Vísir - 30.04.1933, Qupperneq 62

Vísir - 30.04.1933, Qupperneq 62
VÍSTR NINON AUJ'TUR/TRÆTI -12 Sérverslun: r _____ r NYTISKU KJÓLAR Stofnsett 1829. BLÚSSUR, PILS, BELTI og KJÓLABLÓM NINON OC3IO ' 2-7 Hjalti Jónsson, en um s.l. áramót tók Kristján Karlsson einnig vit5 framkvæmdarstjórastöðu hjá félag- inu, og stýra þeir því nú báðir. Magnús Kjaran, kaupmaSur er fæddur 1890, Árnes- ingur að ætt. Fluttist ungur td Reykjavíkur og hefir stundaö verslunarstörf frá fermingaraldri, f.yrst i ár hjá frú BreififjörS, ea síðan hjá Th. Thorsteinsson, alt til þess er hann lést. Réðst til hans í verslunarnám aö fornum sið, til fjögurra ára, gekk einn vetur af þeim tíma í Verslunarskóla ís- lands. Gerðist meðeigandi í hinni þektu Liverpool-verslun Thor- steinsson 1918, en hafði þá verið Magnús Kjaran. verslunarstjóri þar nokkurra hrið. Keypti þá verslun að fullu 1925, en seldi hana 1930 Mjólkurfélagi Reykjavíkur, sem rekur hana cnn. Síðan 1930 rekur hann um- boðs- og heildsöluverslun. Má í því sambandi sérstaklega nefna umboð hans fyrir hið heimsþekta firma Henkel & Co. Magnús Kjaran er athafnamað- ur, íþróttamaður og ötull að hverju sem hann gengur. Hann var framkvæmdarstjóri Alþingis- hátíðarinnar 1930 og fórst það starf vel úr hendi. Gamla Bíó var stofnað 1906, og er því elsta kvikmyndahús hér á landi, og fyrsta Peter Petersen. sýningin fór fram tæpum 11 árum eftir fyrstu kvikmyndasýninguna, sem haldin er í heiminum. Umbæt- ur gerði eigandinn, Peter Petersen, miklar á sýningarhúsinu 1912, en 1926 bygði hann hið fagra og stóra hús, sem bíóið er nú í, og er það fyllilega samanburðarfært við leikhús erlendra, stórborga um all- an útbúnað og þægindi. Gamla Bió vandar mjög val sýningarmynda sinna. Verslunin Björn Kristjánsson Verslun þessi var stofnsett 1888 af Birni Kristjánssyni síðar alþm. og ráðherra og rak hann hana til ársloka 1909, er sonur hans, Jón Björnsson, tók við versluninni, er faðir hans varð bankastjóri Lands- bankans. Hefir J. B. rekið versl- unina síðan og er einka-eigandi hennar. V. B. K. greinist í vefn- aðarvöru- leðurvöru- og ritfanga- deild og voru tvær fyrst nefndu deildirnar stofnaðar sartihliða 1888, en ritfangadeildin 1911. Er hún fyrsta sérverslun á íslandi í þeirri grein og mjög umfangsmikil. V. B. K. selur ennfremur leður og skinn til skó- og söðlasmíði. Úr- valið og fjölbreytnin í vörunum hefir ávalt verið geysimikil og verslunin rómuð fyrir vöruvöndun. Árið 1913 stofnsetti verslunin úti- búið Jón Björnsson & Co., og bygöi yfir það hið myndarlega verslunarhús á horni Bankastr. og Ingólfsstrætis. Rekur verslunin þar geysimikla vefnaðarvöruversl- un. — Verslunin Björn Kristjáns- son hefir ávalt notið mikils trausts og vínsælda af hálfu viðskifta- manna. Henni hefir alla tíð verið stjórnað af mikilli fyrirhyggju og hagsýní, jafnt í tíð stofnanda henn- ar og núverandi eiganda. Garðar Gíslason er einn af þektustu mönnum ís- ienskrar verslunarstéttar. Hóf hann verslunarstarfsemi sína 1901 og þá í Leith, en umboðsmann bafði hann hér á landi. Árið 1909 fluttist Garðar hingað til lands- ins, og hefir siðan rekið starfsemi 'siná héðan, en jafnframt haft skrifstofu erlendis. Þegar Garðar Gíslason hóf starfsemi sína var íslensk verslun að mestu rekin fyr- ir milligöngu danskra kaupsýslu- manna, og er Garðar einn