Vísir - 30.04.1933, Qupperneq 44
nijólkurafurðir
frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur eru
viðurkendar að vera þær bestu, sein
fáanlegar eru.
Engin vara er jafn holí og mjólk
og mjólkurafurðir. Engin vara ér
jafn ódýr, ef tekið er tillit til hins
alhliða næringargildis.
Gefið bornunum mjólk að drekka,
og notið mjólk í allan mat
Gætið þess, að mjólkin sé STASS-
ANISERUÐ. Það er trygging fyrir
þvi, að ekkert hefir farið forgörð-
um af hinu alhliða næringargildl
hennar.
ornvörur
og fðOurvOrur
frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur eru
viðurkendar um land alt fyrír gæði.
Hin nýja kornmylna félagsins fram-
leiðir hið landsfræga íslehska rúg-
mjöl og íslenska maísmjöl, og eru
þessar vörur meira notaðar hér á
landi en nokkrar samskonar vörur
erlendar. Enn fremur kjamahveiti.
Kornmylrian framleiðir einnig ýms-
ar fleiri korn- og fóðurvörur, sem
þola allan samanburð við erlendar
vörur — bæði hvað gæði og verð
snertir.
íslendingar láta að sjálfsögðu þess-
ar vörur sitja fyrir erlendu vörun-
um, þar eð þær eru að minsta kosti
jafn góðar, og ekki dýrari.
MASONITE
eflir íslenskan
iðnað.
MASONITE þilborðin eru sérstaklega vel til
þess fallin að smíða úr þeim ýmsa muni til
heimilisþarfa, svo sem skápa, borð og alls-
konar húsgögn og smáhluti.
MASONITE þilborðin eru heppilegri en nokk-
urt annað efni til að klæða með því loft og
veggi í íbúðarhúsum.
MASONITE gólfflísamar (parket) em fall-
egri og endingarbetri en nokkurt annað efni,
sem notað hefir verið sem slitlag á gólf. —
Þessar flísar em einnig mjög góðar til að
hafa á veggi í baðherbergjum og eldhúsum.
Biðjið um fullnægjandi upplýsingar um MAS-
ONITE. Heimtið verðskrá og sýnishorn af
vörunni sjálfri, ásamt leiðbeiningum um
ýmsa notkun þess efnis.
Mjólkurfél. Reykjavikur.
V ersluiiin
Liirerpool
hefir jafnan gert sér far um að hafa
á boðstólum allar þær islensku vör-
ur, sem bestar eru taldar af þeim
vömtegundum, sem verslunin versl-
ar með.
Verslunin LIVERPOOL er stærsta
og fullkomnasta matvöm- og ný-
lenduvöruverslunin hér á landi. —
Vörabirgðir verslunarinnar era f jöl-
breyttari en nokkurrar annarar
verslunar í þessari grein hér á landi.
Verslunin LIVERPOOL er ein af
elstu, og áreiðanlega þektasta versl-
unin hér í Reykjavík. Reykvíkingar
hafa lært að leita fyrst til LIVER-
POOL. Reynslan hefir sannað þeim,
að það sparar óþarfa fyrirhöfn, að
fara fyrst í
Liverpool