Vísir - 30.04.1933, Síða 25

Vísir - 30.04.1933, Síða 25
VlSIR 30. apríl 1933, in í þrera húsum, síSan 1930 metS nýtískuvélum, og vinna þar frá 8 - -15 manns. í fyrra setti Þor- xteinn upp myndarlega útsölu á framleiösluvörum sínum á Lauga- veg 6. Björn Björnsson, konunglegur hiröbakari, er fædd- ur 1898 á SauiSárkróki, en fluttist Björn Björnsson. utigur til Reykjavíkur me'ö for- eldrum sínum og ólst upp hér. Hóf nám í hinu þekta bakaríi foreldra sinna, Björnsbakaríi, strax eftir fermingu. Var aö námi loknu 4 ár erlendis i ýmsum löndum, bæöi í Skandinavíu og Mið-Evrópu, lengst þó í Danmörku og Frakk- landi, og kyntist þá vel öllu hinu fullkomnasta í þessari iöngrein. Þegar heim kom tók hann viö brauðgerðarhúsi foreldra sinna; þó að það væri vel þekt áður, hef- ir þó hróður þess og viðskiftavelta margfaldast síðan hann tók við og mun nú stærst eða meö stærsta þesskonar fyrirtækja hér á landi. Alls starfa í þjónustu hans um 40 tnanns, og þó stundum fleiri að sumrinu. Árið 1929 setti Bjöm á stofn svonefndan „Hressingarskála“ eft- ir frakkneskri fyrirmynd, þá við Pósthússtræti, í húsi Scheving Thorsteinssons lyfsala. Þar eru óbrotnar og ódýrar, en þó bæði margháttaðar og ágætar veitingar. Varð „skálinn“ brátt mjög vinsæll og mikið sóttur af bæjarbúum. í fyrra fluttist hann í nýuppgerð og snyrtileg húsakynni í Austur- stræti, fékk þar jafnframt hinn inndælasta garð til afnota og hafa vinsældir „hressingarskálans" margfaldast við þá nýbreytni. Hafa sérstaklega útlendingar furðað sig á og dáðst að þvi, að geta setið við hinar bestu veiting- ar úti i blóma- og trjágarði hér norður á hjara heims, er gaf lít- ið eftir suðrænum lundum. Jafnframt dugnaði sínum og framtakssemi er Björn Björns- son lipurmenni hið mesta. Eftir að hann tók við rekstri stofnunar- innar hefir hann siglt öðru hverju til þess áð kynnast nýjungum í iðn sinni, enda eru ekki ellimörk á stofnuninni, þó gömul sé. Guðmundur Ólafsson, húsgagnasmiður, er fæddur 1893 á Hólum í Dýrafirði. Fluttist til Reykjavíkur 1913. Lærði hús- gagnasmíði hjá Jóni Halldórssyni & Co., vann þar svo áfram sem sveinn, og víðar hér í Reykjavík. Stofnsetti eigin vinnustofu árið Gu'ðmundur Ólafsson. 1929 og hefir rekið hana síðan. Guðmundur er smekkvís maður og smiður góður; kemur það best fram á því, hve vel hann hefir unnið sér tfaust viðskiftamanna sinna, enda hefir hann ávalt haft uóg að starfa og viðskiftin aukist jafnt og þétt. Þessi ár, sem hann 1 hefir starfað sem sjálfstæður at- vinnurekandi, hefir hann aukið við sig vélum eftir því, sem efni hafa leyft og nauðsyn hefir kraf- ist; á vinnustofu hans eru nú venjulega um 6 manns að starfi. 1 Eimskipafélag íslands var stofnað 1914 með almennri þátttöku landsmanna og einnig drjúgum framlögum frá Vestur- íslendingum. Þangað til höfðu all- ir aðflutningar til landsins verið í höndum útlendinga. Var það sér- stök gæfa íslensku þjóðinni að hafist var handa í þessu efni ein- mitt á þessum tíma, því eins og kunnugt er skall ófriðurinn mikli á skömmu seinna og er óvíst hvernig tekist hefði með siglingar til landsins, ef þjóðin hefði þá orð- iö að eiga það að öllu leyti undir útlendingum. Fyrsta skip félagins var Gull- foss og kom hann hingað til Reykjavíkur snemma árs 1915. Hefir hann jafnan verið hið happasælasta skip. Félagið á nú og hefir í förum 5 önnur skip, Goðafoss, Brúarfoss, Lagarfoss, Dettifoss og Selfoss. Vegna harð- vítugrar samkepni útlendinga hafa tekjur félagsins verið rýrar síð- ustu ár og fjárhagur þess örðugur. Framkvæmdastjóri félagsins er Í1S| vpíj -p™ Vinnustofur og vörugeymsla Grettisgötu 13 t.Sýningar- og sölustaöur Laugaveg 6,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.