Vísir - 30.04.1933, Side 39
VtSTR
..allskonar önnur vönduð trésmíða-
vinna.
Sem dæmi um stærri viðfangs-
fifni vinnustofunnar má nefna
rammaskilrúm í ríkisbygginguna
Arnarhvál. Er það fyrsta húsið,
sem innréttáð er þannig hér á landi.
í Mjólkurfélagshúsið smíðaði
vinnustofan „teak“-glugga og hurð-
ir,rammaskilrúm og megnið af búð-
arinnréttingum þar. í Oddfellow-
höllinni innréttaði hún fundarsali
félagsmanna, bg smiðaði húsgögn
■ öll í þá og veitingasali.
Þessi dæmi sýna það, hvers álits
Hjálmar Þorsteinsson þýtur sem
iðnaðarmaður og hverju vinnu-
stofa hans‘ getur afkastað.
Hf. Brjcstsykursgerðin Nói
er stofnuð 1920. Hóf starfsemi
sína í mjög litlum húsakynnum
við Óðinsgötu og var fyrsta fram-
teiðslan karamellur og saft. En ár-
Íð 1927 keypti Nói gosdrykkja-
rerksm. Kaldá og fór hann aö
færast í aukana úr því, enda hefir
framleiðslan aukist stöðugt. Vinna
íaú 12 manns viö verksmiðjuna.
í Danmörku og Englandi og er
því ágætlega undir starfiS búinn.
Hlutafélagið Hreinn
var stofnað 1922 til framleiðslu á
allskonar hreinlætisvörum, kert-
um o. fl. Framleiðslan hefir stöð-
ugt vaxið, þrátt fyrir harða er-
lenda samkepni, og sýnir það að
Hreins-vörur standa ekki að baki
þeim erlendu, hvorki að gæðum
eða verði. Framleiðslan nemur nú
eitthvað á þriðja hundrað smálest-
um á ári, má þar til nefna t. d.
blautsápu 190 smál., handsápur 7
smál., stangasápu 6 smál., kerti 14
smál, skósv. 2/, smál., fægilög
iýá smál., baðlyf yfir 10 smál. o.fl.
Aðrar framleiðsluvörur eru vagná-
burður, gólfáburður, fægilögur,
ræstiduft, sjálfvirkt þvottaefnio.fl.
Vörur sínar selur Flreinn til kaup-
manna hvervetna á landinu og eft-
ir framleiðslumagninu að dæma
virðast kaupendurnir kunna að
meta þær. Starfsfólk við verk-
smiðjuna er 7 manns.
Framkvæmdastjóri er nú Eirík-
111 Beck, hinn sami og fyrir brjóst-
sykursgerðinni Nóa (sjá umsögn
um hann þar).
Burstagerðin í Reykjavík
er stofnuð 1. maí 1930 og er þvl
nú réttra þriggja ára. Eigandi
liiríkur S. tíech.
Framleitt er allskonar sælgæti,
ilbijóstsykur, konfekt, gosdrykkir,
saftir, óáfeng vin, sojur, bökunar-
efni o. fl.
Forstöðumaður er. Eiríkur S.
Bech. Hann er fæddur 1895 á
Helgafelli í Mosfellssveit; lærði
hjá Gísla heitnum Guðmundssyni
gerlafræðing og starfaði hjá hon-
tim við efnarannsóknir 2—3 ár.
Nam síðar brjóstsykursgerð, bæði
- :
• - '
Hróbjartur Árnason.
hennar er Hróbjartur Árnason,
fæddur 1897 að Áshóli í Holtum.
Nam hann starfið í Kaupmanna-
Blikksmíðavinnustofa
J. B. Péturssonar.
Reykj avík.
Talslmi S12S. Pósthólf 125.
Framle 8lr margskonar mmil úr blikkl, zinkl og látúni.
Til búsabjggfnga; Þakrennnr, þakglugga 0. m. m. 11.
Til útgerðar, allar tegnndir ljóskera, matariláta 0. 9.
Tll belmillsnetknnar: Form, steikarskúffur í bakaraofna,
kökuplötnr og fleira.
Til bíla: púströr, bljóðdnnka, sllsa 0. 9.
Fyrir hænsnarækt: fóstnrmæður, fóðnrtrog og -kassa,
drykkjarilát, lokur fyrir varpkassa og ðeira.
Ennfremnr lilikdýsistunnur.
; Jftr ■
Efoi og vinna fyrsta flokks.
Það besta er ætfð ódýrast.
höfn 1929 og hóf sjálfstæðan at-
vinnurekstur hér skömmu siðar.
