Vísir - 30.04.1933, Síða 27

Vísir - 30.04.1933, Síða 27
VtSTR Prentsmiðjan Acta Laugaveg 1 — Sími 3948 — Reykjavík Á Allskonar prentun eftir livers manns kröfum á bókum, blööum, eyöublöd- um. Tækifærisprentun og hvað ann- ad sem þörf krefur er leyst af hendi af vandvirkni. A Skrautprentun og litprentun er hvergi betur af hendi leyst, svo sem reynsl- an sýnir. A Bókbandsvinnustofan hefir fuilkomn- ustu vélar til að afgreiöa alla upp- lagavinnu fljótt og vel fyrir sanngjarnt verð. Vér afgreiðum paníanir um allt land gegn eftirkrðfu. Vinnu- Töndun og verí er alfiekt og er Jietta tvent hesta trygging Tiðskiftamannanna og liestu meímæli vor. - Mnnið- Arin? • rú Gu'ðmundur Vilhjálmsson. Hann er fæddur 1891 í Húsa- vík. Kom ungnr að starfi við Gufimundur Vilhjálmsson. Kaupfélag Þingeyinga og var síð- an starfandi við Samband ísl. sam- vinnufélaga, fulltrúi þess í Leith 10 ár samfleytt. Tók vi'S fram- kvæmdastjórn i Eimskipafélag- ínu 1930. Hattaverslun Margrétar Leví. Frú Margrét Leví setti á stofn kvenhatta-verslun í apríl 1923, og er hún þvi nú réttra 10 ára. í sambandi við hana stofn- aði hún kvenhatta-vinnustofu. Margrét Levi. Vinna þar nú 6 konur að hatta- gerð og segir frúin, að hattar þeir, sem geröir eru á vinnustofunni, seljist yfirleitt betur en aðkeyptir hattar. Er það sönnun þess, að smekkvísi og handbragð íslenskra kvenna sé ekki lakara en erlendra, enda fullyrðir frúin, að hér séu til kvenhattarar (módistur), er séu íyllilega jafnokar hinna bestu i þeirri grein erlendis. Enda þótt mönnum hætti við að líta þetta smaiim augum sem iðngrein, þá er þó hér um nauðsynlega framtaks- semi aö ræöa, er skapar atvinnu innanlands og er auk þess bein- línis mentandi fýrir þá, sem iðn- ina stunda, bæði um smekkvísi og handbragð. Formið verður að vísu að fá frá útlöndum, eftir -fyrir- mælum tískunnar í hvert sinn, og efnið verður einnig að flytja að, en hið sama gildir um flest lönd önnur og er því iðngreinin eins innlend hér og víðasthvar annars- staðar. Frú Margrét Levi verst allra frétta af sjálfri sér í þessu sam- bandi og fær blaðið þvi ekki að birta neitt. af hinu skemtilega viðtali við hana. Skipaútgerð ríkisins var sett á stofn samkvæmt ákvörð- unum landsstjómarinnar 1929. Hefir hún haft með höndum út- gerð strandferðaskipanna Esju og Súðarinnar, varðskipanna Óðins, Ægis, Þórs (gamla og nýja) og Hermóðs, varðbátanna Geirs goða, Pálmi Loftsson. Ægis og Jóns Finnssonar, vita- skipanna Hermóðs og Sigriðar, hafmælinga- og rannsóknaskips- ins Hafarnarins og vöruflutninga- bátsins Skaftfellings. Hefir Skipa- útgerðin gert sameiginleg inn- kaup fyrir öll þessi skip á þvi, er þau þarfnast (kolum, matvælum o. fl.) Hefir hún einnig tekið upp þá nýbreytni að reka sjálf matar- veitingar á skipunum, en þær höfðu áður brytar skipanna á hendi fyrir eigin reikning. Er það því all-umfangsmikið starf, er Skipaútgerð ríkisins hefir haft mað höndum. Framkvæmdastjóri