Vísir - 24.12.1953, Blaðsíða 19

Vísir - 24.12.1953, Blaðsíða 19
JÓLABLA.Ð YÍSíS eftir Guðlaugu Benediktsdóttur „Æ. láttu þér ekki leiðast 'þó jlla líti út með, að þú komist heim fyrir jólin,“ sagði frú Anna íóelsdóttir við mig'. „Þú 'éiganclanúm, — nei, láttu mig j mennsku og komið krökkunum aldrei heyra aðra eins vitleysu. I fyrir. Hún ælti 'að kömast af, Með þeirri framkomú gerirðu þíg einfalda, aulinn þinn. Ao ert velkomin í mitt hús hvenær jy'éra of hreinhjartaður er j hættulega. Slíkt þölir heimur- | inn ekki, mundu það.“ is'em er og hvort sem þú dvelui þar lengri'eðá skemmri tíma;“ Eg 'þakkaði konúnni velvild hennar og fullvissaði hana um, að mér leiddist ekki, en hitt varð eg aS játa,að gerða áætlun vilja menn gjarnan halda og íinnsf alltaf slæmt, þegar nátt- iiruhamfarirnar hamla því. ..Komdu hérna,“ sagði frú. Anna Jóelsdóttir með sinni sér- stökú rödd. ,,Æ, sestú hérna i stóiinn á móti méf við ofninn. Það er svo skammt til jóla og' eg vildi gjarnan segja þér mína jólasögu, þá einu, sem tilheyrir mér persónulega.“ Hugsunin um áætlun mína hrökklaðist frá mé'r'.í bili, áhugi niinn hvarflaði til konunnar, sem sat á móti mér. Eg dáði þessa konu, á minrí hátt, og maí hana mikils. ,,Þú kannast kannske við hann Sölva frænda minn, sem lengst: af var á Hellunesi,“ sagði Anna. ,.En livað um það, hann er genginn sína götu og blessuð í.é minning hans. Er ég var ung, flæktist; eg að Hellunesi til Sölva. Ævintýralöngunin dreif -níig þangað, heimskingjann litia —voríin um að hitta á eitthvað nýtt og betra en heima. Ef tii árill hefur þú orðið vör við svipaða tilfinningu?“ Anna leit spyrjarídi á mig. Eg brosti en anzáðí' litlu og fru Airná h'élt áíram. „Heppni má það teljast, hvað. eg sigldi beggja skauta byr a því heimili. Þar var með ltöfl- um sukksamt í meira lagi, uss, uSs,“ Anna hristi höfuðið. Eftirvænting læddist að mer. Ef til vill myndi eg engu tapa, þó eg kæmist ekki alla leið i dag, og alltaf var eitthvað elskulegt: við að vera í návist Önnu, eí ihún gat sinnt manni á annað borð. ,,Já, það mátti nú segja, að bað vár sukksamt hjá Sölva •frtenda á Hellunesi,11 tók Anna upp- „Og aldrei hefðu þau heima sleppt- mér þangað, ef -þau hefðu þekkt heimilið eins og þáf var. En í þá daga kornst ckkert illt að mér, öll mín ó- þægindi snérust u.m það, að finna til með öðhinl“ Annn brostií angurblítt. „Og svo var cg fröm að eðlilsfari, að fyndi eg fimmtíu áura eða krónu á göUimii. rcyrídi eg að finna eigandann. Apðvitað kom alltaf t inhyfcf, seni átti krónuna eða ijvað’ jþað nú var, sem eg vildi fomditil skila. Þcýár þetta komst til tals heima hjá Sölva frænda, varð ham sárgramur. „Þetta dugar 'kký Anna,“ ságði hann. „Því- ’.íkt og annað eins er sjúkleg i amrri.zkusemi. Ekki ef það beí.ra ;en anrtáð að!háfa rugláða am.;, izku. Finnirðu einhverja ;aura, sem þú viít losna við, þá Játfu rnig fa þá. ÍSg ér heinis- 'maðúf og kann tökin á hlut- 'imúríiv,'~.Ærísáð-iákáráð.,l'eÍíáiÚð,l Að vissu marki tók eg þessu rausi Sölva vel. Eg vissi, að þetta sem hann sagði, tilheyrði horíum en ekki mér, Það var satt, hann vildi hvorki né þolcu alltof mikla samvizkusemi, en eg hafði þó haldið, að hann gæti verið drenglynd.ur ef á reyndi. I marga dága, líklega vikum saman, var eg búi'n að ganga með þao í kollinum, aö þiðja' Sölva að hjálpa fátæku ekkj- unni á 'Möéýri. Hún var þár með tvo börn, dreng og stúlku. Það leit út fyrir að konan án þess' að sitja i sjálfseignar- húsi, finnst manni,“. sagði Sölvi rausandi og óðamála, kæmist ekkjan til tals.