Vísir - 24.12.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 24.12.1953, Blaðsíða 7
JÓLABLAÐ VÍSIS 7 i i° þveran Vatna jökul f jrir hálfri öld. Því munu fæstir trúa, að nokkur.hluti Evrópu væri enn ókannaður við upphaf 20. ald- arinnar: meira að segja þekktir landfræðingar skopuðust að 'slíkri „fjarstæðu". En samt er það staðreynd, að þar til síð- asta sumar') var um fjögur þúsund enskra fermílna land- svæði- landabréfateiknurum hreinasta ráðgáta. Það kom i hlut okkar f.erðálanganna að. leysa þessa gátu — að minnsta kosti að nokkru Ieyti. Flestir hugsá sér ísland — ef þeir hugsa þá nokkuð um það — litla eyju í efra vinsíra .horni Evrópu og auðvitað þak- ið snjó og is mestan hluta árs- ins. í huga þeirra skýtur upp þokukenndum hugmyndum af Heklu, goshverum, litlurn hest- um, mosa, sóleyjum, og hjá ein- stóika manni. af fórnsögunum og hr. Hall Caine. Þeir verða undrandi -7- Vægast sagt — ex þeim er sagt að Island sé næst- ,um fjórðungi stærra en íi’Iand, að þjóð sú er þar búi tali sína eigin tungu og eigi merkilegar bókmenntir og meira en þúsund ára skráða sögu; að Hekla sé aðeins. ein margra jarðelda- ■stöðva eyjunnar; að þar séu ár, ■sem flýtjí meira vatn til sjáv- ar en Hudspnfljótið og áð jökl- ar Alpanná séu eins og dverg- ar hjá jöklum.íslands. Það var hans um ísland sagði, í svari við fyrirspurn okkar, að „hver, sem reynir að ferðast yfir snjó- breiður. jökulsins, á á hættu að fyrirgera .lífi sínu“ og að „þetta hljóti að vera óskemmti- legasta ferðalag í heimi." Það er ekki nema sanngjarnt að taka fram, að hr. Sigurðsson var meðal hinna fyrstu til að óska okkur til hamingju, þegar við birtumst i Reykjavík að end- aðri ferð okkar. 1, ágúst 1904 stigum við í land á Fáskrúðsfifði, á austan- verðu landinu. Þessi höfn, eða réttaza viðkomústaður, er dreifð þyrping lítilla timbur- húsa, þakinna bárujárni. Þar er sjúkrahús, sem Frakkar hafa byggt fyrir fiskimenn sína, er sjó sækja við strendur íslands, lítil „bittera“gerð, pósthús og tvær smáverzlanir, er allt ber blæ og ilm fiskfrarhleiðslunnar á staðnum. Þegar hingað var komið, tók hr. Friðgeirsson, af- greiðslumaður gufuskipáfélags- ins og verzlunarstjóri aðal- verzlunarinnar, okkur að sér og aðstoðaði ökkur við að ráoa fylgdarmann og hesta, og néyddi okkur að ’síðusfu ljúf- mannlega til að njóta géstrisni sinnar. Um kvöldið vísaði hann okkur á góðan tjaldstað — þvi við höfðum ákvéðið að venja okkur strax við tjaldvistina einasti hæfileiki hans til starf- ans. Fyrsta daginn reið Magnús fremstur og teymdi fremsta áburðarhestinn, en hinir voru festir aftan í hann með taurn, sem brugðið var yfir klakk á mi&jum klifsÖðlinum á hest- inum fyrir framan; við .rákum svo lestina. Við hver hundrað skref eða svo stanzaði einhver hestanna til að líta í kringum sig og kippti um leið taumnum upp af klakknum. Svo labbaði hann að næsta. grasbletti og fór að bíta. Magnús kastaði sér í flýti af baki, til.að elta bykkj- una og kom henni aftur í lestina. En á meðan hann var að snúast i þessu, fóru hinir inn voru í, en var aldrei á- nægður með sitt hlutskiþti. Sjálfsagt tuttugu sinnum á dag fór sleðinn að hallast og byrj- aði að