Vísir - 24.12.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 24.12.1953, Blaðsíða 5
JÓLAB-LAÐ VÍSIS 9 „Því miður, Jón minn“, svaraði ég, „hún hlýtur að vera trú- lofuð öðrum, fyrst hún skrifar ekki.“ „Já, það segirðu satt,“ sagði Jón, „þarna kom það, svona falleg stúlka er eklci lengi að trúlofa sig,“ og þar með var það útrætt mál. En bréfið hef ég átt allt til þessa. Jón var mesti jarðvöðull og fór illa með fötin sín. En það var heldur ekki þrifalegt, að klifra niður í súrheysgryfjuna á vetrin og bera votheyið upp handa kúnurn, en Jón var hinn ánægðasti og fékk sér væna tuggu við og við. Var þá synd að segja, að hann væri kyssi- legur. Alltaf var hann að meiða sig á hönduirum og kom hann þá upp til mín og bað mig að binda um skrámur sínar. Hafði ég hiá mér mjúkar rýjur og blandað lysol í flösku í rúms- horninu. Þvoði ég hendur hans úr því og batt svo um eftir beztu getu. Var Jón mjög þakk- látur fyrir. Einhverju sinni sagði amma mín við hann: „ti'-ver heldurðu nú að bindi um sár þín, þegar hún Eva er farin, eða hví keiitur þú alltaf til hennar?“ „Æ, ég veit það ekki,“ sagði Jón, „ætli mér verði eklti eitt- hvað til, en hún stríðir mér aldrei. guð blessi bana.“ Maðurinn cins og síólpípa. Einhverju sinni spurði ég Jón: „Hvað er maðu-rinn eigin- iega, Jónsi? Þú hlýtur að vita j a', bví þú er heimspeking- ur.“ Þá fékk ég þetía einkenni- lega svar: „Maðurinn er eins og stólpípa, það gengur allt úr honum, sem í hann er látið!“ Ástæðán fyrir því,. að Jón fé.kk viðurnefnið „Hnúta-Jón“ var sú, að Jón' mátti ekki sjá spotta án þess að hnýtá upp á hann. Man ég' hvað afi var reið- ur fyrir það, hvernig Jón fór með reipin, og það var sannar- lega eklci svo lítið verk að leysa fcaggana, þegar Jón fór á milli, því hann hafði hrtýtt upþ á livern enda, sem hann náði til og afi leysti alla hnúta og bánn- aði' Jóni að hnýtaaftur.Þá hristi Jón hausinn og sagði: „Eg held rnað'ur verði nú að hafa það á al'la kanta, Baídvin." Og' Jón hafði það víst „á alla kanta“, því reipin voru öll ramm-hnýtE, þegar á engjarnar kom aftur. Amrna mín þjónaði Jóni, en j:að væri synd að segja, að það héfði vérið sældarbiauð. Bæði var það, að Jón var ekkfert snyrtimenni og svo voru hreín- rsfcu vandræði að gera við leð- úi-skóiia hans, því Jóh lmýtti vandle'ga upp á alla þvengiy svo þegar skórnir varpslitr.uðu, var ómögulegt að draga þveng- ina til, enda voru þeir orðnir ónýtir af hnútunum, svo það varð að fleygja þeim. Endurtók þettá sig jafnharðan, hvernig sem Jón var ávítaður, harin bara hristi hausinn, dró augað í pung og sagði: „Eg held maður verði að hafa það svöna á alla ]:anta.“ á buxurnar sínar, svo ekki færi allt niður um sig. Blessuð gamla konan brá við skjótt og tók ineð sér allt, sem til þurfti að’festa tölurnai’ á buxnastreng Jóns, en þegar hún kom niður í kjall- arann, var Jónsi horfinn. Gekk hún þá út í dyrnar og kallaði til hans og spurði, hví hann hefði ekki getað beðið eftir sér þessa litlu stund. Kom þá Jón æðandi og sagði með nokkrum þjósti, hvort hún héidi, að hann mætti vera að því að veltast inni í bæ eins og „hundakúla“ og var hinn versti. Belgdi hann á sér gúlana og var ærið skringi legur. Sagði þá amma mín við hann, að hún hefði aldrei heyrt svona orðatiltæki, en Jón hristi höfuðið og sagði: ,,Æ, ég held ég hafi það nú svona á alla kanta.“ Næst þegar hann kom upp til mín, þá sagði ég við hann: „Jónsi segir æ, æ, æ, og á sér belgir gúla. En ekki veltist inni’ í bæ, eins og hundakúla.