-----En bæri eitthvað út af á heimiii Dag- nýjar og Sölva, kom annað hijóð í skrokkinn. þá ætlaði allt af göílunum áð gangs Um þessar mundir var það aðal áhyggjuefni Sölva, að' kehnslukonan, sem hann átti von á handa börnunum sírtúm var ennþá ókomin. Hún myndi ekki koma fyrr e-n þrem ■ vik- um til mánuðí seinna en tk kom Jóhanna inn- í stofu.til Asu og bað Iiáría að koiría fram i cldhus. Eg vissi áð þetta boð tilheyrði mér einnig ög lagði frá mér bókina. Ása lagði frá' sér gleraugun, tók saman saumadotið sitt og fór á eftir Jóhönnu. „Það er bærilegt að fá auka- •sopa,“ ságði Dísa sem var þjónustustúlka á heimilinu. „Það eru lög á þessu heimiii, að þegar hjó.nin fara út að skemmta sér, þá vill frúin einnig, að við éigum glaða stund,“ sagði Jóhanna við Ásu, svo hún skildi, að hér væri um enga undantekningu að ræöa. Við drukkum kaffið, en frek- ar var dauft yfir sarnræðunum. Eg hafði samvizkubit. Þessa daga síðan Ása kom, hafði eg íitið hugsað um, hvað hægt væri að gera Margréti til hjálp- ar. Það var því líkast, að eg hefði' smitast af liinu fólkinu, Dökk augu hennar bjuggu yfir bollaríum mínum, lagð-i á ser gleraugun og leit í hann. „Þú lest þó aldrei í b^lla?' sagði Dísa og í röddinni gætíi bæði ótta og ákafa. „Jú, svona éins og þið, ‘ sagði hún rölega. „Eg ætla aS gieðja hana Önnu, hún er svc dauf í dálkinn eins og. þift- sjáið.“ „Hún þarf þess þá helzt,'1 sagði Jóhanna. „Ilún sem ekk- ert gerir, nema læra og stássa sig. Það væri þó ekki alveg' laust við vanþakklæti, ef hún. v'æri með duttlunga, telpan,“ „Slíkt er f-jarri Önnu,“ sagði Asa. „Mig grunar að hún van- þakki ekki sín kjör.“ Þessi óvæntu afskipti Ásu höfðu serstaklega góð áhrif ó mig og þakklát var eg henni og skuldbundin. Og' nú sá eg dá- lítið, sem ekki hafði áður vakið- éftirtekt mína. Ása var falleg. var tekið, án þess nokkuð yxöi | sem fannst öllu borgið, ef kon- .aðgert. Seinustu dagana í nóvember kom „Esja“ og, kenr.slukonan að ílellunesi með. henni. an gæíi að rne'Stu borg'að upp skuld sína, hvernig sem ástæð- ur hennar yrðu á eftir. — Nu var eg enn á ný gripin sorg Sölvi frændi var lágkúru- | út af þessu, og áhugi minn fyr- helöi. vel getað bjargazt, ef hun j jegUr> þegar hann kom upp i ir náminu varð að víkja fyrir hefði mátt halda þeirn reitum sínum, sem hún hafð'i undir höndurn, en til þess var lítil von. Margí’ét á Móeyri var pi lónakona, dugleg og drífandi, en Iangdregin spítalaiega eigin- stíginn að húsinu, berandi tvær j umhugsuninni um ekkjuna. þurígar ferðatöskur,' og ók'unn | Allt var tómt og ömurlegt 1 stúlka við hlið hans. j kring um mig, það var eins og Ég vissi vel; hvað á spítunni j afkonxa þessarar konu lægi með hékk,“ sagði fru Anna • Jóels- dóttir og horfði á mig. „Sölva mannsins hafði soi’fið mjög að fanns^ hún lítil fyrir rnann að sjá, þessi ókurina stúlka.'Méð- mæli hafði hún þó fengið, sern mjög fær kennslukona,, starfi síixu fyllilega vaxnirí, 'og 1 því hafði hún hlotið þenna síarfa á Hellunsei. Kennslukonan hét Ása. Hun var lítil og dökkhærð með slór gleraugu í svörtum unigjörðum efnahag hennar. Hún varð að láta sér .lynda að selja allt sem hún átti, tii að fá sem mest upp í skuldina. Yfirvaldið tjáði henni, að hún gæti ekki .vænzi; þess að halda húsinu. Allt sem hægt væri, yrði að seljast, meira að segja prjónavélin. Þetta var hart aðgöngu fvrir Margréti, ’ þótt enginn heyrði hana ásaka ’eða mögla. Ekki duldist henni það, að hún varð að gera sitt bezta til að greiða þessa. skuld. Við sem ekkert gátum, vor- kenndum ekkjunni, en slik geðhrif náðu skammt henni til hjálpar. Hinir, þeir sem gátu rétt henni hjálpai’hönd, létu sig ástæður hennar engu skipta. Eg vissi, að ekki var það óalgengt, að fólk væri hjálpað með frjálsum samskotum, og mér hafði hugkvæmst að fá Sölva frænda til að gangast fyrir slíkmn styrk Margréti tii handá, en nú var mér orðið það ljóst, hverju hann myndi svara slíkri beið-ni. Það veit Guð,- að eg var ráð- Gleraugun hennar fundust mér allt of st.