Vísir - 30.04.1933, Síða 31

Vísir - 30.04.1933, Síða 31
VlSIR ....I... mmm | Húsgagnavinnustofan Klapparstfg 28 | | sýnir nokkura smíöisgripi Islensku vikuna í Brauns-glugga. | Húsgögn: Svefnherbergi — Dagstofur, Borðstofur — Skrifstofur. Innréttingar: Búðir — Skrifstofur — ingahús — Eldhús — komusalir. Veit- Sam- Sérgrein: Stigahandrið og Stigastólpar. Teak- og Oregonpinehurðir. Vinnustofan: ÚrvaLs kunnáttumenn vinna í fullkomnustu vinnustofu lands- ins. Sérverslun me5 harðvlð: Mahogni — Hnotviður — Teak — Birki — Eik — Beyki — Greenhardt — Oregonpine — Oregonpinekrossviður — Eik- arlcrossviður —r Furukrossviður — Spónviðartegundir margs- konar. Nýtísku húsgögu. Bjálmar E>orsteinsson ] Póstllólf: 265. Husgagnavinnustofa Klapparstig 28, Reykjavik. Síffli: 1956. ..iiiiiii.... ið vel. Hafa þeir haft mest 8 manns að starfi. Þeir eru annars svo vel þektir menn, aS minsta kosti hér í Reykjavík, aS ekki mun þörf á aö kynna þá nánara. Landssmiðja íslands byrjaSi sem sjálístæS stofnnn 1930 og voru verkfæri þá bæði fá og ófullkomin og a'ðeins fyrir járn- Ásgeir Sigurðsson. smíSi, enda voru starfsmenn smiÖj- unnar þá aÖeins 7 aÖ tölu. Eftir liálfs árs starfsemi, lagÖi smiÖjan í aÖ koma upp trésmíðadeild fyrir skipasmíÖi; reyndist þaÖ mjög hag- kvæmt fyrir smiÖjuna, aÖ geta framkvæmt jafnhliÖa járn- og tré- viðgerðir á skipum þeim, er til hennar leituðu. Ári síðar kom smiðjan sér upp járnsteypu og fékk sér köfunartæki, og jafnframt því var vélakerfi hennar aukið og endurbætt, svo að nú hefir hún all- ar nauðsynlegustu vélar og verkr færi, bæði til járn- og trésmíða. Einnig hefir smiðjan aflað sér mik- illa og fjölbreyttra efnisbirgða. Jafníramt ýmiskonar viðgerðum liefir smiðjan leitast við að mynda vísi til nýiðnaðar, mest sem upp- fylling þegar lítið hefir verið að gera. Smiðjan vinnur fyrst og fremst fyrir allar ríkisstofnanir og stofn- anir þær, sem styrktar eru af rík- inu. En auk þess tekur hún að sér vinnu fyrir einkastofnanir og ein- staklinga, eftir ástæðum. Það skal tekið frarn, að smiðjan verður, eins og hvert annað sjálf- stætt atvinnufyrirtæki, að bjarga sér með tekjum þeim, sem hún afl- ar sér með starfsemi sinni. Gerir hún sér jafnan far um aö vera sam- kepnisfær hvað verðlag snertir, enda eru viðskiftamenn hennar, sem annara stofnana, vakandi yfir því, að fá hjá henni sem hagkvæm- ust viðskifti. Nú eru viðskifti smiðjunnar orðin svo umfangsmik- il, að hún veitir að jafnaði 40—60 manns vinnu. Forstjórinn er Ásgeir Sigurðs- son, fæddur 1904 í Reykjavik. Út- skrifaður af „Köbenhavns Tekni- kum“, eftir að hafa unnið um 8 ára skeið í h/f Hamar í Reykjavík og stundað bóklegt nám hérlendis. Konráð Gíslason, húsgagnafóðrari, er íæddur 1902 á Laugarnesi við Reykjavík. Lærði iðn sína á vinnustofunni „Áfram“, vann siðan sem sveinn í 8 ár á vinnustofum hér í bænum, lengst af hjá Ágúst Jónssyni. Stofnsetti eigin vinnustofu í okt. 1931, á Berg- staðastíg 8. Hefir vinnustofan altaf haft mikið að starfa og stundum mjög mikið. Er þar aðeins unnið að bólstrun húsgagna, grindurnar keyptar af vinnustofum hér. Enn- fremur selur hún mjög mikið af rúllugardínum. Konráð Gislason er kappsamur og duglegur iðnaðarmaður, vel fær Konráð Gislason. í sinni grein og vandar mjög fram- leiðslu sina. Menn gera nú æ meiri kröfur um sinekkvísi og gæði hús- gagna, svo að ekki geta aðrir en nýtir iðnaðarmenn fullnægt þeim kröfum. Má nefna sem dæmi þess, hvernig Konráð skipar sæti sitt sem iðnaðarmaður, að starfið á vinnu- stofu hans er nú orðið ferfalt við það, sem það var i byrjun. Friðrik Þorsteinsson, húsgagnasmiður, er fæddur 1896, að Urðum í Svarfaðardal. Starf- aði að trésmiði fyrir norðan, en lærði húsgagnasmiði hjá Þorsteini Friðrik Þorsteinsson. Sigurðssyni hér í Reykjavík 1919 —1922. Að námi loknu sigldi hann til útlanda, til þess að framast í iðn sinni; var þá hálft annað ár á skóla í Detmold á Þýskalandi og nokkra mánuði við teikningu í Stettin. Vann eitt ár sem sveinn í Kaupmannahöfn. Kom heim aftur Í92S og hóf þá sjálfstæðan at- vinnurekstur. Byrjaði i smáum stíl, ve gur a og timburverslun Hafnarfj arðar. Flygenring & Co. Hefir ávalt fyrirliggjandi allskonar byggingarefni, svo sem: Timbur, járn, pappa, saum, skrár og lamir, striga og pappir, gler og sement o.fl. o.fl. Einnig Imröir, glugga, eldhús- og búrskápa og lista, allskonar. Alt unniö úr svenskri úrvals furu, sem veriö heflr f purki 1—2 ár. Ennfremur kúsgögn ýmiskonar, fyrirliggjandi og gerð eftir pöntun, úr öllum algengum viöartegundum. Verðlag hvergi lægra. Timbur væntanlegt frá Svíþjóð. Slmar nr. 9106 - 9105 - (9164 eftir kl. 6 slðd.) X
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.