Vísir - 24.12.1953, Blaðsíða 23
JOLABLAÐ VISIS
Virniingurimi..
Framhald af 19. síðu.
með vinninginn. Gat það átt sér
stað, að eg fengi vinning núna
í' desember á happdraettismið-
ann, sem Sölvi frændi gaf nxer
á afmælisdaginn minn í vor? —
Það átti að draga rétt fyrir jól-
in. — Ef eg ynni, þá gæti eg
hjálpað Margréti.
Eg hristi höfuðið. Þetta var
vonlítið, eiginlega vonlaust. Eg
fengi aldrei svo stóran vinning,
að frændi gæfi það eftir, að eg
Skipti niér af ekkjúnni. Ef eg
ýnni, myndi frændi taka alla
þá peninga til láns hjá mér —
og hvað svó? — Það vissi eng-
inn. — En mér var það full-
ijóst, að hann mátti hvergi vita
aí peningum, svo hann gerði
ekki tilraun til að komast yfir
þá. — Var þá ekki eina ráðið,
að. gefa Margréti miðann strax?
Eg opnaði koffortið mitt og
dró upp happdrættismiðann.
Eg velti þessum blaðsnepli fyrir
mér, las á hann og skoðaði
hann í krók og kring. Síðan
lagði eg hann á milli handa
minna, reri fram og aftur á
rúminu mínu og hugsaði mig
um. Niðurstaða mín varð sú, að
væri miðinn nokkurs virði, þá
ætti eg ekki með að halda hon-
um. Sölvi frændi myndi ekki
heldur græða þó hann fengi
stóran vinning, hann myndi að-
eins voga meiru og koma oftar
drukkinn heim og hlæja að
einfeldni minni og barnaskap.
Morguninn eftir fór eg
snemma á fætur, tók happ-
drættismiðann minn, setti hann
í umslag og skrifaði utan á tii
Margrétar á . ilóeyri og litlu
barnanna hennar. Þegar vel
var orðið bjart, flýtti eg mér
út. Mér fundust jólin allt í einu
svo nærri mér. í augum mín-
um var þorpið breytt, allt var
svo hátíðlegt þennan dag, eg
sjálf var einnig öðru vísi en eg
átti yanda. til.
Margrét á Móeyri var komin
að starfi sínu, eg heyrði í
prjónvélinni hennar, þar sem eg
stóð úti á tröppunum. Eg bank-
aði tvisvar, þrisvar áður en hun
heyrði til mín og kom til dyra.
Hún heilsaði mér hlýlega, ér.
síðan varð dálítil . óþægilég
þögn.
— Svona,.komdu þér að þvi,
hugsaði eg-
„Mig langar að segja fáein
orð við þig, Margrét," sagði eg.
„Já, komdu inn. Börnin eru
ekki komin á fætur, svo við
skulum koma í eldhúsið. Þar
er líka hlýjast."
Ennþá varð þögn. — Við
Margrét horfðum hvor á aði’a.
„Hérna er eg með svolítið til
þín,“ sagði eg loks, „ef það
mætti heppnast þér, Margrét.“
Eg rétti fram umslagið.
Ekkjan horfði á mig og sið-
an umslagið. Hún var gætin og
hæglát eins og hún vildi standa
sig til þess ýtrasta. Hún leit í
umslagið og tók út miðann.
„Eg get ekki tekið við þessu,“
sagði hún seinlega. „Þetta er
heilmiði og ef stór vinningur
kemur á hann........“
„Betur að svo yrði,“ tók eg
fram í og gat ekki leynt hrifn-
ingu minni yfir þeirri tilhugs-
un, að slíkt gæti skeð. „Þá
þyrfti ekki að selja húsið þitt
Márgrét.“
„Misvirtu það ekki við mig,
Anna mín, en eg get ekki tekið
við þessu.“
„Þú mátt til. — Þú mátt tiL
— Eg hef engan frið nema eg
geri þetta, mig langar svo að
hjálpa þér.“ Eg var ekki meiri
hetja en það í þá daga,“ sagði
frú Anna Jóelsdóttir, „að það
rann út í fyrir mér og eg gat
ekkert sagt svo litla stund.“
„Þú veizt hvað þetta er mikil
hending,“ sagði eg loks. „Láttu
þér ekki detta í hug að gera
þér vonir um vinning. En ef
svo skyldi fara, þá yeiztu ekki
hvað eg yrði glöð.‘ :
Ekkjan horfði þögul á mig,
en tók svo um herðar mínar og
þrýsti mér að sér. „Guð blessi
þig,“ sagði hún.