fyrsti kaupmaðurinn hér sem hefur þessi viðskifti, við erlenda kaupendur og heildverslanir. Verslunarstarfsemi Garðar Gíslason. Garðars er mjög fjölþætt, og skiftist í innflutningsdeild og út- flutningsdeild. Innflutningsdeildin greinist aftur í þrent, matvöru- deild, vefnaðar- og pappírsdeild, og undir hana heyrir og talsverð bílasala, og hefir Garðar í sam- bandi við hana sett upp bensin- geymi, og bílaþvottastæði á versl- unarlóð sinni. Útflutningur versl- unarinnar eru allar íslenskar af- urðir, einkum ull, lýsi, gærur og fl. Hefir Garðar opnað nýja markaði fyrir þessar afurðir, enda verið brautryðjandi um alla vöruvönd- un og ýmsar nýjar verkunarað- ferðir. Þannig hefir hann sett upp rotunarverksmiðju (fyrir 10 ár- um) og bent þar á leið, sem mikla þýðingu hefir fyrir verðaukningu íslenskrar ullar. Þá hefir hann og komið á fót ullarþvottastöð, tekið upp nýja pökkun á ísl. ull, fyrstur hafið hér verkun á görnum og flutt út, og ýmislegt fleira er það, sem Garðar Gíslason hefir unnið til gagns og gengis ísl. framleiðslu. Eins og af líkum má ráða hefir hann umboð fyrir og bein sam- bönd við margar af hinum alþekt- ustu verksmiðjum og verslunar- fyrirtækjum víða um lönd. Einnig hefir hann umþoð fyrir bresk vá- tryggingafélög svo sem Eagle Star. Árið 1918 keypti Garðar hús- ið við Hverfisgötu 4, og bygði, litlu síðar, þar hjá stórt vöru- geymsluhús. Eru bæði húsin myndarleg, rúmgóð og stór. Garð- ar Gíslason hefir unnið mikið verk í þágu íslenskrar verslunarstéttar. Var hvatamaður þess að Verslun- arráðið var stofnað, en þýðing þess og styrkur fyrir íslenska verslunarstarfsemi er nú löngu viðurkendur. Hann er formaður Verslunarráðsins. — G. G. hefir að staðaldri í þjónustu sinni 25—28 menn. Verslun Jes Zimsen var stofnuö af Chr. Zimsen 1894, en 1903 eignaðist sonur hans, Jes Zimsen, verslunina og hefir rekið hana síðan. Fyrst framan af versl- aði Zimsen með alls konar vörur, eins og þá var tíska um verslanir, en 1914 greindist verslunin í tvær deildir, nýlenduvörudeild og járn- vörudeild. Árið 1931 seldi Zimsen nýlenduvöruverslunina, og hefir síðan rekið jámvöruverslun eina. Áður fyrr hafði Zimsen mikla olíu- og bensín-sölu, en frá 1931 hefir Hið íslenska steinoliufélag haft þá verslun, en framkvæmdastjóri þess félags er Jes Zimsen, og annast Jes Zimsen. hann öll viðskifti þess í sambandi við verslun sína. Jes Zimsen hefir alt frá öndver'Öu fengist mjög við útgerð. Gerði m. a. út fjölda „kúttera“ á þeirra tíð, og var mjög lengi framkvæmdastjóri „Fisk- veiðahlutaf. ísland“. Verslun Zim- sens, sem er ein með elstu verslun- um borgarinnar, stendur í miklum blóma, enda hafa í gegn um hina víðtæku starfsemi Jes Zimsen í at- vinnulífi bæjarins, runnið undir hana margar stoðir. Hefir Zimsen jafnan staðið framarlega í flestum atvinnufél. hér. Má þar til nefna h.f. Hamar, h.f. Slippinn, Sjóvá- tryggingafélag íslands, Verslunar- ráð íslands o. m. fl. Við verslun Zimsens starfa 14 fastir menn, og er þá ótalið starfsfólk olíuverslun- arinnar. Verslunin hefir frá upp- hafi verið þar sem hún er nú. Verslunin Ninon Austurstræti 12, var stofnuð 5 apríl 1929 af ungfrú Olgu Hejnæs, sem enn er eigandi verslunarinnar Sérgrein hennar eru kvennkjólar, tilbúnir, blússur og annað er kvennkjólum tilheyrir. Versluniu er eina sérverslunin í