Vísir - 30.04.1933, Side 50
V í $ i K
Diamond-T
Diamond vörubílliun er bygður af Diamond T Motor Car Co., sem stol'n-
að var 1904 og er nú með stærslu framleiðendum vörubifreiða. Bílar
þeiiTa eru mjög vandaðir og vegna fallegs úllits sérstaklega heppilegir
til yfirbyggingar til fólksflutninga, ekld síður en til vöruflutninga. Með
núverandi gengi er verðið á Standard modeli l J/á tons krónur: 1400,00,
sem er afar lágt verð, samanborið við gæði vagnsins.
Nokkrar upplýsingar rnn 1 A|2
tons Biamoná T.
Burðarmagn 8500 Ibs. Þyngd undirvagns 3100 Ibs. Þá er eftir fyrir yíir-
byggingu og lilassi 5400 lbs. Venjuleg vörubílsyfirbygging mun vega
um 1000 lbs. (450 kg.) og má lilassið þvi vera 4400 lhs. eða rum 2 tonn.
Vélin er 6 cylindra með 7 höfuðlegum, 4 gir. áfram. Iængd á milli hjóla
135j/2 tomnia, fæst með lengra inillibili. Vökvabremsur á öllum hjólum.
Bensíngeymirinn tekur 50 lítra. Fjaðrimar eru laugar og sterkar, úr
alloy stáli, með hjálparfjöðrmn að aftan. í öllum fjöðrum eru þykkar
gúmmífóðringar, sem fyrirbyggja alt skrölt og aldrei þarf að smyrja.
Ii'jaðrastrekkjarar að framan.
Sem merki þess, live Diamond T er vinsæll, má geta jiess, að ýms stór
erlend vöruflutningafirmu að staðaldri nota eingöngu Diamond T og
eiga sum þeirra alt að 3000 vagna, og mörg jieirra mörg hundruð.
Undir eftirliti American Automobile Association í Californíu í vetur
braut Auburn öll met áður haldin af ýmsum öðrum bilum. Áhersla var
sérstaklega lögð á hraða og öryggi í 800 km. akstri Auburn hefir einnig
rutl sér allra bila mest til rúms undanfarin ár og salan stöðugt farið
stórkostlega vaxandi, ]mí sala flestra annara hafi farið ört minkandi.
Auburn hefir 8 cylindra vél. Grindin er óvenjulega sterk. Lengd rniili
hjóla er 136 þumlungar. Hæð frá jörðu (road clearance) er nú 8% þml.
(Sbr. Ford er 9 þml.). Fríhjól á öllum áframgírum. Vagninn er sjálf-
smurður. Auburn er eini bíllinn með DUAL RÁTIO, eða með öðrum
orðum, öll gírin eru tvölöld, þannig, að auka má eða draga úr hraða
vagnsins, án þess að breyta snúningshraða vélarinnar eða uola gírstöng-
ina. Vélin i Auburn fer i gang um leið og SwitchlyþJinum er snúið.
Verð á 7-manna Aubum er óheyrilega lágl eða hér um bil % lægra en
á nokkrum öðrum sambærilegum 7-mann bíl.
Umboðsmaður á Islandi fyrir Diamond T og Auburn:
Haraldar Sveinbjarnarson
Auburn 7-manna Sedan. Laugaveg 84. — Pósthólf 301. — Sími 1909.
iijillj
r
’
:
Hepliícee.
P*«#r4 Part
No «12200
OllAHmttOMÚJt
TOBRÍAK OR pAO
1(0 CEKTtO BOiT
AULors-reti.
! Gabríel
'kllyUrttuIi
: ((gð’ÍÁT
Vegna góðra innkaupa, get eg boðið besta verð. Nýkomnar eru allskon-
ar vörur lil hifreiða, og verð á mörgu hefir lækkað mikið. Með síðustu
sendingu fékk eg margar gerðir af ódýnmi dekkköppum, enn fremur
vatnskassa, sthnpla, spindilbolta, fjaðrabolta, framhjólalagera, hljóð-
dunka, alskonar viðgerðalykla, body- og brettatæki, kveikjuhluti, fjaðr-
ir og fjaðrablöð. Rafgeymar, 13 plötu, hlaðnir, kosta að eins 48 krónur.
MINTEX bremsuborðar endast að jafnaði helmingi lengur en aðrir borð-
ar. Vörur sendár út um land með póstkröfu. — Útvega einnig frá fyrsta
flokks verksmiðjum, allskonar vörur til bifreiða, einnig verkfæri, smá
og stór, til verkstæðisnotkunar, mjög ódýrt. Komið og athugið verðið.
Haraldur Sveinbjarnarson
Laugaveg 84. — Pósthólf 301. — Sími 1909.