Vísir - 30.04.1933, Side 63

Vísir - 30.04.1933, Side 63
VtSIR XX.S*. RAFMAGN i R e y k j sl it i k. • 7' * • .' • * *•*'*"' • í-,u :XiY' ■ \ ■/ :' m)1^ '','7 Í tekur að sér hverskónar raflagnir, hvort heldur er í liús, skip eða báta. Það hefir á að skipa ágætum starfsmönnum, og getiy Ieyst fljólt af liendi livaða verk sem það er beðið að vinna. Félagið hefir einnig umboð fyrir ymsar ertendar verksmiðj ur svo sém t. d. Giildner Motorenwerke, Asehaffenburg sem býr til fyrsta flokks hráoliumótora, og einnig fyrir lyftufirmað Grahams Brothers i Stokkhólmi. Ef þér þurfið að láta byggja rafmagnsstöð, leggja ljósalögn í báta eða skip, raflögn í hús eða láta gera við hverskonar raflæki sem er, þá snúið yður til vor, og þér munuð fá verkið fljótt qg vel unnið. Reynslan hefir líka sýnt það að vér höfum verið ódýrastir í tilboðum, og auk þess leggjum vér sérstaka áherslu á að það efni sem unnið er úr, sé fyrsta flokks, enda kaupum vér alt efni vort frá viðskiftasamböndUin Raftækjaverslunar Islands li.f., og er.það trygging fyrir gæðum. Verkstæði vort og afgreiðsla verður frá 14. maí í Tryggvagötu 28, Reykjavik, og sími vor verður 4005. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiinuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliimimiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiuit. Raftækjaverslun tslands h.f. var stofnað og tók til starfa árið 1930. Félagið hefir einkaumboð fyrir hið stóra þýska rafmagnsfélag All- gemeine Elektricitáts Gesellschaft (AEG) í Berlín sem framleiðir að Italla má hverskonar vélar og vörur sem tilheyra rafmagnsiðnaðinum. Auk þess hefir félagið umboð fyrir þýsku frystivélaverksmiðjuna Germania- Borsig, NAG-Bussing bifreiðaverksmiðjuna, Mix & Genest símaáhaldaverksmiðjuna, Demag lyftitækjaverk- smiðjuna og ýms önnur ágæt firmu í mótorvélum og hverskonar rafmagnsvörum. Félagið hefir einnig um- boð fyrir skipastöðvar og sendistöðvar, Telefunken loftskeytafélagsins, fyrir Osram ljóskúlur og Hanau háfjallasólalampa. Á því tímabili sem félagið hefir starfað hefir það framkvæmt ýms stærri verk, svo sem vatnsþrýstipípu við Elliðaárstöðina, sjóveitu í Yestmannaeyjum, dælustöð, er dælir heitú vatni úr þvottalaugunum til Reykjavíkur. Félagið hefir ávalt fyrirliggjandi nægar birgðir áf allskonar rafmagnsvörum, bæði vélum og raflagninga- efni, og hefir áreiðanlega meira úrval en nokkurt annað lirma í þessari grein hér á landi. Félagið hefir í þjónusíu sinni þýskan sérfræðing, og getur gefið allar upplýsingar viðvíkjandi byggingu stöðva, notkun véla og öðru er að notkun raftækja lýtur, greiðlega og með stuttum fyrirvara. s Firmað flytur verslun sína nú nm miðjan maí í nýtt liiís viö Tryqfyvagfttu 28 í Reykjavík:, og veröur þar bæði sölubúð, vörugeymsla og verkstæöi á sama staö. Símnefni félagsins er „Elektron^ en símar No. 4126 og 4510.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.