduðustu götur stórborganna. Það er afar vel vatnshelt, áferðargott og framúrskarandi slitsterkt. Asfalt er sjálfkjorið efni á flöt þök og aðra k’u-étta fleti, þar sem foi'ðast þarf iunrás vatns og raka. Pípuverksmiðjan leggur asíalt á flöt þök, veggsvalir, verksmiðju- og geymsluhúsagólf. húsagarða o. s. frv. Asfaltið kemur frá hitahellis-eyjunni Trinidad, en verkið er framkvæmtafReykvíkingum Elit Elit.er hið nýja undraefni, sem stundum hefir verið kallað steintré. Það er notað tii yfir- húðar í eldhúsgólf, vinnustofur, haðlierlærgi, vatnssaJerni, ganga, forstofur og víðar; hvort heldur í stein- eða timburhús. Það er steypt í einu lagi yfir flötinn svo engin samskeyti koma til greina. Það er ekki liart að ganga á þvi. Það er sterkt, eldtraust og vatnshelt. Elit er einnig ágætt í eldhúsborð, garðhorð, plötur á miðstöðvarofna o. fl. Pípuverksmiðjan framleiðir.Elit, baéði einlitt og með margskonar marmaralíkingu. Gerið svo vel að líta á sýnishornin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.