“ Hló Jón dátt að þessu og kvað það stundum við raust. Vildi ná utan um Kerlingu. Einu sinni að vorlagi var Jón sendur út að sjó, einhverra er- inda. En þegar hann kom heim aftur, var hann í mjög góðu skapi og lék við hvern :;inn íingup. Var hann þá spurður, hvað kætti hann svo mjög og svaraði hann því til, að hann hefði séð svo Ijómandi fallégan mann, ao hann minntist ekki að hafa séð annan fegurri um æfina. Hann hefði verið „ljós- lökkur“ á liár og.bjartur í and- liti eins og stúika. Svo irefði hann verið svo einstaklégá kurteis að hann hefði sezt. á stein og hlustað á aila sína heimspeki, án þess að gripa fram í fyrir sér, cða ándmæla sér hið minnsta; svo hefði hann staðið u.pp aftur, kvatt, 'sig' og farið sína leið. Lengi á eftir þurfti Jón að dast að þessum .manni. Einhverju sinni var Jón lát- inn fylgja manni’ áleiðis tii Borgarfjarðar upp í svoneíhd Kækjuskörð. Leið og beið og ekki kom Jón og var heizt iiald- ið’, að Jón hefði farið alia leið til Borgarfjárðar. En þegav kom fram á kvöldið, kom Jón og var þá heldur matþurfi. Var þá íarið að spyrja hann, hvort hann heíði farið alla leið, eða Kví hafíh hefði verið svo langi, hvað hefði dvalið hann o. s. frv. Þegar hann var búinn að borða, leysti hann frá skjóðunni: Hanu hafði fylgt manninum upp í Skörð, eins og' til stóð, en síðan hafi hánn dottið í hug, að fara inn í Kerlingardal og heimsækja Karl og Kerlingu, en það voru hraundrang'ar í dalnum. Spurði þá einhver, hvað í ósköpunum hann hefði verið að vilja þang- að. Jú, Jón hafði aðeins ætlað að vita, hvort hann næði utan um Kerlinguna, og var hlegið dátt að þessu ferðáíagi hans.1' Töluslit op: „Vitlausi Jón.“ inuidakúln. , Einhverju sinni spurði ég Jón Jón.var reglulegur böðull og hvaða einkunn hann gæfi mér sléit íöluí naf jafnharðan af föt- fr'á héimspekilegu sjónarmiði tira sínurn. Einhverju sinni kom séð. „Þú ert hrutmanneskja,“ liann inn í dyrnar niðri og grenj' svaraði hann ög var fljótmælt- aði til ömrnu minnar að hann: ur. ,,Á hverju byggir þú það?“ þyrftí ?ð fá • axlabandahnaopa 1 spurði ég forviða. „Þú ert fædd 1 nóvember og þá eru hrútar teknir inn.“ Meira fékk ég ekki. Einhverju sinni frétti Jón, að fáviti hef ði verið tékinn á næsta bæ. Var það nafni hans. Beidd- ist þá Jón heimspekingur að mega heimsækja þenna nafna sinn. Fékk hann leyfi til þess, og þegar þeir hittust, fór Jón að prédika af öllum mætti heim speki sína, en nafni hans hlust- aði á hann, hallaði undir flatt og jánkaði við og við. Svo þegar Jón kom heim aftur sagði hann, að nafni hans væri enginn fá- viti, heldur allra mesti skýr- leiksmaður. Heilaga einfeldni! Seinna fréttum við það, að Jón fáviti kallaði nafna sinn aldrei annað en „Vitlausa Jón“ (ö, skálkurinn. Hann hafði rnikið' hrekkjavit). Eg veit ekki, hvenær Jón fékk þá flugu í höfuðið, að hann væri heimspekingur af guðs náð og náttúrunnar, eins og hann orðaði það, „því ég hef ekkert lært,“ bætti hann viö. En hann var ekki farinn a'ð tala um það, þegar hann dvaldi á Dvergasteini, sem mun hafa ver ið frá 1910—’12. Þá var hann bara Jón „alkantaði“ og „Hnúta Jón“. Jón mundi alla mögulega mánaðardaga og meira að segja, hvað hafði verið borðað þennaa og þennan dag'inn hitt eða þetta árið, og svo ýmislegt fleira, sem skeð hefði, eins og lýkum læt- ur. Seinni part vetrar kom hann upp til mín og sagði: „Ja, nú ber páskana upp á sama mán- aðardag og 1920, þegar við Baldvin fórum ofan að Sævar- enda með Litla-koll og Hnííi'i- koll og Jón Eyjólfsson stóð á bakkanum, en Baldvin hló að' mér.