dragast með jörðinni, og Magnús varð að fara af baki og laga klyfjarnar. Af pessum sökum varð för okkar ekki með neinum skjótleik, — hrað- fimm kílómetrum á klukku- stund, og hlýtur venjulega að hafa verið miklu minni. Fjar- lægðin frá Fáskrúðsfrrði að jöklinum er um 65 kílómetrar í beina fluglínú. Eftir þeim krókaleiðum, -sem við fórum, varð vegalengdin meira en 160 km., og við vorum fimm daga á leiðinni. Tjaldið grafið úr fönn eftir hríðarveður á Vatnajökli. íslandi. Sumstaðar voru trén næstum því fimmtán feta há, og við sáum í bæ, sem við komum á, mynd af einu, sem var sjálfsagt tíu fetum hærra. Til þess að flýta þessum hluta ferðar okkar — sem við vorum mjög farnir að þrá að tæki enda — reyndist nauðsyn- legt að ráða annan fylgdar- mann, því Magnús rataði nú ekki lengra. Þessi nýi vinur okkar og félagi var útilégu- mannslegur og svakafenginn náungi að sjá, en harin let fljótt til sín taka um stjórri ferðarinnar. Hann fylgdi okk- ur upp í fjöllin, langt upp fvrir hina sti’aumhörðu Jökulsá, i regni og þoku, að leitarmanria- kofa, sem við sváfum í uni nóttina. Þar rétt hjá var lítili hver, sem kom sér ágætlega. Vatnið var það heitt, að að- eins þurfti að snerpa á því í teið, en til uppþvotta var það alveg hæfilegt. Við vorurn að óska þess að við gætum tekið hverkýlið með okkur á jökul- férðinni — það hefði ekki verið ónýtt. Við vorum snemma á fótum næsta morgun af bráðlætinu að sjá Vatnajökul sem fyrst. Þok- an var enn á og súldin olri okkur óþægindum á íerðinni. Áfram héldum við samt með- fram rótum Snæfells, sem sást Dirfskuför tveggja erlendra ferðalanga, er fyrir fyrithyggju og góSan útbúnað tókst giftusamlega. — Þessi yfirlætislausa frásögn hefur aldrei fyrr birzt á íslenzku, og má furðulegt heita, því margt hefur verið birt af því tagi, sem er.fjarri því að vera eins merkilegt. — En hún er nú víst óvíða til. einn þessara risajökla — ■Vatnajökull —■ sem höfundarn- ir ferðuðust yfir síðasta sum- ar. Þrjátíu árum áður fór landi okkar einn, hr. Watts, yfir jökulinn frá suðri til norðurs, styrztu leiðina, en upplýsingar þær, er bók hans gefur, eru bæði fáar og villandi. Ennfrem- •ur sagði hans hágöfgi hr. Bryce éinu siniii, að enginn mundi nokkru sinni fara yfir -jökulinn frá austri til vesturs .— svo við ákváðum að reyna ■það. „Oskemmtilegasta ferðalag í héimi.“ Vinir okkar sögðu okkur, að það væri fui’ðuleg notkun sumarfrísins, að stritast við að di-aga sleða mílu eftir mílu yf- ir ókannaðar snjóbreiður, að leggja á sig erfiðleika, mann- raunir og lífshættu aðeins af því að enginn hafði áður farið þessa leið. Okkur var spáð ótal óhöppum, allt frá algerri mis- heppnun ferðarinnar, að kaldri, óþekktri gröf áhjarnbreiðu jök- vxlsins. Meira að segja hr. Sig- urðsson,*) hinn kunni fylgdar- maður og förunautur Dr. Thor- oddsens á könnunarferðum " ) Ferð þessi er farinn sum- arið 1904. *)Ögmundur Sigurðsson, skólastjóri. — Þýð. — en hann leyfði okkur ekki að taka á okkur náðir án kvöld- verðar. Daginn eftir hélt hann áfram að aðstoða okkur, og við komumst reyndar af stað um hádegi, aðeins sólarhring eftir að við stigum á land. Erfiðleikar með hestana. Til að sjá var