Vísir - 30.04.1933, Qupperneq 53

Vísir - 30.04.1933, Qupperneq 53
VISTR 30. april 1933. Hvada bók, blað eða tímarit, sem þér óskið að fá, get eg útvegað yður, sé það ekki fyrirliggjandi. Fyrir islenska framleiðendur og verslunarmenn, er ekkert nau'ðsyn- legra en að fylgjast með tímanum, en það verður ekki betur gert með öðru en því, að kaupa nýjustu bæk- ur og timarit í þeirri grein er þá varðar. Ein hugmynd eða leiðbein- ing ár slíkum bókum eða tímarit- um getur sparað eða gefið í arð margar þúsundir. Leitið upplýsinga um bækur eða tímarit i yðar sér- grein hjá mér. Eg hefi nýjustu bóka- skrár frá öllum helstu löndum til afnota fyrir viðskiftavini mína. Allskonar pappir og ritföng, margskonar skrif- stofuáhöld og skrifstofuvélar, lausblaðabindi, landabréf fyrir skóla og skrifstofur o. m. fl. Sjálfblekungarnir „Watepman“ og „Swan“ eru tvö heimsfræg merki, sem þegar hafa náð miklum vinsældum liér á landi. Vörur sendar gegn póstkröfu um alt land. • iM'imiFtt • Austurstræti 1. Reykjavík. Sími: 2726. HUÚÐFÆRAHðSIÐ - BANKASTRÆTl 7 Hin fnllkomna hljdðfæraverslun, elst og stærst á íslandi. - Stofnsett 1916. Allskonar hlj óðfæri: Flygel — Pianó — Orgel, stofu- og ferðaorgel. Rafmagnsgrammófónar, gólf-, borð- og ferðafónar. Fiðlur Vj, % og %, gitarar, mandolín, banjo (ýms- ar gerðir), zitarar, balalaiki, harmonikur, 5—4—3 —2 og 1 faldar, konsertínur (enskar harmonikur). PLÖTUR: Sem að eins fást hjá okkur: Polydor, Brunswick, Polyphon, Durium; höfum einnig His Master’s Voice, Odeon, Teleftmken, Decca o. fl. Nótur, landsins stærsta úrval. Strengir og varahlutar i öll hljóðfæri. Bognr, bestn tegundir. Leðnrvðrndeildin, einastíi sérverslunin með leðurvörur. Stofnsett 1922 —— Avalt fínar og nýtísku úrvals leðurvörur af öllu tæi. Ílandtöskur og koffort allskonar. Sérgrein: Kvenveski, þau bestu og altaf hin nýjustu. Hpðfærahts Anstnrbæjar. Lauga.veg 38. — Stofnsett 1930. Höfum samskonar vörur og auk þess allskonar tóbaksvörur. verslun hefir hann fengist um 30 ára skeið, og nú veitir hann versl. Vaðnes forstjórn fyrir eigendurna þá Erlend Pétursson og Ólaf Niel- sen, en samhliða því starfi rekur Hjörtur talsverða umboðsverslun, aðallega með byggingavörur, málningu og fleira. ísleifur Jónsson stofnsetti verslun sína 1922, og byrjaði aðallega með sölu á sport- yörum og umboðssölu í b}rgginga- ísleifur Jónsson. vörum, en færðist brátt meira og meira yfir í byggingavörur, og eft- ir 1925 hefir verslunin lagt aðal- áherslu á byggingavörur í heild- sölu, smásölu og umboðssölu, sér- staklega miðstöðvartæki, vatns- leiðslutæki, skol- og hreinlætis- tæki, þakpappá, vegg])iljur o. s. frv. Jafnframt efnissöluimi hefir verslunin séð um alls konar pípulagningarvinnu og tekið að sér lagningar í fjölda af húsum hér í bænum og út um land. Versl- unin gerir að kostnaðarlausu ti!- j boð um miðstöðvar óg vatnslagn- ir með og án uppsetningar, enn- fremur um miðstöðvarkatla í venjulegar eldavélar. Verslunin hefir m. a. selt efnið til vatnsveitú CHúsavíkurkaupstaðar, efniö til sjóveitu Vestmannaeyja og hina síðustu miklu viðbót til vatns- veitu Reykjavíkur. Marteinn Einarsson rekur nú eina af stærstu vefnaðar- vöruverslunum þessa lands í hinu mikla nýtísku húsi sinu við Lauga- veg 31 og Vatnsstíg 3. Marteinn Einarsson kom hingað til bæjar- ins ungur að aldri og gerðist versl- unarþjónn, en 1912 setur hann á fót eigin verslun. Hana stækkar hann 1917, en 1928 lýkur hann Lyggingu stórhýsis þess, er hann nú verslar og býr í, og frá þeim tíma hefir hann verslaö þar. Sam- hliða verslun sinni hefir Marteinn jafnfranit rekið heildverslun og haft mikil viðskifti uti um land, og jafnan hefir verslun hans ver- iö sú verslun þessa bæjar, er einna mestum viðskiftum við nágrennis- sveitir Reykjavíkur hefir átt að fagna, en einkum hafa