Vísir - 30.04.1933, Síða 73
VlSIR
ran
Til ad byggfa virkilega vönduö, falleg
og endingapgóö hús þarf ad nota:
í grunneinangrun:
SERVAL Asfaltpappa.
í glugga
er nauðsynlegt að fá gott gler. Við útvegum vana-
legt gler í öllum þyktum og enn fremur pólerað gler.
Svo er auðvitað ánægjulegast að nota málmglugga,
annað hvort úr stáli eða Bronze, sem við höfum
þegar útvegað í stærstu byggingar landsins. Við liöf-
um einnig alt tillieyrandi vanalegum trégluggúm.
Á þök
væri æskilegt að nota koparskífur, en við höfum
einnig Poilite, Asbestos þakskífur í mörgum litum.
Þeir, sem hafa ráð á að einangra jiökin sin, nota
auðvitað til þess Celotex. sem altaf er besti einangr-
iuinn.
Til hurða
væri best að nota koparlamir með kúlulegum og
öryggislæsingar, en fyrir þá, sem verða að kaupa
odýrara, getuin við boðið vanalegar hurðarlamir í
öllum stærðum og t. d. Jowil skrár.
Wehag hurdarhúna
er hægt að nota i öllum tilfellum, þeir eru til af
svo mörgum gerðum og verðum.
Á gólf og stiga
getur margt koijiið til greina, en við mælum þó
sérstaklega með DUNLOP GÚMMl og ELDORADO
KORKI; þá má einnig nota Ahorn stafagólf, sem er
það albesta til að dansa á.
Við útvegum einnig
LINOLEUM í öllum þyktum.
Til veggfóðrunar
höfum við olíulausan striga, loftpappír og maskínu-
pappír, ásamt 500 teg. af vel völdu veggfóðri.
Til málningar
bjóðum við að eins Bergers málningarvörur, þvi að
þær gefa æfinlega besta endingu.
Gjörið svo vel að láta byggingarmeistara yðar tala við okkur, eða snúið yður sjálfir beint tH
Verslunin Brynja,, s&eykjnvík
Reykvíkingar hafa ekkert til
þess gert, að losa um fólkið i
ssveitunum. Þeir hafa miklu
fremur reynt að stuðla að því,
að þar yrði það kyrt. — En
sveitafólkið liefir ekki viljað
hlusta á raddir þeirra manpa,
sem varað hafa við því, að
hverfa frá sveitalífinu og
flytjast til bæjarins i óvissuna
þar og atvinnuleysið.
Því verður. ekki neitað með
rökum, að sveitafóik hafi
komið hingað og tekið atvinn-
una frá verkalýð bæjarins. Og
verkamennirnir hafa yfirleitt
tekið þessu með stillingu. Þeir
eru flestir sanngjarnir menn
;að eðlisfari og • frjálslyndir.
Þeir hafa vitað, að Jietta var
beinlínis þeim til óliagnaðar
'Og tjóns, en þó látið kyrt. Eg
geri ráð fyrir, að hændum
þætti miður, ef Reykvíkingar
flyktist til þeirra í því skyni,
að liafa af þeim atvinnu. Og
þeim væri sannarlega eklci lá-
andi, þó að þeim geðjaðist
ekki að þess háttar tiltektum.
Það er engin ástæða til þess,
að vonskast við Reykvíkinga
út af því, að þeir taki vinnu-
aflið frá hændunum. Þeir hafa
ekkert til þess gert, að ná
þeim vinnukrafti til sín.
Reynt liefir verið, að telja
sveitafólkinu trú um, að Reyk-
vikingar bæri óslökkvandi
hatur í hrjósti til sveitafólks-
ins. Þetta er algerlega rangt.
Bæjarbúar eru flestir, þeir
sem komnir eru til vits og ára,
meira og minna tengdir sveita-
fólkinu, sumir að náinni
frændsemi, aðrir bundnir vin-
áttuböndum frá gamalli tið og
nýrri. — Engum bæjarhúa
dettur i hug, að sveitafólk eigi
ekki að hafa fullkomin rétt-
indi í öllum efnum á horð við
bæjarmenn, svo sem kosning-
arrétt og annað slikt. En róg-
tungurnar eru búnar að fara
þannig með suma sveitamenn,
að þeir mega elcki heyra það
nefnt, að Reykvíkingar hafi
kosningarrétt á borð við sveita-
fólkið. —
Þeir, sem að þvi starfa, að
eyðileggja friðinn í landinu,
eru verstu menn þjóðfélagsins.
Þeir eru liættulegustu menn
þjóðfélagsins, því að af starfi
þeirra getur hlotist óbætanlegt
tjón og mun liljótast, ef ekki
verður tekið í taumana. —
Þeir, sem reyna að sundra
þjóðinni og lama þrek henn-
ar og viðnámsþol, eru sannir
glæpamenn — hættulegri en
allir aðrir glæpamenn. — Og
það er mikil vanvirða, jafnt
sveitafólki sem kaupstaðabú-
um, að láta þá ráska með sál
sina og sannfæringu.
Eg ætlast ekki til þess, að
allir geti orðið sammála um
aila liluti, en til hins ætlast eg,
að menn berjist fyrir áhuga-
inálurn sínum af skynsamlegu
viti og sæmilegri stillingu. —
Öfgarnar eru æfinlega til tjóus
og geta leitt menn út í þau
verk, sem ekki verða bætt.
Foringjar kommúnista eru
liættulegir menn, því að eng-
inn þáttur baráttu þeirra er
reistur á sanngirni eða skyn-
samlegu viti. — Og einhver
grimmasti kommúnisti þessa
lands og lang-hættulegasti hef-
ir verið nú um langt skeið og
er enn andleg leiðarstjarna og
forsjón margra bænda. Hann
vill gera þá að skoðanalausum
aumingjum, sem hann geti
beitt til hverra þeirra verka,
sem honum sýnist. Fylgispekt
ýmsra bænda við þennan
mann er mesta lægingin og
vandræðin og vanvirðan, sem
yfir íslenska bændur hefir
komið siðustu tvær aldirnar.
Elliott Chess.
Pólska ríkisstjórnin bauö fyrir
nokkru skáldsagnahöfundinum
Elliott Chess, sem á heima í El
Paso, Texas, Bandaríkjunum, til
Póllands, meö þaö fyrir augum, aC
hann skrifaöi skáldsögu, sem í
væri lýst þjóSlífi Pólverja nú á
dögum. Var þetta gert aS ráði
píanósnillings Ignace Paderewski.
■linimniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiaiinmmMmMiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHBBBmiimiiiHiiiiHiiffliiiiiiiiiiiiiiiiiin
Armbandsúr
úr gnUi, silfri og nikkel. Bestn tegnndir.
Klukkur,
smáar og stórar.
Nýjasta tegf. Ág>»t verk.
Jón Sigm^mdsson, gnllsmidnr
Sími 338?. Laugaveg 8.
iiiiiiimrtimiiiiiminiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiininniimiimiiiiiniiiiiiiiHiiimminiiininnnmninmmnmnniniiiiiiiniiiminmuiiminHnmmnniiinnumnmnmiini