Vísir - 30.04.1933, Síða 49

Vísir - 30.04.1933, Síða 49
V I S I R :ío. aprii i og Slöngup W&m-im&mvÉí at*- A-L-Vr NIVEA-CfiENE Tannkrem - Rakkrem - Bdrnapúíur. Súpar - Teningar Súpujurtir. «MRjjr Stefnisrdrsfeiti fyrir skip 09 báta. „EXCELLA“ saumavélar. Ainminittm elflhúsáhðiiT --S I Vara- iiiutar. Brynslu- Hltalðskttr. Rakvélablfið: Nivea - Toska - Soio Rakvélar. „CONTINENTAL“ Gúmmílím — Gúmmíbönd — Svampar — Gúmmíhanskar — Hárgreiður etc. ,,HEIDENIA“ — Olíu — Gasvélar. „FEUERHAND“ — Stoimlugtir. „SOLO“ — Flugnaveiðarar. „DUN“-— Blýantsyddarar. „HYGIENIQUE“ — Tannburstar. „PANSER“ — Hengilásar. Handspeglar — Borðspeglar — Eldhússpeglar. © Kolaskóflnr. Saltskófliir. Stunguskóflur Gólfklútar. ÍNNLEND FRAMLEIÐSLA LÍNDARPENNAR. KALKERPÁPPÍR. LÍM. -- LAKK. BLEK. - KRÍTAR. BLÝANTÁR. FJÖLRÍTUNÁR- PAPPÍR etc. MJÓLKUROSTUR: Gouda — Merkurostur — Mysuöstur. SKÚRI- & FÆGIDUFTIÐ „DYNGJA“. JURTA- POTTAR. LEIKFÖNGIN ágætu frá Leikfangagerð Akureyrar. KARAMELLUR — KONFEKT. 'angreindap vöFHFjafnan fyrirliggjandi fyrir kanpmenn og kaupfélög Beykjavik STBRLADGDR JÚNSSOH Hafnarstr. 9 Fáorð greinargerd um nokkur verslunapfypiptæki. H. Ólafsson & Bernhöft. Eigendur þessa firma eru þeir Haukur Ólafsson og Guido Bern- höft. Stofnuöu þeir firma sitt 1929, og hefir þaö eflst á alla vegu frá vörutegundir, enda kappkostal þeir félagar að iialda verslun sinni jafnan fullkomlega nýtískri, og ná sambandi við nýja framleiðendur um leið og þeir koma fram. Firma þetta hefir fengið verðlaun fyrir söludugnað á Colgates-vörum, 111 Colgates-verksmiðjurnar eru heimsfrægar fyrir hreinlætisvörur iinar. Verðlaunin eru silfurbikar, forkunnar fagttr, og keptu um hann 52 lönd. I>eir félagar, Hauk- ur og Guido, höfðu um langt skeið fengist viö verslun áður en þeir stofnuðu firma sitt og njóta þess nú, enda þektir að ötulleik og snyrtni. Haukur Ölafsson. byrjun, enda verslar þaö með flestar vöruteguudir, svo sem ný- lenduvörur. hreinlætisvörur, sæl- j starfsemi. Aðalumboðsmaður fé- gætisvörur, skrifstofuhúsgögn — . lagsins er Axel V. Tulinius, for- Lífsábyrgðarfélagið Thule er sænskt fyrirtæki, sem frá árinu 1919 hefir rekið hér 1 íftrygginga.'- sökunt anna aðalumboðsmannsins \ið Sjóvátryggingafélagið, hafa tryggingarnar aukist stórlega. — Þótt félagið sé erlent, er starfsemi J)ess þannig háttað hér, að alt sem inn kemur fyrir tryggingar cr ávaxtað hér á landi, og eykur þess vegna fjárvnagnstraiun ís- lenskra viðskiíta. Hefir {>að t. d. keypt mikið af veðdeildarbréfum. Föst greiðsla er ákveðin til hlut- hafanna — 30 þús. krónur — all- ar tekjur umfram það koma þvt binúm trygðu til góða. I árslok námu tryggingar ,;Thule“ alls um 750 miljónum. Eftir 14 ára starí- semi hér hefir fél. meiri trygging- ar á sama tíma en nokkurt. annað félag, er hér hefir starfað, og eykst starfsemi J)ess hér stöðugt ár frá ári, enda stendur félagið á traustum, gömlum og heilbrigðum grundvelli og nýtur hér forstöðu reyndra og ötulla tnanna. Í