ór í samánburði“við nett andlitið. En þó hún væri akki há í loftinu, var húrí fyllilega sjálfri sér samkvæm, róleg og örugg, og lét allt fljóts’ fram-hjá sér sem húrí taldi sér ekki koma við. Strax sarna daginn og hún kom að Hellu- ríesi, útbjó hún börnunum stundatöflu og allt fyrirkomu- lag, sem við kom kennslunni, hafði Ása fyrirfram ákveðið. Ása átti einnig að kenna mér, eftir því sem um semdist okkar á milli. í allri framkomu sinni var Ása kennslukona ákaflega ró- leg. Hún lét sig engu skipta, hvað fólki fanrist úm hana. Ekkert óviðkomandi, lét hún vitund á *sig bíta. Öllum féll þrota. Þessi fátæka ekkja fór vel við haná, jafnvel Sölva vart úr huga mínum nótt né 1 frænda, sem sætti sig fljótlega öllum sínum þunga á mínum vanmáttugu herðúm. Jóhanna tók kaifibollann sinn og leit i hanri. Það var al- vanalegt, . að stúlkurnar á IJellunesi litu í kaffibollanii sirín, þegár þær Höfðu drukkið úi’ honum, og hvggðust lesa þ.ar úr fránitíð sína. Eitthvað ui'ðu þær að hafa til að tala og ruríir þær, sem bollinn bjó yfir Vr þornuðu kaffinu, var ekki ærra umræðuefni en hvaö árínáð. „Ósköp ertu annars hugar, Anna Iitla,“. sagði Ása. „Mamii •jæti dottið í hug, að þú byggir ’fir sorg,“ Um leið og hun agði þetta, seildist liún eftir J meira viti og hlýju en maður tók eftir við fyrstu sýn. Ása horfði aðgætin í bollann minn. „Þú getur bjargað þessu, sem þú hefur óþægindi af,“ sagði hún. „Þú átt möguleika fyrir stórum vinning nuna á þessu ári.“ Asa horfði alvarlega á mig i. gegn uin stóru gleraugun sín og enginn efi komst að í huga mínum um það, að hún. segði ekki satt. „Finnst þér eg ekki spá vel?“ sagði Ása og hló við, um leio og hún setti bollann fyrir frarn- an mig. „Jú, mjög vel, þakka þéi fyrir.“ „Yiltu líta í okkar bolla?' sagði Dísa. „Það er ekki voh þú sjáir neitt í bolla stelpúnn- ar,“ „Blessuð, eg sé aldrei neitt. Þakka þér fyrir kaffið,“ sagði Ása og stóð upp. Eg fíýtti méf irín í lxer- bergið mitt og hugsaði um það, sem Ása hafði sagt, þetta Framhald á 23. síðu. nýtan dag. —* A hvern 'nátt átti Margrét að sjá fyrir börriunum, ef rífiónávélirí ýrði • tekin itl henni hvað þá annað? En livað sein eg v'il’di vél gera, fann eg engin ráð. Eg var við, að hún bar ekki það útlit, sem hann óskaði að sú stúlka hefði. sem kenndi hörnunum hans. Ásá -var fús'til að s-ýna Sölva fraéndá þolinmæSi, líkt og svo hrein og eirtiæg ög latis -við j börnunum. Henríi. fannst hann aí sýnast, að cg.það þess aðigjarn til iyfir.sjóna engu síður forsjónin vildi nota míig á ein- en þau. -— f'ramkoma h(mnar bar það-með-séi', að hún deildi aldrei á neinn. Það kom brátt í Ijós hjá nem- endrím Ásu, að þeir vildu gjarnan kunna það, sem hún hvern. hátt, Margréti á Móeyri til hjálpar, — og þó spurði eg sjáifa mig, hvei'ríig slíkt maitti •k.p? í tíma og ótífna hafði eg teynt að vekja athvgli Sölva á bessum kringumstæðum ekkj- setti fyrir á annað boi'ð. unnr.’ en þar varð engú um Viku eftir ao Ása. kom að bokað. og Ðagný kona hans var Héllunesi, fórú þau hjðnin í honum samrnála. ! sitt venjulega spilak.vöid. — . ..ÞeTta: er það sein gerígur og Jóhanna eldhúsi’áðs.konan sá “éftst, að r.ienn vefða að láta um heimilið eins og alltaf. þeg- álcígu siríá iil áð stánda í skli- ; ar húsbændumif vofu aö lxeim- 'nn. Margrét er. á bezta aldri^ an. hún þetur.'-'- fárið. :-i- vinriu- Á'-ílSegíií'-ihúrirírí; 'íýöiúA ix'áttúrí- Þcssar litlu stúlkur eru tvíburar, og heita Susanne og Marie, Þser ætla búðar að verða hjúkrunarkonur, og á myndinni sjásfc ' . þser a*fa sig undir starfið. '..- - ■ - - - '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.