lest okkar víst hi-eint ekki svo óvirðuleg. Við höfðum átta hesta — einn fyrir fylgdarmanninn, sinn fyrir hvorn okkar, þrjá fyrir farangurinn og tvo lausahesta. Fylgdarmaður okkar var kur- teis drengur, seytján ára gam- all; af nafni hans gátum við aðeins borið fram „Magnús“. Hann talaði séi’lega fallega ensku, og það var, eftir því sem við komumst næst, hinix fimm á stjá sinn að hverjum grastotta og báru litla virðingu fyrir svipum okkar eða and- mælum á ei’lendu máli. Þegar Magnús var búinn að smala þeim aftur og setja taumana á klakkana, fór hann á bak, og allt gekk vel í fjórðung stundar eða svo, en síðan hófst sami leikui’inn aftur. Farangur okkar, að skíðun- um undanteknum, var settur 1 vatnshelda poka; voru tveir þeirra hæfilegar klyfjar. Að eins einn hestanna fældist ekki þær klyfjar sem skíðin og sleð- Um stærsta skóg á Islandi. Annan dag ferðarinnar hætti Magnús við að teyma hestana, því hann sagði að þeir færu hraðara, ef þeir væru reknir. Vissulega gerðu þeir það, en bara í öfugar áttir, og við vor- um mestallan tímann að eltast við þá og koma þeim á götuna. Þetta var erfitt og ergjandi verk, og okkur virtist, ef til vill talsvert af þessum orsökum, land það er við fói’unv um, hrjóstugt og ljótt. Neðri hluti hlíðanna var þakinn lyngi, viði og fjalldrapa, en hið efra voru aðeins skriður og urðir, gráar og grettnar. Dalirnir voru endalaus flæmi grýtts haglend- is, og við og við með löngu millibili, sást einstaka bær — samanhrúgað bákn með veggj- um úr torfi og grjóti og upp- mjóum grasþökum og í þessu miðju ljótur vanskapnaður úr timbri og bárujárni. Framan við bæjai’húsin var oftast kartöflu- og í’ófnagarður — og illgresi. Allt bar þetta svip eymdar og vesaldóms. Leiðin var samt ekki öll þessu lík. Á þriðja degi komunv við „niður“ að Lagarfljóti, löngu, mjóu vatni, sem nær næstum því út að sjó. Við riðum upp eystri bakka fljótsins í tvo tíma eða lengur og fórum fcá gegnunx stærsta „skóginn“ á ekki fyrir þokunni. Um há- degið fór þokan að hækka og við fórum að sjá í kringum okkur. Beirit framundan okkur sáum við hvítgrátt flæmi, sem helzt liktist skýi. Við riðum áfram talsverðan tíma og vor- um að furða okkur á þessu ein- kenriilega skýi, þar til okkur varð allt í einu Ijóst, að þetta var jökulbi-eiða, því undan sín- um streymdu mai’gar leirlitað- ar jökulkvíslar — upptöku- kvíslar Jökulsár. Bráðlega komum við að öðrum steinkofa, minni en þeirn fyrri. Þarna tókum við af hestunum og áðunx í tvo klukkutíma. Það fór að kalda og stóð af jöklinum, og hvarf þokan þá fljótlega, sást þá jökulskinn er næstur var, greinilega, og teygði sig niður frá hjarnbi’eiðum hájökulsins, er blikuðu í sólskini. Eftir- vænting okkar var mikil, er við störðum á þessa sýn, þvi nú átti brátt að sjást, hvort fært yrði að hefja leiðangurinn eða ekki. Enginn ferðamaður, sem við þekktum til, hafði áður ferðazt um þessar slóðir nema Burton, er farið hafði snögga ferð til Snæfells, sem gnæfði þai-na yfir okkur. Upplýsing- ar hans frá þessai’i ferð voru litlar en hughreystandi, það sem þær ná; okkur í’eyndusi þær síðar ónákvæmar. Flestir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.