Vísir - 30.04.1933, Side 71

Vísir - 30.04.1933, Side 71
VÍSIR 30. april 1933. MÁLARABUÐIN LAUGAVEG 2Q B---SÍMI 2301 í sumar |>urfið þcr að mála húsið yðar að utan og ef tit vill eilthvað að innan líka. Alhugið því, að það cr veigamesta atriðið, að málningin sé góð, um leið og liún cr ódýrusl. Við liöfum aðallcga hina marg viðurkendu málningu frá hinum þektu ágætis verksmiðjum A. STELLING í Kaupmannahöfn. Hafa þcirra vörur margsýnt á liinni margra ára reynslu hér, við okkar misjöfnu vcðurátlu, að þær séu þsér lang endingarbestu, sem hingað hafa flutst. Viljum vcr koina liér með svnishorn á verði á helstu vörunum: Titanhvíta, pr. kg....... 1.60 Sinkhvíla ................ 1-35 Blýlivíta ................ 1.35 Menja .................... 1.20 Hvít lökk frá kr.........2.90 Borðlakk................. 6.60 Slibelakk................ 6.70 CopaUökk, kr........2.80—4.80 Líkkistulakk............. 3.30 Fljóttjiornandi hvitt japan lakk, pr. kg...........3.70 Glært útilakk, sem þolir sjóloftslag............ 8.00 Terpentína, hrein ........ 2.50 Fernis ................... 1.20 Terpentína (mineral) .... 1.20 Sandpappír, frá nr. 00—3, stórar arlcir .......... 0.35 Þurkefni nr. I, pr. kg. .. . 2.50 Hið viðurkenda „BLINK - gólflakk, sem þornar fljótt og -vel, pr. kg. . . 3.00 Monopol, 1 tíma gólflakk, ]>r. kg.................. 4.50 Tillöguð fljótt þcrnandi máln- ing' í öllum litum, pr. kg. 1.60 Kvistalakk ...... 5.90 I’oliturbæs (Ana- lin) í öllum lit-* um ...................... 7.00 Svart ofnalakk, þolir mik- inn hita, glös á......... 0.65 og dósir á kr. . . . 1.00 og 1.50 Þurrir litir, duft: Gulokkur ......... pr. kg. 0.80 Italian rautt...............1.10 Rautt okkur Kromegult Sinnoberrautt . Spceial rautt . . Dllramárinblátt Mahogniglassur Mahognirautt . . Kopalblátt..... Amaratrautt . . . Grænumbra ... l’mbra naturel Kromégrænt ... Kasselbrúnt . . Kastaníubrúnt Terr de sienna Havannabrúnt . Appelsinugúlt . Kinrok, Lakksvar 0.95 1.80 4,20 3.00 2.70 2.90 6.60 1.40 4.90 3.30 1.30 1.30 1.35 1.30 1.30 1.30 1.30 1.60 og fleira. Sunray Distemper (vatnslitir) 11 Ibs. ds., hvitt ....... 10.50 7 Ibs. ds., alhr litir.... 5.90 I ihs., svart o. fí....... 3.90 öliurifnir litir: Gulokkur .... i 5 kg. ds. 1.40 Kromegrænt . - - — 2.10 ----- >. . - ---- - 1.45 Sinnoberrautt pr. kg......2.90 Umbra nat.................. 1.70 Italianskrautt............. 1.50 Svart ..................... 1.70 Ivromgult prima, % kg. á 3.50 — — % — 2.00 Svart, lil utanhúss máln- ingar og skipa .... kg. 1.30 Perm. rautt í og % kg. ds. Vöi»ui» sendar gegu póstkröfu um land alt. Einnig tekln allskonap málningarvinna, bædi úíi og ismi, ©g biisgagnavinna. Alt fyrsta lokks vinna. MÁLAHAVINNUSTOFAN, Opettisgötn SA. Asgeip J. Jakobsson. Sími 2572. GEYMID AUGLfSINGUNA! Bréf til afa í sveitinni. Frá Valda. l. Sumarið er komið, segir almanakið. - Það heilsaði i gær með hægu veðri og góðu. Þá var barnadagurinn og skemt- anir um allan bæ. Slóð „Barna- vinafélagið Sumargjöf“ fyrir J>eim skemtunum, en krakkar úr bamaskólunum hér skemtu og fór það alt vel fram. Ágóð- anum af þcssum skemtúnum verður varið til Jx'ss, að bæta hag og líðan fátæki-a barna í sumar. Félagið hefir komið sér upp daglieimili fyrir börn. — Bömin