Vísir - 30.04.1933, Side 37
visrn
3U. april 1933.
Hannes Erlendsson,
klæðskeri, er fæddur 1903 aö
Sturlureykjum í Borgarfiröi.
Læröi i'Sn sína hjá Andrési And-
réssyni í Reykjavík, dvaldi síöan á
þriöja ár erlendis til þess aö fram-
Hannes Erlendsson.
ast í iðninni. Áriö 1929 setti hann
á stofn klæöskcravinnustofu á
Laugaveg 21, í félagi við Einar
Þorsteinsson, og nefndu þeir hana
. Einar og Hannes“. í sept. siöastl.
tók Hannes við henni einn og hef-
ir rekið hana fyrir eigin reikning
síöan. Hannes er lipur fagmaður,
scm hefir unnið sér hylli viðskifta-
manna sinna, enda íara viðskiftin
stöðugt vaxandi. Hefir hann nú 7
—8 manns við vinnu.
H. Andersen & Sön,
klæðskerafirma, er hið elsta í
þeirri grein á landi hér, rekið eft-
ir dag stofnandans af ekkju hans,
frú Helgu Andersen, með aðstsoð
sona þeirra. Var um skeið eina
klæðskeravinnustofan á landinu.
Hans Andersen var fæddur 1856,
sænskur að uppruna, en fluttist
barn að aldri til Danmerkur og
fékk iðnmentun sína þar. Fluttist
1878 til Reykjavíkur, vann eitt ár
hjá Löve klæðskera, er þá var hér
fyrir, en keypti vinnustofuna árið
eftir og hefir hún veriÖ rekin hér
síðan. Arið 1887 fékk hann borg-
arabréf og rak upp frá því jafn-
framt verslun með ýmiskonar
karlmannafatnað. Síðustu 12 árin
Axel Andersen.
hefir staðið fyrir vinnustofunni
Axel Andersen sonur hans. Hann
er fæddur 1886 hér í Reykjavík;
lærði iðn sína í firmanu, en hefir
siglt nokkrum sinnum til þess að
framast í iðninni og kynnast nýj-
ungum. Hefir dvalið erlendis alls
um 3 ár.
Eins og áöur er drepið á, er H.
Andersen & Sön elsta klæöskera-
firmað hér á landi og hefir það
alla tíð verið þekt fyrir vandvirkni
i starfinu og lipurð í viðskiftum.
Samb. ísl. samvinnufélaga
er félagsskapur 39 samvinnuíélaga
i 19 sýslurn og 4 kaupstöðum á ís-
kmdi. Aðalviðfangsefni þessara
félaga er verslun, þar sem inn-
kaup á neysluvöruin og sala á
framleiðslu er rekin sem umboðs-
starf fyrir félagsmennina. Sam-
bandið annast innkaup og sölu á
vörum fyrir sambandsfélögin og
auk þess fyrir um 10 önnur sam-
vinnufélög í landinu.
Auk verslunarinnar, sem er höí-
uðviðfangsefni samvinnufélaganna
og Sambandsins, hefir það einnig
fjölbreyttan iðnrekstur á síðari
árum. Það á nú þessi iðnaðarfyr-
irtæki:
Gamahreinsunarstöð í Reykja-
vík.
Gærurotunarverksmiðju á Akur-
cyri.
Klæðaverksmiðju á Akureyri.
Kaffibætisverksmiðju á Akur-
eyri.
Sápuverksmiðju á Akureyri.
Samband íslenskra samvinnufé-
laga cr miðlimur i International
Co-operative Alliance (Alþjóða-
sambandi samvinnumanna), sem
hefir skrifstofu i London.
Hattabúðin
í Austurstræti 14.
Ungfrú Gunnlaug Briem keypti
um síðustu áramót hataaverslun þá,
er frú Anna Ásmundsdóttir hafði
rekið i 17 ár. Jafnframt hattaversl-
Gunnlaug Briem
uninni rekur hún vinnustofu fyrir
hattagerð.