Er ávalt lofsverð sú framtaks-
semi, að hefja framleiðsiu hér
innanlands á því, sem mikið er
notað hér og skapa þar með at-
vinnu í stað þess að kaupa þá
vinnu frá útlöndum og láta lands-
menn ganga iðjulausa. Svo er með
þessa burstagerð. Árið 1928 nam
innflutningur á þeim vörum um
63 þús. krónum og hefir þó auk-
ist síðan. Auðvitað hefir hér, eins
cg oftar, verið við mikla erfið-
niniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiii
Ríkisprentsmiðjan
Gutenberg
Reykjavík
Annast prentun rílcissjóðs og
stofnana 09 starfsmanna pík-
isins. — Leysir auk þess af
hendi, eftip því ep kringum-
stæðup leyfa, allskonap vand-
aða bókappentun, nótnappent-
un, eyðublaðappentun, skraut-
ppentun, litprentun o. fl. —
Bipgðir af allskonar pappír
ávalt fypirliggjandi.
Símar: 3071 og 3471.
PósttaLólf 164.
leika að stríða í byrjun, m. a. er
tollum hagað svo, að sami tollur
er af efninu og vörunni fullgerðri,
en við vinnuna fer mikið af efninu
til ónýtis (afskurður osfrv.). Þó
hefir Hróbjarti tekist að keppa
við útlendu vöruna. Hefir H. Á.
nú 8 manns að starfi. — Af fisk-
burstum einum saman mun vinnu-
stofan framleiða 5—6000 á þessu
ári.
Vélsmiðjan Héðinn
er stofnuð 1. nóv. 1922 af þeim
Bjama Þorsteinssyni og Markúsi
ívarssyni, sem enn eru eigendur
hennar og stjómendur. Þéir hafa'
reynst brautryðjendur í ýmsum
greinum þess iðnaðar. Aðal-við-
fangsefnið er viðgerðir á skipum,
en sem dæmi um annað starf þeirra
má nefna, að þeir hafa smíðað
fjölda olíugeyma, m. a. tvo hina
stærstu hjá Shell við Skerjafjörð,
stíflulokur fyrir RafmagnsstöS
Reykjavíkur, vatnstúrbínur, stál-
grindur í hús, sem mjög eru farn-
ar að ryðja sér til rúms fyrir hey-
hlöður, fjárhús, vermireiti o. fl. í
vetur hafa þeir bygt nýtísku lifr-
arbræðslustöð í Vestmannaeyjum
(með skilvindu), sem ekki hefir
verið notað hér áður.
Bjarni Þorsteinsson er fæddur
1897 i Reykjavík. Nam járnsmíði
hjá föður sínum, Þorsteini Jóns-
1918. Starfaði um hríð erlendis og
síðan í „Hamri“, til þess er hana
stofnaði „Héðin“.
Markús ívarsson er fæddur
1884 í Vossabæjarhjáleigu í Flóa,
Starfaði við trésmíði og járnsmíðí
liiiiHniuiiiiiiiiiiiiuuiaiiiiitiwniiiiiiiiiiHiifiiiiiiiiiiiiuiuuiiiKiiiiiuiitiiiiiiiiiiuiiiiuuiuiiiiiiiuiiuiiiiiniiuiuiiiiul
i
Bjarni Þorsteinsson.
syni, járnsmið í Reykjavík. Tók
vélstjórapróf í Reykjavík 1916,
einn af þremur hinum fyrstu, er
útskrifuðust af Vélstjóraskóla fs-
londs. Próf í vélaverkfræði
(Maskinekonstruktion) í Khöfn
Markús ívarsson.
jöfnum höndum um xo ára skeið.
tók sveinspróf í jámsmíði hjá
„Regin“ á Eyrarbakka, vélstjóra-
próf 1913. Var í siglingum í tíu ár
og er „fær í flestan sjó“.
Snæbjörn Jónsson,
trésmiður og húsgagnasmiður er
fæddur- 1893 í Sauðeyjum á Breiða-
firði. Byrjaði sem bátasmiður vest-
ur þar og endaði sem húsgagna-
smiður hjá „Reyni“ hér í Reykja-
vík, og hefir nú nýverið byrjað að
smíða húsgögn „á eigin spýtur“.
Hann er „barn náttúrunnar“ í þeim
skilningi, að hann leggur alt á
gjörva hönd, hvort sem hann þarf
að vinna með höndunum eða höfð-
inu. Hann er flestum mönnum
áhugasamari um iðnaðarmál.
Augnst Hákansson,
er málari að starfsment, og hefir
fengist við þá iðn um langt skeið.
En um nokkurn tíma hefir hann
fengist við að búa til málningu, og
nú nýverið sett upp verslun með
málningavörur allskonar. Er það
sérstaklega eftirtektarvert, að máln-
ing verslunarinnar er tilbúin hér, þ.
e. a. s. hráefnin eru hingað flutt,
„rifin“ hér og málningin löguð.
Ennfremur býr August til kitti og
spartl, og hefir hvorugt verið fram-
leitt hér áður sem verksmiðjuvars.
Er það áhuganiál Augustu Hákans-