frá byrjun hefir verið Pálmi Loftsson. Hann er fæddur 1894 í Sléttuhlíð i Skagafirði. Tók próf af Stýri- mannaskólanum í Reykjavík 1914, var síðan 3 ár í siglingum erlendis. Þegar „Sterling" var keypt hing- að, sem strandferðaskip 1917 kom Pálmi með hana sem 1. stýrimað- ur. Sigldi sem yfirmaður á skip- um Eimskipafélagsins, vms hann tók við framkvæmdastjórastarf- inu. Mjólkurbú Ölfusinga var stofnað 1928, ?if 46 bændum í Ölfusi. Var þá larid keypt í Hvera- gerði, þar sem var nægur jarðhiti og vatnsafl til raforku. Árið 1930 var búið fullgert og tók til starfa Búí Þorvaldsson. 1. apríl það ár. Gengu þá i búið með sérstökum samningi nokkurir bændur af Skeiðum og úr Fljóts- hlíð og hefir þeim fjölgaö, eru nú orðnir um 90. Fyrsta árið tók bú- ið við 600 þús, litrum mjólkur, og var framleitt úr henni smjög, skyr, Símon Jónsson. mysuostur og mjólkurostur. Sið- astliðið ár tók það á móti 800 þús. lítrum, þar af hefir verið selt um 350 þús. lítrar nýmjólk og rjómi, en úr 450 þús. lítrum unnið smjör, skyr og ostar. Aðalsölumaður búsins frá byrj- un hefir verið Símon Jónsson kaupm., Laugaveg 33 i Reykjavík. Forstöðu búsins hafði í fyrstu á hendi norskur maður, Kr. Pjaaten. En 1931 tók við forstöðu þess Búi Þorvaldsson, mjólkur- fræðingur. Hann er fæddur 1902 í Sauðlauksdal. Starfaði hann 2— 3 ár hjá Gísla heitnum gerlafræð- ingi, var síðan 3 ár erlendis, stund- aði meðal annars nám á Lagerlund Mælkeriskole í Danmörku. Hann er maður vel fær í sinni grein og mjög áhugasamur um starfið, enda hefir búinu farnast vel undir stjóm hans. Klæðaverksmiðjan Álafoss. Sigurj. Pétursson á Álafossi er fæddur 9. mars 1888 í Skildinga- nesi við Reykjavík. Gekk einn vet- ur á Verslunarskóla Reykjtvíkur, en hlaut annars verslunarmentun sína hjá Th. Thorsteinsson kaup- manni i Reykjavík, en þar var hann alls i 13 ár, — var þar m. a. deildarstjóri, verkstjóri 0. fl. Árið 1918 keypti Sigurjón hluta i klæðaverksmiðjunni „Álafoss." í i Mosfellssveit og árið eftir keypti hann verksm. að hálfu á móti Ein- ari Péturssyni bróður sinum; 1923 eignaðist hann hana að öllu og hefir rekið hana á eigin spýtur síðan. Árið 1918 unnu þar 4 menn, Sigurjón Pétursson. nú vinna þar nærri 60 mannsádegi hverjum og sýnir þetta nokkuð viðgang verksmiðjunnar undir stjórn Sigurjóns. Nú framleiðir hún allskonar fataefni karlmanna, yngri og eldri, kjólaefni, efni í Nýjum tímum fylgja nýjar kröf- ur. Nýtísku heiitt- ili krefst fegurðar og þæginda. Þessum kröfum fullnægja bólstr- uðu húsgögnin best, enda sýnir hin sívaxandi sala, að ekkert heimili getur án þeirra verið. ii Vér bjóðum yður að kynnast fram- leiðslu vorri og munum kappkosta að fullnægja ströngustu kröf- um hinna vand- látu, að því er efni og frágang snertir. Verð og skilmálar við allra hæfi. Leitið tilboða. ii Húsgagnavinnustofan í Tjarnargötu 3 Sími 4931 Þorkell Þorleifsson Sími 4931
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.