Vísir - 30.04.1933, Síða 65
VfSIR
30. aprfl 1933.
»
ijþpótíavarningup. — Vöpup til ferðalaga.
Rúm — RúmfatnaBup — Fiður og Dúnn.
Leylands Gúmmídúkap — Gólfteppi og
Dreglap. — ilmvöpur: Sápur, „Coty“,
„4711“, „Pinoud“, „Gi»cssmitli“ og fieira.
Prjónavélar — Saumavélar o. m. m. fl.
Vandaðap vörur.
Sarmgjarut
verö.
m
Vöru r eendar gegn
póstkröfu um
alt land.
arfæri. Eggert hefir umboö fyrir
Tuxham mótorinn, og hefir flutt
inn marga vélbáta og vélar. Versl-
un sína hefir Eggert rekiíS af mikl-
um dugnabi, og a6 eflingu ísl.
iönaSar hefir hann stuðlaö með
liaupum á kexverksmiðjunni Frón.
Eggert Kristjánsson.
m
Eitt af vinsælustu íslensku iðnaðarfyrirtækjum hefir á
ölíum timum fyrirliggjandi prjónafatnað við allra liæfi.
„Modeme“ litir og lag samkvæmt ströngustu kröfum
Dagblaðið Vísir.
Dagblaðiði „Vísir“ er elsta dagblað landsins. — Upphaflega
hét blaðið „Vis.r til dagblaðs“. Tilraunir. liöfðu verið gerðar
til að gefa úl dagblað í Reykjavík, áður en „Vísir“ hóf göngu
sína. En þær höfðu allar mistekist. Því muií þáð hafa verið,
að svo gætilega var farið af stað í upphafi, að kalla blaðið að
eins „Vísi til dagblaðs11. Og með sömu gætninni hefir útgáfu
„Vísis“ verið haldið áfram. Smátt og smátt hefir hlaðið verið
stækkað, svo að það er nú orðið stærsta blaðið, sem gefið er
út hér á landi. — ,
„Visir“ er tvímælalaust viðlesnastur i Reykjavík alira blaða.
Hanu er því áreiðanlega besta auglýsingablaðið í bænum. —
Hann hefir frá Vipphafi getað staðið á eigin fótum i'járliags-
lega og er því öllum óháður. Munu það vera alger einsdæmi
í sögu blaðaútgáfunnar hér á landi siðustu áratugina.
„Vísir“ er ódýrastur allra íslenskra blaða, miðað við stærð-
ina. Verð árgangsins að eins 15 krónur eða kr. 1.25 á mánuði.
„Vísir“ æskir viðskifta og kynningar við menn um land alt.
, tískunnar, lialdgæði og frágangur allur svo sem best
má verða.
íslexu$k:a vikan fer í hönd.
Rannsakíð hvort rétt er frá sagt, litið inn í útsöluna á
Laugavegi 20 B. (Gengið inn i raftækjabúðina). Sími:
fjörutíu og sex og níutíu.
Var hún stofnuð 1927, þá hlutafé-
lag, en 1931 keypti E. Kr. hana.
Fluttist verksmiðjan skömmu síð-
ar á Qrettisg. 16, þar sem hún er
nú, og hefir nú nýlega lagt undir
starfsemi sína húseignina Grettisg.
18. Endurnýjaði Eggert þegar
vélar verksmiðjunnar og bætti
hana á alla vegu, enda hefir frain-
leiðsla hennar aukist stórkostlega
á skömmum tíma. Er ársfram-
leiðslan um 150 tonn. Notar verk-
smiðjan afar mikið af íslenskum
afurðum til framleiðslunnar. Um-
húðir eru allar framleiddar hér.
Verksmiðjan hefir 23 starfsmenn
i þjónustu .sinni og vex starfsemi
hennar mjög öft, enda er fyrir-
tækinu prýðilega stjórnað.
Jón Sigmundsson,
gullsmiður, er fæddur 1875 á
Hálsstöðum á Fellsströnd. Lærði
gullsmíði á ísafirði fyrir aldamót,
fluttist hingað til Reykjavíkur ,
1904. Setti þá þegar á stofn vinnu- 1
stofu, er hann hefir rekið síðan.
Árið 1910 keypti hann lítið hús,
nr. 6 við Laugaveg og byrjaði þar
verslun með ýmsa gull- og silfur-
ínuni og ennfremur úr og klukkur.
Nú hefir hann bygt myndarlegt
verslunarhús, þar sem gamla hús-
ið stóð, og þá um leið aukið versl-
un sina og framteiðslu.
Leiðréttingar.
1 grein hér í blaðinu um lífs-
ábyrgðarfélagið Thule stendur:
Eftir 14 ára starfsemi hér hefir
fél. meiri tryggingar á sama tíma
en nokkurt annað félag er hér hef-
ir starfað. Átti að standa: Eftir 14
ára starfsemi hér hefir fél. meiri
tryggingar en nokkurt annaö fé-.
lag er hér starfar.
íslenska vikan 1933.
Þú, gamla ísland, ert vort land,
vort ættarland, vort fósturland.
Og Ægir heldur um þig vörð
með auðug djúp, vor feðra jörð.
Vér hlúum því, sem íslenskt er.
Vér elskum það, sem rót á liér
í vorri mold og vexti nær,
og vermum það, sem heima grær.
Með rækt við dali, fell og fjörð
á feðra vorra gömlu jörð,
af æsku skal hvert óðal prýtt,
svo yngt og bætt það rísi nýtL
Svo vaxi bæir, blómgist sveit,
skal byggja fley, skal græða reit.
og trú á framtíð fósturlands
skal festa rót í sál livers manns.
Þorsteinn Gíslason.
I augl. frá h.f. Pípuverksmiðj- stendur: skilrúmasteina, sérl.
unni, seni birt er hér í blaðinu, I þykka, á að vera: sex þyktir.
I 13 B