“ Eg botnaði vitanlega ekkert í þessari klausu og fór að spyrja afa minn, hvort hann myndi nokliuð eftir þessu fei'ða- lagi. Barátta við bolakálfa. Jú, hann hélt það nú. os fór að skellihlæja. Svo. fór ég'. að spyrja nánar. og. sagði afi þá, að hann myndi nú leng-st muna ferðina þá og sagðist hon- um svo frá: „Sævarendi vai- í eyði það vor, svo mér datt i hug að beita tveim bolakálium á túnið. Lögðum við Jón af stað með þá og teymdi Jón ann- an þeirra, en hann var kargur og vildi ekki ganga. En þá kom hinn íil hjálpar og brá sér á bak. Tök þá Kollur til fótanna, svo Jón hafði náumast við hon- unx, en Hhífill valt af baki. — Stangaði þá Kollur sem fyrr og er ekki að orðleng.ja það, að svcna gekk það alla leiðina og var ég nærri orðinn máttlaus af hlátri. En þegar ofan að ánni kom, teymdi Jón Koil ut í miðja á og sleppti lionum þar. En Koil ur ætlaði óðar að sama landi aftur. Reiddist þá Jón og kaf- aði til botns í ánni til þess að ná í steina og kasta í tuddana. Var hann svo ákafur, að hann skeytti því ekki, þó hann vökn- aði upp fyrir haus. En ég stóð á bakkanum og veltist um í hlátri, en það er satt sem hasm sagði að Jón Eyjólfsson stóð. á hinum bakkanum, því hann vav að koma að sunnan.” Ef einhver ký-rin beiddí, þá bragðaði Jón aldrei mjólk og' væri honum boðin hún, þá var'ö hann fokvondur og sagðist ekki viija sjá „yxnamjólk“, því þáð væri aldrei að vita, hvaða á- hríf hún gæti haft. Var alveg sama, þó mjólkin væri flóuð, hann leit. ekki við henni, þó honum væri- sagt, að þetta væri úr amiari kú, hann lét sig eigi ao" heldur; Vinur ungu kynslóðarinnar. Þótt Jón væri ærið skrítinn náungi, þá eignaðist hann þó marga vini og ekki hvað sízt rneðal unga fólksins. Kom það oft fyrir að ærið hávaðasamt var í kringum Jón. En ef ein- hver af eldra fólkinu ætlaði að hasta á krakkana, þá varð Jón hinn reiðasti og bar í bætifláka fyrir þau sem bezt hann gat. Hélt hann að þau hefðu ekki nema gott af því, að heyra heim speki sína. Einu sinni fengum við hann til þess að koma út' í hraun- kirkjuna okkar á sunnudegi til þess að prédika fyrir okkur. Átti hann að vera presturinn. Lögðum við svo af stað ríðandi á prikum og hrossleggjum og komst’ Jón ekki hjá því að riða á broddstaf í broddi fylkingar. En þega-r til „kirkjunnar" kom: stillti hann sér upp. við bergið og hélt yfir: okkur þrumandi lieimspekiræou og hefði ég gam an af að’ fyrirhitta þá mann- eskju, sem hefoi skilið þá ræðu til'hlítar. Síðan söng;hann með okkur „sálmana“ okkar, en það voru ættjarðarljóð og lof- gjörð tii sólarinnar og sveitar- innar. Fór þetta allt vel og skipu lega fuam, eins og vera ber í hverri kirkju. Okkur datt ekki í hug að hlæja að honum Joni, þrátt fyrir það, þó við værum hafa vildi, því Jón var sann- kallaður postvúi. En hann varlíka Hnúta-Jón, því um kveldið var borðinn eins rammhnýttur og hugsast gat. Eins og að líkindum lætur voru þetta nokkrir vinir Jóns, sem fundu upp á þessu, en eng- inn Rex. Þeir gerðu það til þess að gleðja hann og sannarlega tókst þeim það, því Jón bar orðuna sína bæði í kirkju og á mannfundum, og aldrei fór hann svo að heiman að hann bæri hana ekki, en hann vann ekki með hana; til þess var hún of heilög. Nú voru nokkrir, sem sögðu að það væri synd og skömm að vera að spila þetta með karlfuglinn, en ég segi: nei. Þeir gátu ekki gert nokk- urn skapaðan hlut, sem gladdi hann jafn hjartanlega. Aðrir sögðu að það væri nær að reyna að hafa lvann ofan af þessari vitleysu í stað þess að stæla hann upp í henni. En Jón var Jón og heimspekin var hans dýrasta hnoss. Það var eklti