Jón S. Loftsson. • ir- og millilaga. Ennfremur hefir Jón umboð fyrir ntargar heirns- j frægar verksmiðjur, .einkum í ! þeint greinum, er snerta húsabygg- J ingar, t. a. tn. fvrir Enso-Gutzeit Osakeytiu í Finnlandi, Donar-Tú- rem-Werk t Hamborg, Asvesta í Sviþjóð. A/s. Gerdt Meyr Bruun, Bergen o. f 1., er hér .vrði of langt að telja. Verslun Jóns er rekin af tnikiili framsýni, enda er hann sjálfhafinn maður og raunsær. Guido Iternhöít. Roneo’s, skrifstofuáhöld Vic- tor- og Triumphator reiknivélar og Woodstock ritvélar, — pappír •o. m. fl. Heildverslun þessi hefir vakið athygli á sér fvrir að færa inn á rnarkað vnrn ýmsar nýjar Carl D. Tulinius. stjóri Sjóvátryggingafélags ís- lands, en vátryggingastjóri félags- tns er Carl D. Tulinius. Héfir liann verið starfsmaður félagsins frá öndverðu. Síðan Carl tók viý umsjón liftryggingastarfseminnar, Jón S. Loftsson byrjaði verslun i Reykjavík 1915, en heildverslun ))á, er hann hefir uú, hóf hann 1922. Samtímis vcrsl- un sinni hér í Reykjavík, rak Jón umfangsmikla síldarverslun á Siglufirði, en síðan 1928, er hatiu hætti þeirri verslun, heíir hannein- vörðungu gefið sig að heildversl- un sinni hér, og hefir hún síðan farið vaxandi hröðutn skrefum. Verslar Jón aðallega með bygg- ingarefni og þær vörur, er aö smíðum húsa lúta, og hefir hann kornið ýmsum nýjungum slíkra vara inn á íslenskan markað. Mætti þar til nefna eternc se- mentsskífur og plötur, er nú eru mjög tíðkaöar á þölc og veggi, ore- gon-furu, er þykir afbragðsgóð í hurðir og karma, enda gisnar hún ekki og er kvistalaus, sano-kork, er þykir öðrum kork betri til und- { Fálkinn, reiðhjólaversluit, Laugaveg 24. Olafur Magnússon eigandi og for- Ólafur Magnússon. stjóri verslunarinnar cr trésmiður að starfsment. Anð 1907 setti hann ttpp hér í Rcvkjavík hjólhesta- verkstæði, og mun þaö hafa verið fyrsta hjólhestaverkstæðið af ])ví tæi. Samhliða sjálfri viðgerðinni útvegaöi Ólafur hjólhesta og alla varahluti í þá, og hélst starfsemi hans þannig — sívaxandi — til ársins 1924, aö .hann kattpir Fálk- ann, og setur upp eigin verslun með verkstæðinu. Fyrir utan hjól- liesta selitr verslun Ólafs einnig grammófóna og plötur, og hefir i þeirri grein uptboð fyrir hið lteimsfræga firma Columbia, er eitt hefir sent hingaö menn og tæki til að taka upp lög á plötur. Ennfyemur verslar Fálkinn með útvarpstæki írá Víðtækjaverslun- inni. Fn hjólhcstasalan er höfuð- viðfangsefni versl. og hefir húu í þeirri grein miög mörg göð viö- skiftasanibötid. A vl(*ger8a og reiöhjólauppsetningaverkstæði Ól- afs vitma að staðaldri 6 ntenn, og fcr verslunin í hvívetna strekkandi. H. Biering rekur nú á óutgaveg 3 verslun þ;i er áðtir nefndist Joh’s Hansens knke. \ trsl. II. Bierings var H. Riering. stofnuð 1914. og var |)á J)ar sem nú er Bókaversl. E. P. Briem. 1925 tók Biering verslunina t. sín- ar hehdur. Versiar hann. aðaílegu n;eð eldfreri frá hinni alþektu 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.