bæjarvið- skiftin farið vaxandi síðustu árin. Verslun Marteins Einarssonar Marteinn Einarsson. befir frá byrjun altaf færst i auk- ana, enda er eigandinn hagsýnn maður og gerir vöruinnkaup sin sjálfur beint frá upprunafram- leiðendunum, og ekki hefir dregið ur, að nú er verslunin í mestu fyr- irmyndarhúsakynnum, og kennir þar framsýni og dugnaðar Mart- eins. Verslunin hefir jafnaðarlega 14 manns í þjónustu sinni, og hef- ir kreppan ekki rýrt þá tölu. Verslun V. Poulsen. Valdemar Poulsen kom hing- að til lands fyrir 25 árum, og gerðist þá starfsmaður járn- steypu Reykjavíkur. Ari síðar j setti hann sjálfur upp járnsteypu, og 1910 verslun, með alls konar vélahluti og verkfæri, einkanlega vörur til skipa, og hefir hann rek- 15 *þá verslun síSan. Er hún nú í hinu stóra húsi, er Poulsen bygði 1928. Verslun Poulsen hefir frá j upphafi dafnað vel, enda tók hún j brátt yfir fleiri og fleiri greinir. ! Um nokkurt skeið hætti Poulsen verslun með vörur til skipa, en hefir nú aftur hafið verslun i þeirri grein og fer hún dagvax- andi. Poulsen hefir frá því fyrsta leitast við að hafa þær vörur ein- ar til sölu, er fult öryggi er um, og varðar það miklu þegar uni tekniska hluti er að ræða. Verslun hans nýtur og mikilla vinsælda, enda rekin með áhuga og áreiðan- leik að marki. Timbursverslun Árna Jónssonar var stofnuÖ 1915. Verslun þessi er'nú önnur af tveimur verslunum hér á landi, er mest ílytur inn af timbri. Enda þótt verslunin hafi veriÖ stofnuÖ á erfiÖum t'mum, hef- ir hún jafnt og þétt farið vaxandi og færst i aukana. BirgÖarými hef- ir verslunin nú mjög stórt, og nær það milli Laugavegs og Hverfis- gctu. Verslunin hefir komiðscrupp sögunar- og heflunarvélum, einnig hefir hún komið á fót eimþurkun- arvélum, og ýmislegt fleira er það sem verslunin hefir í fórum sínum, er gerir hana fullkomlega nýtíska um alt er að timbursölu lýtur. Fyr- ir utan hina geysilegu sölu á timbri, hefir verslunin einnig með höndum I sölu á öðrum hlutum til bygging- J ar. Stofnandi verslunarinnar, Árni j Jónsson, er nú látinn, en Níels Carlsson veitir henni forstööu, og heldur vershmin áfram í sama horfi og áður og farnast vel. Verslunin hefir að staðaldri nokkura menn í vinnu, en veitir auk þess mikla vinnu í sambandi við komu timbur- farma. Hefir verslunin jafnan hag- að timbttrkaupum á þá lund, að flytja einungis hingað besta fáan- legt efni, en eins og kunnugt er, er það mjög' misjafnt, eftir því, hvar það er tekið. J. Þorláksson & Norðmann. Eigendur þessarar verslunar eru þeir Jón Þor’áksson borgarstjóri og Óskar Norðmann. Er tirmað stofnað 1917 af Jóni Þorlákssyni Jóu Þorláksson. einum, en 1923 gekk Óskar Nor- mann inn i það; hafa þcir síðan verið eigendur þess báðir. Verslun þeirra er sérverslun í byggíngavör- um í stærri og smærri kaupum, og hefir alt frá byrjun staðið með miklum blóma. Óþarft er að telja upp hinar einstöku greinir verslun- arinnar; þær ná yfir alt í bygginga- vörum, frá þvi smæsta til hins Óskar Norömann. stærsta, einkum skal þó vakin at- hygli.á því, að verslunin hefir mikla sölu í Álaborgarsementi, sem mést er notað hér til bygginga. 7 starfs- menn hefir firmað í fastri þjónustu. VeiðarfæraversIiinÍB Geysir var stofnuð í des. 1919. Síofn- endur hennar voru 5, en Kristiim. Markússon var ogerframkvæmda- stjóri fyrirtækisins. Geysir hefir verslað með allskonar vörur til skipa og útgerðar. Hefir verslunin frá þvi fyrsta haft seglasaumastofu og verkstæði fyrir tjöld, fiská- breiður, drifakkeri, vatnsslöngur úr striga' o. fl. A siðari árum hefir verslunin meir og raeir færst yfir á veínaðarvörusviðið og rekur nú (auk veiöarfæranna) mikla verslun í þeirri grein. 1927 færði verslunin mjög út kvíarnar og hefir viðgangur hennar aukist mjög síðan og evkst árlega. % 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.