á nokkurs manns færi að hafa hann ofan af þessu. Því meira sem honum var andmælt, þess sterkari varð hann í trú sinni.. Og hví skyldi líka ræna hann svo skrítimí og skemmtilegur? Nei, það hefði v-eriS synd. ¥ildi vera hreinn á k-roppnum. Jón var góður bæði við menn og skepnur, en það var ekki hægt að segja, að mennirnir hefðu ætíð verið honum góðir. Eg held að blómaskeið æfi sinri- ar hafi hann lifað í Stakkahlíð ærslubelgir. Mér verður þ.etta^ og Dvergasteini, því þar var svo minnisstætt af því, aS þetta \ haml þh vei hirtur, en á báða var i seinasta skipti, sem ég kom-í hraunkirkjuna mína, þar sem ég hafði verið „prestur“ sjálf árum saman. staðina kom hann grár af ó- værð og' þar á ofan hafði verið stblið af honum margra ára kaupi hans. En Jón vildi vera Einu sinni bari svo til, að Jón i hreinn á kroppnum og það var fékk stórt bréf í pósti og dálít-| gott að haldá honum hreirium, inn pappakassa með. Þetta- var; sagði amma mín. Og' í Stakka- mjög óvanalegt og vorum við j hllð hafði hann alltaf næga á- því öll forvitin að vita, hvað heyrendur, en það var honum það væri, sem Jónsi fengi. Fyrs-t. 'svo mikils virði. Þar eignað-ist var bréfið skorið upp og hafði það að geyma skrautritað skjal,. þar sem Jón var særndur heið- ursorðu náttúru-heimspekinga af einhverjum Rex með óskilj- anlegri undirslcýift og flúri. Og hamingjan góða! hvað liánn Jón var glaður. Eg er viss um, að hann líka marga. vini. Eg held, a’ð’ Jón hafi verið 10 ár í Stakka hlíð, frá 1919 til 1929, en þá fór hann að . Dallandsparti í Húsavík eýstra, Alltaf þegar ég skrifaði heim frá Danmörku, bað ég ömmu að bera honum kveðju mína. Hún gerði það, en þó hann hcfði íundið gullnámu, l þá laut Jón höfði og sagði: „Æ, hefði gleði hans ekki verið j guð blessi hana, ætli danskur- j meiri. Og svo var orðan: Þrír , inn sé nú nógu góður við hana.“ ; glófægðir koparskiidingar., —; Til hvers hef ég ver- 1 Fimmeyringur efst, tíeyringur j ið að skrifa þennan þátt? og neðst einseyringur. Og moð Því er fljótsvarað. Eins þessu var þrílit borðalykkja iu’, og ég sagði áður, var Jón íslenzku fánaliturmm. Skilding- sannur posftuli, því hann vildi arnir voru gegnum-bora'ðir og breiða út kenningu sína og ég samtengdir. Þetta var allra fal- j véit, að ériginn verður jafn- legasta orða og var JÓn ekki glaður og Jón, ef hann er á lífi lengi að festa liana á brjóstið j og' fengi að sjá eða heyra þenna á sparifötunum sínurn, vinsti’a ' þátt. megin. Sagði hann, að loksins I Nú munu margir spyrja, hefði hann fengið það staðfest. j hvort mér hefði ekki mátt að hann væri heimspekingur j standa alveg á sama um það, af guðs náð og náttúrunnar og væri þetta sin önnur staðfesí- ing, en svo nefndi hann ferm- inguna. Væri þessi eitthvað betri en liin, því presturinn hefði hreint og b.eint kaldhamr- að kristindóminn inh í hausian á sér, en hann hefði ekki verið sérlegahrifinn af því hann hefði svo sem vitað, að æfi sín myndi j helzt fara í það, að moka flór og hirða beljur. Sýndi hann hvað hann Jón segði: Nei, það var víst engin kveðja að heim- an, sem vermdi hjarta mitt jafn innilega og einmitt kveðjan hans Jóns. Ef ég hefði verið prestur og átt að standa yí'ir moldum Jóns heimspekings, þa myndi ég hafa valið mér að texta þessi orð úr fjallræðunni: „Sælir eru fátækir í aridá, því að þeirra er himnaríki.“ Guð blessi hann Jón heim- ; þéssi gersemi hvérjum manni og' speking, hvort sem hann er iíft i hélt ræðustúf fyrir hvern sem | eða liðinn. -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.