„Á heímleiðinni kem eg við
hjá Friðriku,“ sagði eg. „Hún
bókar alla miðana, sem • hún
selur og þennan miða. læt eg
hana færa á þitt nafn, Margrét,
ef hamingjan yrði þér hliðholl.“
Áður en eg sneri heim aftur,
varð eg að sjá bæði börnin,
finna hvað þau voru þung og
sjá hvað þau voru stór, þegar
þau stóðu upp í rúminu.
Friðrika varð svo lítið bros-
leit, þegar eg trúði henni fyrir
þessu. Síðan varð hún alvar-
leg og sagði lágt: „Þú hefur
gullhjarta, Anna litla, það hefi
eg alltaf vitað. Þessi góði svip-
ur lýgur ekki að manni. —■ En
ef frændi þinn sleppir sér al-
veg, — sjáðu til, — ef Margrét
verður heppin, — þá littu inn
til mín.“
Þá í svipinn gaf eg þessum
orðum engan gaum, eg var
alltof hrærð til þess. Nú beið
eg aðeins með óþreyju eftir
þeim degi, er dregið yrði. — Ó,
að Margrét yrði nú heppin. —
■ ' . 'íO ÍC..Í-J'
Hún átti að vera fram.yfir ára-
mót í húsinu sínu, .en þá átti
að láta til skarar.skríða,
Það var erfitt að halda hug-
anum við nokkuð sérstakt, alit
var svo kveljandi óvíst, — og
þó var það undarlegt, að Ása
skyldi segja þetta, — einmitt
þetta, sem snerti miðann, —
happdrættismiðann frá Sölva
frænda, — sem var það eina
sem eg átti til, sem minnstu
líkur voru fyrir að gætu hjálp-
að ekkjunni. Undir það varð eg
að vera.búin, að það hefði ekki
neitt að segja og einnig, að það
gæti ef til vill bjargað öllu. .
Blessuð kennslukonan, hún
Ása, lét þetta órólega ástand-
mitt afskiptalaust og þó var
skarpskyggni hennar nógu
glögg til þess, að hún tók ef-
laust eftir því.
Aldrei fyrr hafði eg fylgzt með
vinningunum í happdrættinu
og var mjög óviss í, hvenær úr-
slitin yrðu kunn heim að Hellu-
nesi.
í vikunni fyrlr jólin kom
Þorkell, sonur Friðriku lieim til
hennar. Hann var mesti efnis-
maður og langt kominn með
nám.
Rétt eftir heimkomuna skrapp
hann heim að Hellunesi með
Sölva frænda, að heilsa upp á
konu hans og heimafólk.
Skyndilega lifnaði yfir Sölva.
„Hvað getur þú sagt mér af
happdrættinu, Þorkell?“ spurði
hann.
„Eg er hérna með númerin,
sem upp komu. Það er strikað
undir þau með rauðu, sem upp
hafa komið hér. Það er reyndar
aðeins eitt númer, en það er
líka stærsti vinningurinn.“
23’
S ' • .... ...
r Sölvi hrifsáði vinningaskráha;
úr hendi Þorkells., Við heyrð-
um hann taka ándköf, svo allir.
viðstaddir íitlu á hann.
„Komdu með miðann, Anna,‘s'
þrumaði hann. „Það hefur
komið stór vinningur á hann.“"'
Eg greip fast saman hönd—
unum og horfði út í loftið leit—
andi að ró, svo eg gæti fengie-
útrás fyrir þakklæti mitt.
„Ertu að ganga af vitinu
Anna? Heyrðirðu ekki, að eg
er að skipa þér að koma meö >
miðann?“ .
