Vísir - 30.04.1933, Page 64
íslendingar!
Harðfiskur er hollur og þjóðlegur matur.
Versiun mín hefir altaf á boðstólum úrvals
harðmeti, svo sem:
Kúlusteinbít,
Steinbítsrikling,
Harðfisk,
Hákari,
Reyktan rauðmaga,
Saltfisk,
Síld o. m. fl.
Sel einnig harðfisk i heilum böllum og sendi
barinn eða óbarinn fisk gegn eftirkröfu.
Pall
Sími 3448.
ðö
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
(Von)
Laugaveg 55.
æ
smáum stíl, en jókst hrátt, svo að
hún var'Ö að flytja (1918) í stærri
búð (Hótel ísland). Haustið 1918
flutti hún á Laugaveg 18, og var
þar opnuð deild fyrir fínni leður-
vörur haustið 1922. Sumarið 1924
flutti Hljóðfærahúsið þaðaxi niður
í Austurstræti. Þar var bætt við
nýrri grein, sem sé sérstakri skrif-
stofu, sem sér um hljómleika, og
hafa ýmsir frægustu tónlistamcnn,
er hingað hafa komið, verið á veg-
um Hljóðfærahússins. — Haustið
1930 var opnað útbú á Laugaveg
38, undir nafninu Útbú Hljóð.færa-
hússins, en í júlí 1932 varð Atli
Ólafsson eigandi þess, og rekur það
nú undir nafninu Hljóðfærahús
Austurbæjar (Atlabúð). Á þessu
ári flutti Hljóðfærahús Reykjavík-
ur í hið nýja hús Hélga Magnús-
sonar í Bankastræti 7. Er þar nú
elsta, stærsta og fullkomnasta hljóð-
færaverslun bæjarins, útbúin með
öllum nýtísku verslunartækjum.
Haraldur Ámason
rekur mikla verslun í Austurstr.
22. Haraldur nam verslunarfræði
um þriggja ára skeið í Englandi.
ÁriS 1909 stofnaSi hann verslun-
ina Dagsbrún viS Hverfisgötu, en
1912 tók hann viS vefnaSar- og
fataverslun Th. Thorsteinsons, og
eignaSist hann síSan, 1915, þá
verslun og flutti þangað, sem hún
nú er og byrjaSi fyrir eigin reikn-
ing 1. sept. s. á. Verslun Haralds
Haraldur Árnason.
befir vaxiS hröSum skrefum, og
þótt höfuSgreinir hennar sé hin-
ar sömu og í byrjun, hefir hún
bætt viS sig mörgum greinum
og eru vörurnar fjölbreyttar.
—• Verslunin er nú rekin í deild-
um, svo sem vefnaSarvöru-
deild, herra- og sportvörudeild,
prjónavöru- 0g prjónagarnsdeild,
Enn fremur deild fyrir dyra- og
gluggatjöld, teppi, rúmfatnaS og
rúmstæSi. Á prjónavélum hefir
versiunin mikla sölu, og í sam-
bandi viS hana hefir hún haldiS
námskeiS í fjölda mörg ár í öll-
um landshlutum. Leyland gúmmí
á stiga og gólf var fyrst kynt hér
fyrir nokkurum árum af þessari
verslun og er nú í flestum opinber-
um byggingum og stórhýsum í
Beykjavík og víSar, auk margra
prívathúsa. Um alla hluti, vörur
sem útbúnaS, er verslunin fyrsta
flokks, og hefir í því hvorttveggja
rutt nýjar brautir í íslenskum viS-
skiftum í mörgum efnum, og jafn-
an kappkostaS aS fylgjast i öllu
meS kröfum tímans, enda nýtur
verslun Haralds nú hylli allra
sveita þessa lands, sem og allra
borgarbúa. í þjónustu sinni hefir
verslunin nú 32 starfsmenn fasta
auk 5 starfandi manna, aS mestu
lcyti alt áriS, viS saumaskap og
prjón, utan verslunarhússins.
Helgi Magnússon & Co.
Firma þetta var stofnaS 1907 af
þeim Helga Magnússyni, Kjartani
Gunnlaugssyni og BjarnhéSni
Helgi Magnússon.
Jónssyni. Um áramótin 1907—’o8
gekk BjarnhéSinn úr firmanu, og
voru þeir Helgi Magnússon og
Kjartan Gunnlaugsson.
Kjartan Gunnlaugsson einkaeig-
endur þess, þar til Knud Zimsen,
.fyrv. borgarstjóri, gerðist meSeig-
andi í ársbyrjun 1910. — Eig-
endur firmans hafa .skift þannig
meS sér, verkum, aS Helgi Magn-
ússon hefir séS um alla verklega
starfsemi, Kjartan Gunnlaugsson
veriS verslunarstjóri, en K. Zim-'
sen verkfræSilegur ráSunautur
firmans þartil hann varS borgar-
stjóri 1914. Helgi Magnússon &
Knud Zimsen.
Co. versla meS allskonar tekniskar
vörur, svo sem vatnsleiSslur,
skolpleiSslur og hitaleiSslur. Um
langt skeiS hafa þeir félagar ver-
iS stærstu járnvörusalar landsins.
Þegar vatnsv. Reykjavíkur var
lögð, lagSi firma þetta vatnsleiSsl-
ur í flest hús í Reykjavík. MiS-
stöSvar hefir þaS lagt í afarmörg
hús í Reykjavík, og eru þaraf
margar af stærstu byggingum
bæjarins. Helgi Magnússson & Co.
byrjaSi starfsemi sína í Bankastr.