koma á hcimilið að morgninum og eru þar allan daginn. Þau fá þarna mat og aðrar góðgerðir, en að kveldinu fara þau heim til sín. Þegar veð- ur er gott, leika þau sér úti all- an daginn, undir eftirliti full- orðinna. Siðastliðið sumar voru mörg böm á dagheimilinu og tóku miklum framförum, fitn- uðu og stælckuðu og urðu blóm- leg og rjóð. — Félagið, sem að þessu stendur, nýtur mikilla vinsælda meðal bæjarbúa, enda hefir það til þeirra unnið. Von- andi hafa miklir peningar safn- ast í gær og öllum verður þeim varið til J>ess, að geta veitt fá- tækurn börnum „gleðilegt sum- ar“. — Bara að flokkakriturinn komist nú ekki inn i Jætta le- lag, iil J>ess að eitra andrúms- loftið og spilla allri samvinnu. — Það yrði ekki lil annars, en að sundra félaginu og lama störf J>ess og bitnaði einkum á saklausum börnum. En aldar- hátturinn er nú sá hér. að eng- inn félagsskapur fær að vera í friði fyrir pólitískum loddurum og aumingjum, sem ganga um meðal lýðsins og reyna að gróð- ursetja hatur og öfund í brjóst- um ungra og gainalla. Er slílct mikið mein, en það er einn helsti eða augljósasti ávöxtur- inn al' starfi Jónasar frá Hriflu og annara kommúnista. Þingið nuddar áfram i störf- um sínum, svona hægt og bit- andi. Engin merkileg mál hefir það afgreitt enn sem komið er, og flestir búast við, áð þaðan sé ekki mikils að vænta. Forsætisráðherra lagði fyrir J>ingið frv. um breytingu á stjórnarski'ánni, eins og hann Iofaði, cr hann tók við stjórn. Frumvarp þetla er merkilegt að }>ví leyti, að samkvæmt }>ví cr reynt að bæta úr mesla rang- lælinu i kjördæmamálinu. — Stjórnin hefir að vísu ekki séð sér fært, að ganga eins langt í rétllætisáltina og óskir sjálf- stæðismanna stóðu til, en sjálf- sagt virðist J>ó, að samj>ykkja frumvarpið óbreytt, éf ekki l'a'sl þokað lengra áleiðis og til full- komnara réttlætis. — Sjálf- j .stæðismenn munu og vera ein- ráðnir í því, að liafna ekki þeim umbótum, sem frv. hefir að bjóða og sennilega er hið sama að segja um þingmenn jafnað- armanna. Hins vegar er víst, að Jónas írá Hriflu nær að J>ví öllum ár- um, að frv. verði ekki samþykt. ! Þcim manni er svo farið, að þvi er virðist, að hann má ekki til þess hugsa, að réttlætið sigri i neinu máli. Hann heldur dauðahaldi í ranglætisstefnuna i þessum efnum sem öðrum. Hann er fjandmaður alls frels- is og allra umbóta. Hann er i þunglega haldinn af valdasýki | og hugsar um það eitt, að kom- | ast i stjórn af nýju. Og hann býst fasllega við J>ví, að rýmk- un kosningaréttarins eða jöfn- uður muni reynast sér til ófarn- aðar i valdabaráttunni. Eina ráðið sé, að halda í hið iirelta fyrirkomulag, lialda í ranglætið, þvi að }>á kunni þó að vera ein- liver von til þess, að hann geti slampast upp í ráðherrasæti enn á ný og tekið til fyrri iðju sinnar, sem öll hefir að vísu verið landinu og þjóðinni i heild sinni til tjóns og minkun- ar. Ekkert lieyrist enn um J>að, livað [>ingið muni ætla sér að gera i stiórnarskrármálinu, en margir óttast, að forsætisráð- herra muni fylgja því af litlu kappi %g engum skörungs- skap. En kjósendurnir ætlast til þess, að }>að verði látið ganga fram á J>essu þingi. ! 