„Miðann minn,“ sagði eg:
brosandi. „Eg ei’ búin að gefa.
hann.“
Sölvi frændi horfði undar—
lega á mig og á allt annan
hátt en eg hafði nokkru sinnE
séð hann gera, en svo kom
þruman, sú ægilegasta, sem eg
hefi nokkru sinni heyrt.
Þorkell gékk á milli mín og-,
frænda og sagði: „Anna, hun
mamma bað mig að skila, að>
hún vildi finna þig.“
Eg flýtti mér heim til Frið—
riku. Hún tók mér vel og nefndi
hvorki vinninginn né frændá,.
heldur fór að segja mér sögu-
kafla, sem hún hafði verið að-
lesa.
Þannig leið góð stund unz:
Þorkell kom heim. Hann var
svolítið kaldur á svipinn og;
ljósbláu augun hans alvarleg.,.
Hann gékk dálitla stimd um
gólf, en Friðrika móðir hans
lagði dúk á borðið og fór að
hugsa um matinn. Eg ókyrrðist.
og ætlaði heim, en sá þá, að
Friðrika lét disk fyrir mig á>.
borðið.
„Þú verður kyrr hérna hjé.i
mömmu,“ sagði Þorkell. „Eg,
• 0C
»000
B
r
FÖSSBERG,
[RZLUN IF.
VESTURGÖTU 3. — REYKJAVÍK.
©
©
©
©
©
5
©
©
<9
©
:
©
©
©
,©
9
,©
t
\
l
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
Einkasalar og umboðsmenn
hér á landi fyrir:
OSTER bolta- og pípusnittvélar, pípusmttklúbba og snittolíu.
VAN DORN rafknúin verkfæri: borvélar, múrborar, striergelvélar,
ventil- og ventilsaeta sfipivéíar
NEWÁLL' ,‘,iftifenáiie“ stálbolta pg •risr. í bíla, tr&ktora, jafðýíur o. fl.
HENLEY hjólbarðiár og slöngur.
WALKERS „LION“ heimsþekkfu rélabétti fyrir gufu. olíw, vatn o. fl.
jþlvii’ rj í j | mP jlHV
■■■• íM fíi ;./'•• b,;ij jlf
nr itffian
fyriíiiggjahdi:
Vélareimar úr leðrl, striga og
Gas- og rafsuðuvír, LóStln,
U'm-slaglóð, Sinr rgilskífur, SmergiUér-
eft, Þrýstimæla og ýudskcnar. Veutia og Krana fyrir guía,
vatp, olíu o,
' -I «*»•
nt.
■ÍGIIE » ’t * ííí **m w s> M j • t. iii
©
© ©
• ©
© ©
• ©
• ©
© ©
• ©
• ©
• ©
© •
© •
o ©
© # J
© # j
© © f
© # I
© © I
© © 1
© o 1
© # 1
© • '
© ©
© ©
© #
© • #
© ©
© #
© #
© #
© ©
• ©
© #
© ©
© © ■
# #
© ©
© #
© #.
© ©
© #
© ©
« ©
© ©
■# ' ©
© ' > ■- ©
.• . ; ©
© . : ©
© ' ©
© . ©
.0.. ©■
©
©
•©.'
©
©
©
.•ám'ini. V'ftöiVsí.'V, Skrófb-oltar og rær, ©
©
©
©
©
©
©
'©
©
©
©
©
. ©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
9 W%■&&&&* ## 0 p $ $4
©
©
Kuldaúlpur
Blússur
Frakka
Skyrtur
Buxur
★ ' '
Tjöld
Svefupoka
Bakpoka
Yeiðltöskur
liiiSartöskur :í
★ 4 -
LóÖa- og netabelgi
Allar stærðir
H.F.
lagáHáyirMs:^.■- .§pÉ-7942. (3
#-■
©■-
©-
©*
■
•#*
. #*
• .#-
©
■#*•;
• ■
# -
:
i#-:
’ #-.
#,
«
#-*
©
©
#-
© *
©
©
mm
tt **
Ú
'Emir)r • ©
■ , -.©••
• ©^.
mmn :rr'.yttL ;iy !©" •- © -
# #’
o
©