Vísir - 30.04.1933, Side 72

Vísir - 30.04.1933, Side 72
VISIR orðið til sundurþykkis. Og nú er svo komið, að fastráðið mun, að hófsamari, góðviljaðri og betur menti liluti flokksins ætli ekki lengur að sætta sig við „Tímann“ sem málgagn flokks- ins. Það ér altalað og mun satt, að nýtt blað sé nu í þann veg- inn að hlaupa af stokkunum, undir forustu þeirra Ásgeirs og Tryggva, og líklega verður fyrsta blaðið komið út, er þess- ar línur birtast. — Þ>kir mörg- um þetta ekki hafa orðið von- um fyrri. — „Timinn“ hefir ekki verið málsvari bænda- stéttarinnar síðustu árin. Hann hefir verið æsingablað og róg- burðar. Hann hefir einungis verið málgagn .Tónasar frá Hriflu. — Hinu nýja blaði mun ætlað að verða bændablað i réttri merk- ingu þess orðs. Það verður, að göngu boðberi haturs og ill- inda. — Mun nú brátt koma í ljós, hvort samvinnubændur þessa lands eru í raim og veru þannig innrættir og á því þroskastigi, að þeir sætti sig við „Tímann“ sem málgagn sitt framvegis, er annað blað, hófsamara, sann- orðara og góðviljaðra þeim sjálfum er í boði. Mun og brátt koma í ljós, hvort meira má sín rneðal bænda góðvild og umbótalöngun þeirra Ásgeirs og Tryggva eða hatursþorsti og hefndastefna Jónasar og ann- ara kommúnista. 5. Lítið heyrist frá þinginu um rikislögreglu-frumvarpiö. Skömmu eftir lúna blóðugu atburði 9. nóv. f. á. birti „Tím- inn“ grein um það, að nú yrði ríkið að grípa til þess, að stofna lögreglusveit svo öfluga, að þvi- meiðingar og jafnvel mann- dráp, er likt væri ástatt um hugarfar lýðsins og verið hafði 9. nóv. Hugðu menn að nokkur alvara fylgdi þessu skrafi blaðs- ins. Stjórnin brást vel við og gerði skyldu sína. Leið svo og beið fram til þings. Þá bar stjórnin fram frum- varp til laga um lögreglu ríkis- ins, svo sem skylt var og sjálf- sagt. Brá þá svo kynlega við, aö Jónas frá Hriflu reis öndverður gegn þessu sjálfsagða frum- varpi stjórnarinnar og var lielst á honum að heyra, að ríkisvald- inu bæri engin skylda til þess, að halda uppi lögum og rétti í landinu eða vernda líf og eign- ir þegnanna. Og lögreglustjór- inn í Reykjavík tók undir söng Jónasar og svo auðvitað öll halarófa hins forna málaliðs. Skoðanaskifti „Tímans“ í þessu máli munu hafa orðið sakir þess, að Jónas Jónsson þóttist sjá fram á, er þing kom saman, að engin von væri til þess, að honum yrði trúað fyrir ráðherradómi úr þessu. Það sögn, málgagn samvinnustefn-, unnar í landinu, eins og „Tím- ] líkir atburðir gæti ekki komið anum var ætlað að verða í upp | fyrir aftur. — Lögreglu bæjar- hafi, þó að það mistækist alt er | ins væri algerlega ókleift að á leið, og blaðið lenti i þeim I halda æslum mannfjölda í (isköpum, að verða nær ein- ] skefjum og koma í veg l'yrir mundi því ekki koma fyrir héðan af, að hann þyrfti að ráða fram úr neinu í þessum málum, og þvi ástæðulaust, að hjálpa stjóminni til þess, að tryggja friðinU í landinu. — Kommúnistunum væri svo sem ekki of gott að Iumbra á „dót- inu“, ef þá langaði til þess. Væntanlega verður frumvarp stjórnarinnar um lögreglu rík- isins samþykt á þessu þingi, þrátt fyrir ærsl Jónasar og fé- laga hans, kommúnistanna. Sundrung og hatur. Því miður er nú svo ástatl með þjóðinni, að öll eindrægni er horfin. Óhlutvandir menn hafa um mörg undanfarin ár gert sér það að atvinnu, að bera róg á milli stétta þjóðfé- lagsins. Það er eitthvert versta verkið, sem unnið liefir verið hér á landi. Við erum „fámennir, fátæk- ir og smáir“ og okkur ríður lífið á að sundra ekki kröftun- um, né eyða þeim i hatursfulla baráttu. Hver sá maður, sem að því vinnur, að æsa mann gegn manni og stétt gegn stétt, ætti að vera vargur i véum og óalandi hér á landi. — Bændui: lgndsins voru leidd- ir út á liálan ís, er þeim var I)oðað evangelíum liaturs og hefnigirni. Mér er kunnugt um það, að til eru þeir menn í bændastétt, sem lagt liafa trúnað á þær sögur, að Reykvíkingar væri að setja landið á höfuðið og að nauðsyji bæri til, að sýna þeim í tvo heimana, koma þeim á kné efnalega og svifta þá helst öllum inannréttind- um. — Þeir væri að sjúga merginn úr sveitunum og eyði- leggja alla menningu þjóðar- j innar. Sannleikurinu er sá, að \ Kaupið BOLINDERS - vélar, !tá verSiS pr altaf ánægðari eftir þvi' sem lengra iiður. BOLINDER S-dælur og björgun- ardælur eru afkastamiklar, end- ingargóðar og hentugar. Margar stærðir. Áðalumboðsmaður á íslandi: er full trygaing. & Hagkvæmir greiSsluskilmál- ar. TaliS vi3 oss áður en þér gerið kaup á öðrum vélum. BOLINDERS rafmagnsstöðvar reyn- ast bestar, eru framleiddar af mörg- um stærðum og gerðum. ] af ðtal stærSnm. Taka öllurn vindum fram. BOLINDERS-verk' smiðjurnar hyggja lyftivindur (spil) BOLINDERS vélar (6-7 bestöíl). Merkið ROLINDERS BOLINDERS dieseivélar 200 bestöíl og þar yfir, hafa alla þá kosti sem bægt er að sam- eina í einni vél. . ift,. . verkstniðjurhar eru viðurkendar af fagmönnnm um allan heim fyrir fuilkomnar véia- gerðir, vandaða viunu og óslít- andi efni. BOLINDERS hráolíu-miðþrýstivélar af öllum stærðum frá 6—600 hestöfl, eru sparneytnast- ar, endingarbestar og gangvissastar. Yfirleitt bestar til notkunar á sjó og landi Skipasmídastöd Reykjavikur Símnefm: SkipasmíSastöS. Magnús Guðmundsson. Símar: 1076 og 4076. i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.