Vísir - 30.04.1933, Side 42
V í SI R
♦
Ef þér hafið ekki reynt Persil,
þá vitið þér ekki hve auðveit
getur verið að þvo.
Reyuið Persil í dag. Kaupmað-
ur yðar
gefur yður reynslupakka.
Henko kostar hálfu minua en
Persil. Leggið því ávalt stór-
þvott i bleyti í Henko. En þvo-
ið svo eingöngu úr Persil, en
setjið hvorki sápu né sápuduft
saman við.
Föt úr ull, silki og silkilíki, rétt þvegin,
endast tvöfalt! Þvoið þessi föt yðar úr
hinu óviðjafnanlega PERSIL, þvi að til
þess er það tilvalið. Kúfuð matskeið af
Persil er hæfileg i 2 lítra af köldu vatni.
Án þess að núa þvottinn uppleysir hinn
kaldi Persil-Iögur óhreinindi og bletti og
skilar litunum skærum, þvottinum ilmandi
og tandurhreinum.
Henko gerir vatnið jafn mjúkt
regnvatni. — Leggið í bleyti í
Henko, það sparar Persil
og eykur notagildi þess.
er ódýrasta og besta ræstiduft
ið. Þannig lita baukarnir út. —
Látið þá aldrei vanta á
heimilið.
PERSIL sótthreinsar betur en flest önnur sótthreinsunarefni,
en er þó algerlega óskaðlegt, bæði fyrir hendurnar og þvott-
inn. Persil er því tilvahð í sjúkra- og barnaþvott.
Við höfum stúlku, sem hefir það eitt starf, að leiðbeina við
Persil-þvott. Ef þér þurfið að þvo mishtan silkikjól eða ein-
hverja aðra vandaða fhk, sem þér efist um að þoli þvott, þá
hringið í síma 4643, og stúlkan kemur og leiðbeinir yður eða
jafnvel þvær fatið yðar algerlega að kostnaðarlausu.
IMI uppþvottaduft léttir eld-
húsverkin og ber þrifnað inn á
heimilið. Matskeið af IMI fer i
fötu af vatni.
IMI gerir tandurhreint eld-
húsið með minni fyrirhöfn og
skemmjri tima.
Árlega koma fram þvottaefni, sem eru stæling á Persil, en
PERSIL er og verður best.
Umboðsmaður á íslandi
zum linweichcn
derWafche!