6. en 1926 fluttu þeir i stórhýsi
þaS, sem firmaS hafSi þá nýlega
reist í Hafnarstræti 19, og hafa
þeir verslaS þar síSan. Er versl-
unarhús þetta meS stærstu versl-
unarhúsum hér, og svo er og um
verslunarstarfsemi firmans yfir-
leitt.
Hljóðfæraverslun K. Viðar
er stofnuS áriS 1926 og hefir ávalt
veriS á sama staS: í Lækjargötu 2.
Hóf frú K. V. verslun sína í smá-
um stíl, en hún hefir aukist og
margfaldast þau fáu ár, sem hún
hefir starfaS. Verslunin selur alls-
konar hljóSfæri og nótur, grammo-
fóna og plötur og yfirleitt allar
þær vörur, sem venjulega eru
hafSar á boSstólum í samskonar
sérverslunum erlendum.
HljóSfæraverslun Katrínar Viö-
ai nýtur mikilla vinsælda meSal
allra þeirra, sem viS hana skifta,
enda hefir hún reynst mjög lipur
og áreiSanleg í öllum greinum.
SíSan haftafarganiS kom til sög-
unnar, hafa hljóSfæraverslanir
bæjarins (eins og raunar allar
aðrar verslanir) átt viS örSug-
leika aS stríða aS því leyti, aS
innflutningur á varningi þeim,
sem þær selja hefir veriS tak-
markaSur úr hófi.
Málarabúðin.
er á Laugaveg 20 B. Eigandi
’ hennar er Ásgeir J. Jakobsson.
Er hann málari af starfsment, en
hefir um langt skeiS fengist viS
verslun í Ameríku. Ásgeir verslar
meS allskonar málningu, lökk og
annað, er að málningarvinnu lýt-
ur. I sambandi viS verslunina
vinnur Ásgeir aS málningu og tek-
ur aS sér alla vinnu í þeirri grein.
Verslunin hefir aSallega ensk og
dönslc viSskiftasambönd, og fer
sala hennar vaxandi.
Kolasalan S.f.,
var stofnuS 1928 af núverandi eig-
endum þeim Þórði Ólafssyni og
Tryggva Ólafssyni. Kolasalan
kaupir inn kol og salt í heilum
förmum og selur í smásölu. Hefir
verslunin reist sér kolaport niSur
við höfnina og afgreiðsluhús, en
skrifstofu hefir hún í húsi Reykja-
víkur Apóteks. ASallega flytur
kolasalan inn ensk kol, en þó
nokkuS af pálskum kolum, og hef-
ir sala hennar bæSi á kolunum og
saltinu farið hraSvaxandi. Þeir
bræður annast og útgerð togara-
fél. Fylkis.
*
Bræðurnir Ormsson.
Eiríkur Ormsson, rafvirki, er
fæddur 1887, á Efri-Ey í Meðal-
landi. Lagði stund á trésmíði og
starfaði að henni til 1913, en tók
þá til við rafmagnsfagið hjá Hall-
dóri Guðmundssyni og vann með
honum til 1921. Sigldi í byrjun þess
árs, til þess að nema viðgerðir á
rafmagnsvélum og -tækjum, og var
þa bæði í Odense og Kaupmanna-
höfn. Byrjaði sjálfstæðan atvinnu-
rekstur i okt. 1921. Árið eftir varð
bróðir hans, Jón Ormsson, meðeig-
andi, og nefndu þeir firmað „Bræð-
urnir Ormsson", eins og það heitir
enn. Gekk Jón úr firmanu í árslok
1931 og rekur Eiríkur það á fram
fyrir eigin reikning.
Eiríkur hefir tvisvar siglt til
Þýskalands, 1927 og 1929, til þess
að auka þekkingu sína og kynnast
ýmsum nýjungum í faginu.
Strax frá byrjun var unnið að
ýmiskonar nýsmíði, og hefir það
starf aukist og orðið fjölbreyttara
Eiríkur Ormsson.
með ári hverju. Má þar til nefna
ýmsar tegundir af lömpum fyrir
skip og annan ljósaútbúnað skipa,
og á seinni árum dýnamóa og
smærri túrbinur. Ennfremur hefir
félagað sett upp rafstöðvar á ýms-
um stöðum á landinu, sem inunu
nú vera orðnar um 30 talsins.
Eirikur Ormssson er lipur mað-
ur og sanngjarn og vinnur sér hver-
vetna hylli viðskiftamanna sinna.
Eggert Kristjánsson & Co.,
Firma þetta var stofna'S 1922,
og fékst í byrjun við smásölu, en
hvarf algjörlega að heild- og um-
boSsverslun 1923. Eigandi þess er
Eggert Kristjánsson. Hann versl-
ar einkum meS allskonar matvör-
ur, og er í þeirri grein einhver
stærsti innflytjandi i nýjum og
þurkuSum ávöxtum og kartöflum,
einnig meS nýlenduvörur allskon-
ar og útgerSarvörur, einkum veiS-
ru^
JÓN SIGMUNDSSON
g'nllsmiður
Laugaveg 8. Sími 3383.
Smlðar
Silfur belti
og alt til npphlnta, sérlega vandaí. Veríií hefir lækkaí.
Stelnhringir
og ótal margt fleira
til tækifærisgjafa.
Vðnduð vinna! Sanngjarnt verð!
Trúlofnnarhringlr,
mjðg vandiðlr.