Ungfrú Gunnlaug Briem lærði
hattagerð í Danmörku 1923, og ætl-
aði þá að setjast hér að sem at-
vinnurekandi í þeirri grein. En þá
var liaftaöld mikil, ekki síður en
nú, og reyndist henni þess vegna
órnögulegt að framkvæma það.
Siðastliðið haust sigldi hún til
Parísar, til þess að kynnast nýj-
ungum i þessari grein, áður en hún
tæki við versluninni. Þegar heim
kom, breytti hún hibýlum verslun-
arinnar, gerði þau í stil við hina
fínustu „salona“ erlendis. Hefir
hún 11 stúlkur í þjónustu sinni,
6 við hattagerð og 5 við önnur
störf. Er þetta þvi all-umsvifamik-
ill rekstur og sækja konur þangað
höfuðbúnað sinn hundruðum sam-
an. og fara viðskiftin sifelt vaxandi.
Andrés Andrésson
rekur klæöskeraverkstíyöi og
klæöaverslun á Laugaveg 3.
Ándrés stofnsetti verkstæði sitt
Andrés Atidrésson.
og verslun 1911, og hafði hann þá
veriö sniðameistari i 2ár, en iön
sína nam hann aö rnestu erlendis.
Jafnframt því að annast allan
saumaskáp í karlmannafatnaði
rekur A. A. verslun með allan
karlmannaklæönað. Hefir hvort
tveggja blómgast vel, enda rekiö
af stakri kostgæfni. 1920 reisti
Andrés hús þaö, sem hann rekur
nú verslun sina í og býr í. Klæö-
skeraverkstæðinu er skift í tvær
deildir, önnur venjuleg sauma-
cleild, en hin, sein er nýkomin á
fót, og rekin með verksmiðjusniöi.
Saumar hún svipaðan fatnað þeim,
sein hingaö flyst tilbúin. Hefir
Andrés aflað sér sérstakra véla i
þessu skyni og íengið erlendan
mann, til að skipuleggja þessa
starfsemi, sem er algjörlega ný
hér. Klæöaversl. Andrésar Andrés-
sonar verslar einungis með bestu
fáanlegar vörur í sinni grein.
Hægri hönd í allri starfsemi
Andrésar er sonur hans, Þórarinn.
Mjólkurfélag Reykjavíkur
er landsþekt fyrirtæki. Það byrj-
aði starfseini sína 1917, og hafð.i
þá að markmiði mjólkursölu og
skipulagning mjólkursölunnar hér
í bæuum. 1919 bygði það mjólkur-
stöð og liefir síðar bætt við liana
uns 1930. að það bygði mjólkur-
vinslustöðina um, og fullkomnaði
allar vélar eftir nýjustu gerð, og
loks 1932 hefir það fengið sér stas-
saniseringsvélar.
Eyjólfur Jóhannsson.
Heildverslun byrjaði félagið fyr-
ir alllöngu, aðalega í þeim tilgangi,
að létta undir með mjólkurbússtarf-
seminni. Sú verslun varð brátt afar
88
Hattabúflin
Austurstræti 14 (uppi)
S8 Nýtísku kven- ®
i og barnahattap i
gg i fjölbreyttu gg
88 úrvali gegn 88
^ mjög vægu ^
88 verði. gg
Gunnlang Briem.
æ
æææææææææææææ
Kexverksmiðjan FBÚN
%
framleiíir 24 teg. af allskonar kaffilirauBi svo sem:
Kremkökur fl. teg.
Marie, Pola,
Cream Crakers,
Tekex o. fl.
Ennfremur:
Matarkex 4 teg., Kremkex 4 teg.
Blandað ávaxtamauk
í 1 og 2 punda glösum og 5 kg. dnk.
Kaupmenn og kaupfélög I
Atliugiö aö senda okkur pantanir yöar
meö sem bestum fyrirvara.
Sími 3684.
Símnefni: KEX.
V: