Vísir - 30.04.1933, Page 47

Vísir - 30.04.1933, Page 47
VÍSIR báli't ellefta hundrað (1043) eða hafði meir en þrefaldast á þessu árabili. Verslunarumsetn- ingin steig samt með enn ln*að- ari skrefum. Verðmagn íslensku verslunarinnar við útlönd meira en tífaldaðist frá því um aldamót fram til 1929, steig frá ca. 14 milj. kr. upp i 151 milj, kr. Ef maður reiknar þessa aukningu á livert mannsbarn, • er hún, vegna hins hraða vaxt- ar ibúatölunnar nokkuð minni. Náttúrlega verður líka að hafa verðfall krónunnar i huga i þessu sambandi. Mikinn þátt í því að iosa is- lensku verslunina úr viðjum erlends, þ. e. dausks kaup- mannavalds, einkum i kringum bmd, átti án efa samvinnuhreyf- ingin. Hún var upphaflega vax- in upp úr þeim jarðvegi, sem fyrir var, yfirtroðslum og við- skiftasiðleysi hinna dönsku sel- stöðukaupmanna, sem héldu bœndum fjötruðum á skulda- klafa. Til að byrja með var hún ídveg óháðerlendumfjTÍrmynd- um. Siðar sneið hún sér stakk 1 eftir ensku samvinnulireyfing- unni seni kend er við Roelidale. Viðskiftin við Eugiendinga, sem urðu fyrsti visirinn að pen- ingaverslun hér á landi, lyftu undir með samvinnuhreyfing- unni um leið og þau gerðu bœndur selstöðukaupmönnum óháðíiri og léttu þeim þannig fyrstu sporin á vegi þeirra til samtaka í baráttunni á móti skuldaþrælkuninni við Dani. Innflutningsbannið á lifandi fé til Englands 1897 varð þá einn- ig tii mikils hnekkis fyrir við- gang samvinnuhreyfingarinn- ar á bernskuárum hennar. Fjár- skorturinn hefir altaf verið henni mikill þrándur í götu. Fyrsta kaupfélagið var stofn- að veturinn 1881—’82 í Þing- eyjarsýslu, af nokkurum bænd- um og stjórnað af þeim. Kaup- félagshreyfingin breiddist svo smátt og smátt út um hina aðra landshluta. Hin einstöku félög gerðu snemma tilraunir til að koma á samvinnu eða gagnkvæmum stuðningi sin á milli, fyrsl 1895. Viðleitni þessi bar litinn árangur framan af og sambandið nóði engum verulegum þroska fyr en eftir 1912. Á stríðsárunum varð margt til þess að stuðla að efl- ingu þess. Árið 1914 kom sambandið á laggirnar skrifstofu í Kaup- mannahöfn en flutti siðan aðal bækistöð sína til Reykjavíkur 1917 og annast nú umboðs- og heildverslunina fyrir hin ein- stöku kaupfélög. Umsetning hennar var að eins 1,2 milj. kr. 1914 en var 1928 orðin 14 milj. kr. I sambandinu eru nú á milli 10 og 50 einstök félög. — Sam- vinnuhreyfingin hafði tekið út- rýming skuldaverslunarinnar á síefnuskrá sína, sem eitt aðal markmið, en eins og kunnugt er, liefir ekki tekist að fram- kvæma þá liugsjón. Skulda- verslunin lijá kaupfélögunum er orðin að fastri reglu fyrir löngu. Allir þekkja hina miklu skaðsemi skuldaverlunarinnar og hún er enn alt of tíð hér á landi. Verður framtíðartak- markið, bæði hjá kaupfélögum og kaupmannastéttinni að vera útrýming hennar fyrir fult og alt. Áfengismál Bandaríkjanna. United Press. - FB. Lögleg, opinber sala á bjór hófst í Bandaríkjunum í dag, aö loknu 13 ára tímabili, er slík sala var bönnuö. Bjórglasiö var víSa selt á 15 cent. Eins og kunnugt er, fór Roosevelt forseti fram á, að þjó'SþingiS leyföi framleiSslu og sölu á bjór til aukinna tekna fyr- ír rikiö. Var gert ráð fyrir, aö Bandaríkin myndi fá 150 milj.doll- ara árlegar tekjur af bjórsölunni og léttum vinum. Bjór sá, sem nú cr framleiddur, er af svipuöum styrkleika og bjórtegund sú, sem mest var drukkin áöur en banniö kom til sögunnar. Ilinsvegar er framleiösla, innflutningur og sala á sterkum drykkjum bönnuö, þang- j að til 36 riki hafa samþykt afnám 18. viöbótar stjómarskrárinnar. Hvort sem rétt er eöa ekki, hefir sit skoðun verið almenn í Banda- ríkjunum að undanförnu, aö fram- leiðsla og sala á bjór muni eiga verulegan þátt í að létta af krepp- unni, því að bændur fái aukinn markað, ríkið auknar tekjur, og fjöldi manna atvinnu, ekki aðeins við framleiðsluna sjálfa, heldur einnig við sölu, flutning, flösku- gerð, tappagerð, prentun o. s. frv. Árið 1910, eða 8 árum áður en 18. stjórnarskrárviðbótin 'var sam- þykt, vom 1800 bruggunarverk- smiðjur í Bandaríkjunum. — Hve langur tími líður, uns bjórfram- leiðslan eykst svo, að hún verði eins og íyrir bannið, er ekki unt að segja. En til þess að gefa nokkra hugmynd um hve mikið fé verður lagt í endurnýjun þess- arar framleiðslu, má geta þess að giskað er á, að árleg notkun braggunarhúsanna verði a. m. k. 45 milj. skeppa af byggi, Soo milj. punda af hrís- grjónutri, komi, sykri, og öðrum cfnutn, 30 milj. punda af humai, 2 tnilj. smál af kolum o. s. frv., en árlega verði varið 175 milj. dollara til verksmiðjureksturs, viðhalds o. s. frv.,,75 milj. dollara lyrir bygg o. fl., 12 milj. fyrir kassa, 15 milj. fyrir flöskur, 15 milj. íyrir bifreiðir, 20 milj. fyrir auglýsingar og 80 milj. dollara fyrir rafmagnlstæki og raifmagln o. s. frv. íZt-UjE 'i Alt á sama Verslun mín hefir að flest alt til bíla. 1. Maremont Fjaðrir i alla bíla úr besta fáanlega stáli. Einkaumboð. 2. Splitdorf Bilakerti, allar gerðir. Háspennuþræðir og allar tegundir af leiðslum. 3. Ferodo Bremsubönd og hnoð, ásamt „Coplingsborðum“ i alla bíla. 4. Warner Gear, Drif og „gearhjól“ i flesta bila, en get út- vegað í alla bíla. 5. Specialloid piston Bullur í alla bíla útvega eg með mjög stuttum fyrirvara, hefi fvrirliggjandi margar gerðir. Þessar bullur liafa 2 olíuhringi. Komið og skoðið. 6. Eagle Perur í alla bíla, allar stærðir G & 12 volt. 7. U. S. L. Bestu fáanlegu rafgeymar, margar stærðir. 8. Hella Rafflautur og luktir, smáar og stórar. 9. Bílalökk, margir litir. I>að sem hér að ofan er talið, er að eins lítill hluti þess er eg hefi að bjóða. Sendi vörur hvert á land sem er gegn eftirkröfu. Studebaker vörubíllinn hefir sýnt að hann er öllum bílum fremri, enda sannar stöðug og aukin sala það. Studebaker Pierce-Arrow, Rockne, Indiana, Wliite. — Allar þessar tegundir hefir Studebaker að bjóða. Aðalumboðsmaður Egill Yilhjálmsson Laugavegfl'ls"f —"Símarýl716*”-“"^1717jwÍÍ8. — Eftir kl. 7 — sími 1718. Bíla- & hjólhestadekk hefi eg fyrirliggjandi af öllum stærð- r*- um, Michelin „Full Ballon" taka öllu fram sem áður hefir sést af deklcum. Smásala Heilásala. ' FISK TIRES Bíladekkin eru við- urkend i Ameríku og á íslandi fyrir gæði. Fisk liefir margra ára reynslu hér á landi. Kaupið Fisk dekk. — Verðið 'vlhlega samkepnis- fært.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.