þeirri greut og til dæmis um vinsældir þær, er hún hefir aflað sér á þessum stutta tíma, má geta þess, að verslunin hefir orðið að stækka um helming afgreiðslu og sýning- arpláss sitt. Verslunin Brynja, Laugaveg 29. Eigandi verslunarinnar er Guð- mundur Jónsson, ogstofnsetti hann Guðmundur Jónsson. verslun sína 1919. Brynja verslar með byggingarvörur, allskonar verk færi, málningu og allar nýtísku- vörur í þessum og öðrum greinum, er að byggingu lúta. Hefir versl- unin nú á hendi mikla umboðssölu út um alt land, fyrir utan geysi- mikla smásölu. Einnig gerir versl- unin tilboð í sölu á ýmsum hlut- um til stórrabygginga. Umboðhef- ir hún mörg í nefndum greinum frá heimsþektum verksmiðjum. Á ' síðustu tímum hefir verslunin selt mjög mikið af hinni þektu Berger málningu, er nú vinnur hylli manna hér hröðum skrefum. Verslunin Vísir. Árið 1913 stofnsetti Guðmund- ur Ásbjörnsson trésmíðavinnu- stofu í geymsluhúsi á baklóð húss- ins nr. 1 við Laugaveg. Voru Guðmundur Ásbjörnsson. þarna srníðuð alls konar húsgögn, myndir innrainmaðar o. fl. Starf- semi þessi varð þegar mikil og varð að auka við húsnæðið mjög Lráðlega. Tæpum tveim árum siðar (16. mars 1915) opnaði G. Á. verslun- arbúð í fjórðahluta aðalhússins, og seldi þar, auk alls konar ramma og Sigurbjörn Þorkelsson. rammalista, veggfóður, tóbak, sælgætisvörur og ýmsar smávörur. 1. des. s. á. tók G. Á. allan vest- urenda hússins undir mynda- og rammaverslun sína og hefir hún verið þar síðan. — Um sama leyti tóku þeir G. Á. og Sigurbjörn Þorkelsson í félagi þann hluta hússins, sem G. Á. hafði áður not- að, og stofnuðu þar Verslunina Vísi og tók hún til starfa 5. des. 1915. S. Þ. var þá starfsmaður hjá Mory & Cie, en lét af störfum þar 1. júlí 1916 og hefir síðan starfað við Verslunina Vísi. — Árið 1916 keyptu þeir félagar húsið (Lv. 1). Náði það þá um 2 metra út í göt- nna, en þeir fluttu það „á sinn stað“ og löguðu að ýmsu Ieyti, gerðu kjallara undir aðalhúsið og reistu geymsluhús að baki. — Jafnframt tóku þeir þá alt húsið til afnota fyrir verslunina. Árið 1928 reistu þeir félagar hús eitt mikið á norðurhluta lóðarinn- ar. Þar er nú prentsmiðjan-Acta. Verslunin Vísir byrjaði í smáum stíl og lét lítið yfir sér. — En hún befir vaxið með ári hverju og við- skiftin eru nú orðin mjög mikil. — Verslunin er rekin með dugnaði og fyrirhyggju og hefir gifta fylgt nafni. Nýja Bíó. Árið 1912 var h/f. Nýja Bíó stofnað, en fyrstu sýninguna hélt félagið 4. júní þá um vorið og var sýningarhúsnæði í Hótel Is- land. — Árið 1915 tók Bjarni Jónsson frá Galtafelli við stjórn fyrirtækisins, en 1916 keypti hann Bjarni Jónsson. alla hluti félagsins, og var einn eig- andi hússins um hríð. Árið 1919— '20 réðist Bjarni í það, að byggja hús yfir bíóið, er sú bygging hið veglega hús, sem nú er „Nýja Bíó“. Árið 1927 seldi Bjarni Guðmundi Jenssyni, verslunarrnanni, helming eignarinnar, og eru þeir síðan eig- endur fyrirtækisins. Nýja Bíó hef- ir jafnan kappkostað, að kvikmynd- ir þess væri fyrsta flokks, og með hinni stóru og vönduðu húsbygg- ingu hefir það sýnt, að því er um- hugað um að gestum þess líði vel. Hljóðfærahúsið í nóvember 1916 byrjaði frú Anna Friðriksson, hljóðfæraversl- un, er hún nefndi Hljóðfærahús Reykjavikur. Verslunin var fyrst í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.