Vísir - 30.04.1933, Side 36
Öll bílavinna framkvæmd, frá því fyrsta og minsta til hins smæsta og stærsta.
1. Borun á „CyIenderbIock“ með mjög góðum tæk jum, sem eru svo nákvæm, að hægt er að bora upp á
þúsundasta part úr tommu; engin ágiskunar vinna, unnið af fagmanni.
2. Hefi sérstaklega góða bremsubandavél, sem vinnur bæði fljótt og vel, og sparar þess vegna mikla
peninga.
3. Rennismíði á mjög mörgu til bíla; rennum bremsuskálar, fóðringar o. fl. o. fl.
4. Hefi m jög góðan smergelmótor,' sem sker fjaðrablöð á svipstundu, einnig rafmagns borvél.
5. Smíða fjaðraklemmur í alla bíla.
6. Viðgerðir á brettum og boddy framlivæmd með þar til gerðum verkfærum, logsuðu o. fl.
7. Bílamálning, sú besta fáanlega, enda notuð þau fullkomnustu tæki, sem hægt er að fá, einnig besta efni.
8. Yfirbyggingar á bíla, hverju nafni sem nefnast. Svo sem brauðvagna, sti'ætisvagna, vörubila o. fl.
# ® Hin stóru og góðu húsakynni, er eg hefi, skapa betri og fljótari vinnu en þar, sem mjög þröngt er, enda
hefir verkstæði mitt áunnið sér hylli margra, sem best sést á því, að eg hefi nú hálfu fleiri menn í vinnu en áður.
<# • Skiftið þar, sem alt er á sama stað, það sparar snúninga og peninga.
Sími: 1716—1717—1718
Laugaveg 118
VISIR