1 3. Jónas liefir lagt mikið kaj>p á þaíV undanfarin ár, að ná tök- um á liæstarétti. Hefir liann livað eftir annað borið fram á J>ingi frv. um „fimtardóm", þar sem að vísu eiga«ekki að vera nema þrir fastir dómarar. Og hann hefir viljað fá að ráða því, hverjir þessir dómarar vrði. Hann hefir ætlað dóms- I málaráðherra að skipa dómar- ana og fundist sanngjarnt, að sjálfur fengi hann að vera dómsmálaráðherra til ævi- loka. Hann hefir J>vi viljað geta haft hönd i hagga með J>ví, livernig dóinar félli i hæstarétti. Og ekki þarf að því að spyrja, hverskonar menn liann mundi skipa sem dómara, ef hann fengi að ráða. Vitanlega yrði J>að einhverjar tuskur, sem liann gæti ráðið við og látið dæma í málum manha cins og honum sýndist. Nú Iiefir hann fundið upp á J>vi i siðasta frv. eða síðustu útgáfunni, að láta sameinað þing kjósa dómarana, en ekki mundi það reynast til bóta. En þingið hefir ekki viljað gleypa við „fimtardómsfruin- vai-pi“ Jónasar. Auk J>ess að vera háskalegt í ýmsum grein- um, hefir J>að verið mjög illa samið, eins og við er að búast. J. J. er vitanlega enginn maður til að semja slikt frumvarp sjálfur og vafalaust má gera ráð fyrir, að aðstoðarmenn hans, ]>eir er hann hefir leitað til, hafi haft heldur lítið vit á þessháttar málum, þó að mikl- ir sé á lol’ti sumir og J>ykist færir i flestan sjó. Jón Jónsson frá Stóradal hefir borið fram i efri deild frunrvarp um „æðsta dóm“, og notið aðstoðar góðra manna við samningu ]>ess. Telja lögfræð- ingar það frumvarp vel samið og sum ákvæði þess til hóta frá því skipulagi, sem nú er. Jónas umhverfðist mjög, er hann kyntist frumvarpi Jóns og sá. að góðir lagainenn höfðu lagt J>ar liönd að verki. Má nu ætla, að frumvarp Jónasar sé úr sög- unni, enda vill nálega enginn við því líta og síst þeir, sem dómbærastir eru á ]>á liluti. Búist er og við J>ví, að frum- varp Jóns í Stóradal um „æðsta dóm“ gangi ekki fram á þessu þingi. 4. Það er ekki leyndarmál hér i bænum, að samkomulagið inn- an „Framsóknarflokksins,, muni ekki liafa verið sem best upp á siðkastið. — Siðan er Ás- geir Ásgeirsson tók við stjórn- inni, hefir andað heldur kalt í garð hans frá J. J. og liði þvi, sem honum fylgir. En það er, sem kunnugir vita, úrgangur- inn úr „framsókn“, kommún- istar og strákarusl ýmLskonar. Hafa menn fyrir satt, að Ásgeiri liafi verið neitað um rúm í „Timanum“, aðalblaði flokks- ins, og óvíst ínun, að Tr. Þói'- hallsson, fyrverandr forsætis- í'áðherra, liafi verið velkominn gestur i dálkum blaðsins. — Báðir liafa J>ó nienn }>essir, Á. A. og Tr. Þ„ fengið birtar nokkurar greinár i „Tímanuni" síðastliðið ár, en venjulega hafa þær verið „leiðréttar“ jaifnharð- an og ekki sem vinsamlegast. Greinnm þessurn hefir og jafn- aðarlega verið holað niður á övirðulcgasta stað í blaðinu og settar með smáu letri. Þá hafa og sumar greinir Ásgeirs verið bútaðar niður í smákafla, eu það þykir ætið til spillis. — Kornið hefir og fyrir, að blaðið hefir látið í ljós óbeit sina á skrifum' ÁsgeirS með þeim hætti, að J>að hefir talað um, að þau sé birt samkvæmt óskurii hans, rétt eins og það sé gert af einhvérri náð og miskunn- semi, að „stj órnarblaðið“ birti hugsanir forsætisráðherrans. Óánægjan i þingflokki fraiil- sóknar mun hafa magnast eftir því sem lengra leið og margt 16

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.